Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Björn Ingvar Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.9.1896 - 4.8.1971
Saga
Bóndi á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrappsstöðum, síðar bús. á Akranesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Staðir
Hrappsstaðir Víðidal A-Hún. Akranes.
Réttindi
Starfssvið
Í 28 ár bjuggu þau á Hrappsstöðum, frá 1919 til 1947, þar sem Björn er fæddur og uppalinn.
Lagaheimild
Ávarp á 50 ára hjúskaparafmæli Sigríðar Jónsdóttur og Björns Jósefssonar frá Hrappsstöðum.
Þið afsakið kvæðið mitt, Hrappsstaðahjón,
sem heiðruð nú eruð á gullbrúðkaupsdegi
og hressileg ennþá, sem eruð í sjón,
þótt umferðagetan sé horfin á teigi.
Um margþættan vinning en minna um tjón
þið minningu eigið hjónabandsvegi.
Sá vinningur: börnin, sem guð ykkur gaf,
hin geðfellda sambúð og almennings hylli
var rótin, sem lán ykkar lifnaði af,
svo lýsti af virðingu ykkar á milli.
En iðjan þá hvorki né ástundun svaf.
Þær oftökum fátæktar héldu í stilli.
Og Ísland er því aðeins „farsældarfrón",
að flestöllum takast í hjúskapnum megi
í daglegum önnum, að einbeita sjón
að ávinning hverjum á skyldunnar vegi.
Það gerðuð þið, vinsælu Hrappsstaðahjón,
sem heiðruð nú eruð á gullbrúðkaupsdegi.
(Sigvaldi Jóhannesson.)
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru; Jósef Daníelsson f. 30.8.1866 Var í Þórukoti, Bóndi Hrappsstöðum í Víðidal og bústýra hans Arnfríður Halldórsdóttir 28. október 1852 Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860. Hrappsstöðum.
Þann 24.8.1919 giftur sig hjónin, Sigríður Jónsdóttir f. 29.3.1892 - 29.11.1972 og Björn Jósefsson frá Hrappsstöðum í Víðidal,
Er hann Húnvetningur að ætt, þótt hans ættir megi raunar rekja víðar og fer ég ekki frekar út í það hér. Sigríður er borgfirzkrar ættar og vísast þar til Ættarskrár Bjarna Hermannssonar.
Börn þeirra
1) Tryggvi Björnsson f. 29.5.1919 - 21.3.2001. Bóndi á Hrappsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Tryggvi kvæntist Guðrúnu Ingadóttur Ingibrektsdóttir, 5.9.1946. Guðrún er f. 15.1.1925 - 7.6.2016.
2) Guðrún Ingveldur Björnsdóttir f. 1.2.1921 - 28.11.2001 Var á Dæli í Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Jósefína Björnsdóttir f. 31.3.1924 - 7.5.2017 Var á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi
4) Bjarni Ásgeir Björnsson f. 15.8.1925 - 19.1.2009. Byggingaverktaki, umsjónarmaður og síðar húsvörður í Reykjavík. Bjarni kvæntist 27.2.1954 Valgerði Gísladóttir, f. 6.6.1929 - 1.12.2014.
5) Sigurvaldi Björnsson f. 21.2.1927 - 16.8.2009. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal um áratugaskeið. Síðast bús. á Hvammstanga. Sigurvaldi kvæntist 27.5.1956 Ólínu Helgu Sigtryggsdóttur f. 20.9.1937 í Öxnatungu í Víðidal.
6) Steinbjörn Björnsson f. 22.9.1929 Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
7) Guðmundína Unnur, f. 15.2.1931,
8) Álfheiður Björnsdóttir f. 15.2.1931 - 25.10.2012 Húsfreyja á Bjargshóli í Miðfirði, síðar hænsnabóndi í Garðahreppi og starfaði við umönnun og ræstingar í Garðabæ.
9) Sigrún Jóney, f. 18.6 1933,
10) Gunnlaugur, f. 24.3 1937. Bóndi í Nýrukoti kona hans Sigrún Þórisdóttir 15.8.1945 frá Brekku.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 22.2.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/653720/?item_num=1&searchid=051e32cc1d66ee8425536022f1b19fb5ef5ef275