Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1867 - 13.8.1947

Saga

Jónas Samúelsson 4. feb. 1867 - 13. ágúst 1947. Niðursetningur í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Söndum, Leiðavallarhreppi, V-Skaft. Var fyrst í Winnipeg svo í Victoria og nam að lokum land í Point Roberts. Var í Point Roberts, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910 og 1940.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Samúel Björnsson 3.3.1823 - 1874. Var í Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 17.5.1851; Gróa Jónsdóttir 9. nóv. 1827 - 5. okt. 1871. Var á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1835. Vinnuhjú á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini;
1) Ingibjörg Samúelsdóttir 16.6.1852. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. M.: Walan, enskur að uppruna.
2) Jón Samúelsson 2.7.1853 - 12. feb. 1872. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
3) Jóhannes Samúelsson 18.9.1854 - 17. jan. 1858.
4) Björn Samúelsson 10.10.1855 - 17. jan. 1858.
5) Ólafur Samúelsson 14. sept. 1857 - 17. sept. 1857
6) Jóhannes Samúelsson 13.2.1859. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
7) Björn Samúelsson 8. ágúst 1860 - 4. maí 1879. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
8) Guðmundur Samúelsson 12.11.1861 - 3.6.1914. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Burstafelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Kona hans 7.3.1889; Helga Bjarnadóttir 1863 - 5.4.1949 (sögð fædd í Danmörku) Point Roberts USA
9) Elínborg Samúelsdóttir 23. mars 1863 - 6. des. 1864.
10) Oddný Samúelsdóttir 8.6.1865 - 18. okt. 1950. Niðursetningur á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fósturbarn hjónanna á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Söndum, Leiðavallarhreppi, V-Skaft. Var í Victoria, British Columbia, Kanada 1911. Var í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1920. Var í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1930.
11) Ólafur Samúelsson 11.11.1868 - 6. des. 1868
12) Elínborg Salóme Samúelsdóttir 21. nóv. 1869 - 22. jan. 1943. [22.2.1943]Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Tökubarn á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Victoria, B.C., Kanada. Maður hennar; Christian Sivertz desember 1865

Kona hans 8.6.1892; Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts. (bróðir hennar Jón Ágúst Björnsson (1858) .
Börn
1) Eggert Theodor Samuelson 15.4.1893 - 15.11.1976 Seattle USA
2) Julius Hafstein Samuelson 14.6.1895 - 8.11.1975. Victoria BC
3) Byron August Samuelson Sr 8.8.1897 - 29.3.1962 Seattle USA

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grafarkot í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandar í Miðfirði ((900))

Identifier of related entity

HAH00812

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Victoria í British Columbia USA

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Point Roberts, Whatcom, Washington, USA (15.6.1846 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Samúelsdóttir (1852) Kanada, frá Brekkulæk V-Hún (16.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH09521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Samúelsdóttir (1852) Kanada, frá Brekkulæk V-Hún

er systkini

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05830

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 30.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZT-4RR

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir