Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Parallel form(s) of name

  • Björn Jónsson Núpsdalstungu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.11.1866 - 12.5.1938

History

Björn Jónsson 21. nóvember 1866 - 12. maí 1938 Bóndi í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún.

Places

Kirkjuhvammur; Núpsdalstunga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Elínborg Guðmundsdóttir 1823 - 31. janúar 1909 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja, m.a. í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. Húsfreyja á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og maður hennar 23.10.1856; Jón Teitsson 29. apríl 1829 - 10. október 1901 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún.
Uppeldissystir;
1) Sigurlaug Jósepsdóttir 16.12.1844 Var að Hurðabaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún.
Bróðir Björns sammæðra;
2) Guðmundur Guðmundsson 15. mars 1851 - 27. júní 1899 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Kallaður Guðmundur Elinborgarson. Bjó á Skarfshóli, hæglátur og bókhneigður fróðleiksmaður. Vinnumaður á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Alsystkini;
3) Jónas Jónsson 4. júlí 1860 - 26. júní 1958 Bóndi á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.
4) Guðrún Jónsdóttir 1865 - 26. ágúst 1885 Hjá foreldrum á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880 og 1884. Húsfreyja á Svertingsstöðum.
Kona Björns 27.7.1889; Ásgerður Bjarnadóttir 22. ágúst 1865 - 26. september 1942 Húsfreyja í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Núpsdalstungu í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
Börn þeirra;
1) Bjarni Björnsson 21. febrúar 1890 - 30. janúar 1970 Bóndi á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. september 1891 - 12. febrúar 1974 Húsfreyja á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra er Sigfús Bjarnason(1913-1967) forstjóri Heklu.
2) Jón Björnsson 18. maí 1891 - 29. nóvember 1921 Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Reykjavík.
3) Ólafur Björnsson 20. janúar 1893 - 19. ágúst 1982 Bóndi í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ragnhildur Jónsdóttir 13. október 1895 - 18. júní 1986 Var í Fosskoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Núpsdalstungu. Var í Núpsdalstungu, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðfinna Björnsdóttir 18. júlí 1895 - 1. maí 1977 Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Torfastöðum.
5) Guðmundur Björnsson 24. mars 1902 - 17. nóvember 1989 Kennari í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari á Akranesi. Kona hans 19.5.1932; Pálína Þorsteinsdóttir 28. janúar 1908 - 13. október 1999 Húsfreyja, síðast bús. á Akranesi.
6) Björn Leví Björnsson 2. nóvember 1903 - 3. janúar 1956 Hagfræðingur í Reykjavík 1945. Einn af stofnendum Hagfræðingafélags Íslans.
7) Elínborg Jóhanna Björnsdóttir 28. nóvember 1906 - 7. ágúst 1981 Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi á Seltjarnarnesi.
8) Guðný Margrét Björnsdóttir 2. júní 1908 - 5. júní 1953 Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu (10.1.1919 - 12.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01428

Category of relationship

family

Type of relationship

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldisfaðir

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu (28.11.1906 - 7.8.1981)

Identifier of related entity

HAH03223

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu (20.1.1893 - 19.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05533

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

20.1.1893

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu (18.5.1891 - 29.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05528

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

18.5.1891

Description of relationship

Related entity

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu (2.6.1908 - 5.6.1953)

Identifier of related entity

HAH04159

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

2.6.1908

Description of relationship

Related entity

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði

is the child of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

21.2.1890

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli (15.3.1851 - 27.6.1899)

Identifier of related entity

HAH04022

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

is the sibling of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

21.11.1866

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu (22.8.1865 - 26.9.1942)

Identifier of related entity

HAH03633

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu

is the spouse of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

27.7.1889

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Bjarni Björnsson 21. febrúar 1890 - 30. janúar 1970 Bóndi á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. september 1891 - 12. febrúar 1974. 2) Jón Björnsson 18. maí 1891 - 29. nóvember 1921 klæðskeri Reykjavík. 3) Ólafur Björnsson 20. janúar 1893 - 19. ágúst 1982 Bóndi í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ragnhildur Jónsdóttir 13. október 1895 - 18. júní 1986. 4) Guðfinna Björnsdóttir 18. júlí 1895 - 1. maí 1977. Húsfreyja á Torfastöðum. 5) Guðmundur Björnsson 24. mars 1902 - 17. nóvember 1989 Kennari í Núpdalstungu, Kona hans 19.5.1932; Pálína Þorsteinsdóttir 28. janúar 1908 - 13. október 1999. 6) Björn Leví Björnsson 2. nóvember 1903 - 3. janúar 1956 Hagfræðingur í Reykjavík 1945. 6) Björn Leví Björnsson 2. nóvember 1903 - 3. janúar 1956 Hagfræðingur í Reykjavík 1945. 7) Elínborg Jóhanna Björnsdóttir 28. nóvember 1906 - 7. ágúst 1981. Húsfreyja á Bjargi á Seltjarnarnesi. 8) Guðný Margrét Björnsdóttir 2. júní 1908 - 5. júní 1953

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði (17.3.1836 - 3.3.1925)

Identifier of related entity

HAH06746

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði

is the cousin of

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

1866

Description of relationship

systursonur

Related entity

Núpsdalstunga í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Núpsdalstunga í Miðfirði

is controlled by

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02848

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places