Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Ingvar Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1896 - 4.8.1971

Saga

Bóndi á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrappsstöðum, síðar bús. á Akranesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Staðir

Hrappsstaðir Víðidal A-Hún. Akranes.

Réttindi

Starfssvið

Í 28 ár bjuggu þau á Hrappsstöðum, frá 1919 til 1947, þar sem Björn er fæddur og uppalinn.

Lagaheimild

Ávarp á 50 ára hjúskaparafmæli Sigríðar Jónsdóttur og Björns Jósefssonar frá Hrappsstöðum.

Þið afsakið kvæðið mitt, Hrappsstaðahjón,
sem heiðruð nú eruð á gullbrúðkaupsdegi
og hressileg ennþá, sem eruð í sjón,
þótt umferðagetan sé horfin á teigi.
Um margþættan vinning en minna um tjón
þið minningu eigið hjónabandsvegi.
Sá vinningur: börnin, sem guð ykkur gaf,
hin geðfellda sambúð og almennings hylli
var rótin, sem lán ykkar lifnaði af,
svo lýsti af virðingu ykkar á milli.
En iðjan þá hvorki né ástundun svaf.
Þær oftökum fátæktar héldu í stilli.
Og Ísland er því aðeins „farsældarfrón",
að flestöllum takast í hjúskapnum megi
í daglegum önnum, að einbeita sjón
að ávinning hverjum á skyldunnar vegi.
Það gerðuð þið, vinsælu Hrappsstaðahjón,
sem heiðruð nú eruð á gullbrúðkaupsdegi.
(Sigvaldi Jóhannesson.)

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru; Jósef Daníelsson f. 30.8.1866 Var í Þórukoti, Bóndi Hrappsstöðum í Víðidal og bústýra hans Arnfríður Halldórsdóttir 28. október 1852 Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860. Hrappsstöðum.
Þann 24.8.1919 giftur sig hjónin, Sigríður Jónsdóttir f. 29.3.1892 - 29.11.1972 og Björn Jósefsson frá Hrappsstöðum í Víðidal,
Er hann Húnvetningur að ætt, þótt hans ættir megi raunar rekja víðar og fer ég ekki frekar út í það hér. Sigríður er borgfirzkrar ættar og vísast þar til Ættarskrár Bjarna Hermannssonar.
Börn þeirra
1) Tryggvi Björnsson f. 29.5.1919 - 21.3.2001. Bóndi á Hrappsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Tryggvi kvæntist Guðrúnu Ingadóttur Ingibrektsdóttir, 5.9.1946. Guðrún er f. 15.1.1925 - 7.6.2016.
2) Guðrún Ingveldur Björnsdóttir f. 1.2.1921 - 28.11.2001 Var á Dæli í Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Jósefína Björnsdóttir f. 31.3.1924 - 7.5.2017 Var á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi
4) Bjarni Ásgeir Björnsson f. 15.8.1925 - 19.1.2009. Byggingaverktaki, umsjónarmaður og síðar húsvörður í Reykjavík. Bjarni kvæntist 27.2.1954 Valgerði Gísladóttir, f. 6.6.1929 - 1.12.2014.
5) Sigurvaldi Björnsson f. 21.2.1927 - 16.8.2009. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal um áratugaskeið. Síðast bús. á Hvammstanga. Sigurvaldi kvæntist 27.5.1956 Ólínu Helgu Sigtryggsdóttur f. 20.9.1937 í Öxnatungu í Víðidal.
6) Steinbjörn Björnsson f. 22.9.1929 Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
7) Guðmundína Unnur, f. 15.2.1931,
8) Álfheiður Björnsdóttir f. 15.2.1931 - 25.10.2012 Húsfreyja á Bjargshóli í Miðfirði, síðar hænsnabóndi í Garðahreppi og starfaði við umönnun og ræstingar í Garðabæ.
9) Sigrún Jóney, f. 18.6 1933,
10) Gunnlaugur, f. 24.3 1937. Bóndi í Nýrukoti kona hans Sigrún Þórisdóttir 15.8.1945 frá Brekku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum (12.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH09180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi (31.3.1924 - 7.5.2017)

Identifier of related entity

HAH07960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

er barn

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal (21.2.1927 - 16.8.209)

Identifier of related entity

HAH01984

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal

er barn

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Björnsson (1919-2001) Hrappsstöðum, Víðidal, (29.5.1919 - 21.3.2001)

Identifier of related entity

HAH02090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Björnsson (1919-2001) Hrappsstöðum, Víðidal,

er barn

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1892-1972) Hrappsstöðum (29.3.1892 - 29.11.1972)

Identifier of related entity

HAH01902

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1972) Hrappsstöðum

er maki

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01137

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir