Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Daníelsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1920 - 22.6.1974

Saga

Björn Daníelsson 16. febrúar 1920 - 22. júní 1974 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki.

Staðir

Valdarás í Víðidal; Laxárdalur Þing: Akureyri; Dalvík; Sauðárkrókur:

Réttindi

Björn lauk kennaraprófi vorið 1940:

Starfssvið

Hann hóf þegar kennslu eftir nám, fyrst í Laxárdal í S.-Þing. þar næst I Þorkelshólsskólahverfi í V-Hún. þá á Akureyri og síðan á Dalvlk frá 1943, þar til 1952, er hann tók við skólastjórn barnaskólans á Sauðárkróki. Því starfi hélt hann til dauðadags eða i 22 ár.
Bæjarfulltrúi fyrír Sjálfstæðísflokkinn var Björn um nokkurra ára skeið og átti þá sæti I bæjarráði og ýmsum nefndum bæjarins. Einnig tók hann þátt i störfum ýmissa félaga. Má m.a. nefnda kennarasamtökin i umdæminu og Samband norðlenzkra kennara meðan það starfaði. Hann var ungmennafélagi og form. Ungmennasamb. Eyjafjarðar um tveggja ára skeið á þeim tima er hann kenndi á Dalvlk. Í stjórn Sögufélags Skagfirðinga og i sóknarnefnd Sauðárkróks var Björn í áraraðir auk margra annarra starfa að félagsmálum, sem hér verða ekki upptalin. Aðaláhugamál Björns utan skólastarfs voru tengd bókmenntum og skáldskap. Af þeim ástæðum beindust störf hans fljótlega inn á þær brautir eftir að hann kom til Sauðárkróks. Hann var öðrum þræði listamaður með viðkvæma strengi til listagyðjunnar og átti með henni samleið í sínum ljóðum og óbundnu máli. Þegar Umf. Tindastóll hóf að gefa út samnefnt timarit 1960 gerðist hann ritstjóri þess og var það i þau fimm ár, sem ritið kom út. Ég tel útgáfu þessa rits merkilega tilraun til að auðga menningarlif í héraðinu. Auk blaðagreina, útvarpsefnis og ljóðabókar þeirrar, er um er getið i upphafi þessarar greinar, samdi Björn og sendi frá sér ýmis konar efni i bundnu og óbundnu máli, þar með lesefni til notkunar i skólum og þá einkum ætlað yngri nemendum. Mestan tima utan skóla mun Björn þó hafa helgað þvi hugðarefni sinu að vinna að viðgangi Héraðsbókasafns Skagfirðinga og Héraðsskjalasafninu og byggingu safnahússins undir Nöfunum. Mér er ekki grunlaust um að hugur hans hafi oft leitað þangað i augnablikshléum frá kennslustörfum, enda blasti þessi bygging við úr gangglugga þeim i skólanum, sem kennslu stofa hans lá að. Safnahúsið er nú komið upp, stór bygging og vegleg og að mestu fullgerð. Björn átti drýgstan þáttinn i þeirri

Lagaheimild

Það vorar i hug og hjarta
og hrjóstrin skipta um lit.
Úr sólarátt heyrum við söngva o
g siglaðan vængjaþyt.
Störfin yngja vorn anda
og efla vor sóknarspor.
Það er létt yfir lífi og vonum
ljómandi sólskin — og vor. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3573216

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þórdís Pétursdóttir 20. nóvember 1887 - 30. október 1945. Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Valdarási í Víðidal og maður hennar Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún. Bróðir Björns Danírelssonar í Kolugili.
Systkini Björns;
1) Pétur Daníelsson 19. nóvember 1917 - 20. september 1986 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Þórukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
Kona Björns var; Jóhanna Margrét Ólafsdóttir 30. júlí 1916 - 12. ágúst 2015. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Dalvík, húsfreyja og bókavörður á Sauðárkróki og síðar bókavörður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
Þau eignuðust þrjá syni,
1) Þórir Dan Björnsson 13. desember 1944 læknir.
2) Ólafur Víðir Björnsson 9. október 1946 norrænufræðingur.
3) Pétur Örn Björnsson 10. apríl 1955

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1888-1976) Stóru-Ásgeirsá (6.11.1888 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH07115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal (19.11.1917 - 20.9.1986)

Identifier of related entity

HAH06345

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

er systkini

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1880) Kolugili (12.2.1880 -)

Identifier of related entity

HAH02795

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

is the cousin of

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02796

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir