Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi
Parallel form(s) of name
- Björn Jón Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.5.1921 - 4.2.2003
History
Björn Jón Þorgrímsson fæddist 9. maí 1921 í Syðra-Tungukoti, sem nú heitir Brúarhlíð, í Blöndudal í A-Húnavatnssýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 4. febrúar 2003. Útför hans fór fram frá Hofsóskirkju.
Places
Syðra-Tungukot (Brúarhlíð) í Blöndudal A-Hún. Hofsós 1945:
Legal status
Björn stundaði nám við Hólaskóla í Hjaltadal árin 1943-1944.
Functions, occupations and activities
Árið 1945 fluttist hann til Hofsóss þar sem hann bjó alla tíð síðan og stundaði ýmis störf, bæði til sjós og lands.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Þorgrímur Jónas Stefánsson bóndi, f. 19.3. 1891, d. 13.8. 1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún., og kona hans 25.6.1917 Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir húsfreyja, f. 25.8. 1898, d. 1.8. 1971.
Systkini Björns eru:
1) Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir f. 20. apríl 1918 - 22. nóvember 2007 Húsfreyja í Holti í Ásum, A-Hún. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar Pálmi Ólafsson f. 12. október 1916 - 6. desember 2005 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., síðast bús. á Blönduósi. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Stefán Þorgrímsson f. 1. október 1919 - 31. júlí 2004 Starfsmaður Áburðarverksmiðjunnar i Gufunesi, síðast bús. i Reykjavík. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans Ingibjörg Guðjónsdóttir f. 11. febrúar 1920 Grundarstíg 3, Reykjavík 1930.
3) Konkordía Sigurbjörg Þorgrímsdóttir f. 2. júní 1922 - 21. október 2005 Var í Hofsstaðaseli, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Fósturfor: Sigurður Björnsson og Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir. Var á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Daníel Daníelsson f. 23. nóvember 1914 - 30. júlí 2003 Vinnumaður á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Tannastöðum í Hrútafirði í Staðarhreppi árið 1948 - 1987.
4) Emilía Svanbjörg, f. 2.12. 1924, d. 14.4. 1982. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maki hennar Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982 Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
5) Vilhjálmur Þorgrímsson 27. janúar 1926 - 22. maí 1929
Björn átti einnig tvö fóstursystkini, þau
6) Sigfús Hannes Ágústsson 11. nóvember 1912 - 15. nóvember 1996 Forstjóri í Reykjavík. Fjármaður á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Pálína Kristín Pálsdóttir, f. 23.1. 1935.
Hinn 31. des. 1945 gekk Björn að eiga eftirlifandi konu sína Guðbjörgu Guðnadóttur, f. 3. mars 1924- 18.10.2012, frá Hofsósi. Hún er dóttir hjónanna Kristins Guðna Þórarinssonar, f. 1.8. 1888, d. 25.9. 1967, og Jóhönnu Ragnheiðar Jónasdóttur, f. 11.7. 1889, d. 20.10. 1965.
Börn Björns og Guðbjargar eru:
1) Kristinn Jónas, f. 31.5. 1945, maki Edda Lilja Hjaltadóttir f. 29.4.1948, og eru þau búsett í Danmörku. Börn þeirra eru Guðbjörg, Jóna Birna, Hjalti Skarphéðinn, Hanna Kristín og Smári Logi.
2) Gunnar Þór, f. 2.5. 1951, maki Erla Helga Bjargmundsdóttir f. 7.7.1959, búsett á Akranesi. Börn þeirra eru Jóhanna Eva, Viðar Snær, Björn Þór og Guðni Már.
3) Guðrún, f. 1.8. 1955, maki Gunnar Magnússon, búsett í Stokkhólmi. Börn þeirra eru Ingibjörg Lára, Guðbjörg og Jónbjörn Magnús.
Langafabörnin eru tólf.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 24.11.2022
Íslendingabók
mbl 15.2.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/714659/?item_num=1&searchid=7a1d6b0d8abd8e3c547255e4c532b8bbad844680