Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.2.1867 - 13.8.1947

History

Jónas Samúelsson 4. feb. 1867 - 13. ágúst 1947. Niðursetningur í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Söndum, Leiðavallarhreppi, V-Skaft. Var fyrst í Winnipeg svo í Victoria og nam að lokum land í Point Roberts. Var í Point Roberts, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910 og 1940.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Samúel Björnsson 3.3.1823 - 1874. Var í Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 17.5.1851; Gróa Jónsdóttir 9. nóv. 1827 - 5. okt. 1871. Var á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1835. Vinnuhjú á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini;
1) Ingibjörg Samúelsdóttir 16.6.1852. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. M.: Walan, enskur að uppruna.
2) Jón Samúelsson 2.7.1853 - 12. feb. 1872. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
3) Jóhannes Samúelsson 18.9.1854 - 17. jan. 1858.
4) Björn Samúelsson 10.10.1855 - 17. jan. 1858.
5) Ólafur Samúelsson 14. sept. 1857 - 17. sept. 1857
6) Jóhannes Samúelsson 13.2.1859. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
7) Björn Samúelsson 8. ágúst 1860 - 4. maí 1879. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
8) Guðmundur Samúelsson 12.11.1861 - 3.6.1914. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Burstafelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Kona hans 7.3.1889; Helga Bjarnadóttir 1863 - 5.4.1949 (sögð fædd í Danmörku) Point Roberts USA
9) Elínborg Samúelsdóttir 23. mars 1863 - 6. des. 1864.
10) Oddný Samúelsdóttir 8.6.1865 - 18. okt. 1950. Niðursetningur á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fósturbarn hjónanna á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Söndum, Leiðavallarhreppi, V-Skaft. Var í Victoria, British Columbia, Kanada 1911. Var í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1920. Var í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1930.
11) Ólafur Samúelsson 11.11.1868 - 6. des. 1868
12) Elínborg Salóme Samúelsdóttir 21. nóv. 1869 - 22. jan. 1943. [22.2.1943]Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Tökubarn á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Victoria, B.C., Kanada. Maður hennar; Christian Sivertz desember 1865

Kona hans 8.6.1892; Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts. (bróðir hennar Jón Ágúst Björnsson (1858) .
Börn
1) Eggert Theodor Samuelson 15.4.1893 - 15.11.1976 Seattle USA
2) Julius Hafstein Samuelson 14.6.1895 - 8.11.1975. Victoria BC
3) Byron August Samuelson Sr 8.8.1897 - 29.3.1962 Seattle USA

General context

Relationships area

Related entity

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1892

Description of relationship

Tengdafaðir Jónasar

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1889

Description of relationship

búsettur þar

Related entity

Grafarkot í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.2.1867

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

niðursetningur þar 1870

Related entity

Sandar í Miðfirði ((900))

Identifier of related entity

HAH00812

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fór þaðan vestur um haf 1889

Related entity

Victoria í British Columbia USA

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsettur þar

Related entity

Point Roberts, Whatcom, Washington, USA (15.6.1846 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

landnámsmaður þar, var þar 1940

Related entity

Ingibjörg Samúelsdóttir (1852) Kanada, frá Brekkulæk V-Hún (16.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH09521

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Samúelsdóttir (1852) Kanada, frá Brekkulæk V-Hún

is the sibling of

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts.

Dates of relationship

4.2.1867

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05830

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 30.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZT-4RR

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places