Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Björn Björnsson (1866-1933)
  • Björn Olson (1866-1933)
  • Björn Björnsson Gimli

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.10.1866 - 22.6.1866

Saga

Björn Björnsson Olson 23. október 1866 - 22. júní 1933. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Lögregludómari á Gimli. Landnámsmaður í Þingvallabyggð.

Staðir

Finnstunga; Gimli í Kanada:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Séra Jón áfellir Björn Jónsson og Björn Olson, fyrir ritdeilu þeirra um stafsetningamálið; Þar gerir hann vel og rétt, sú deila er og verður þeim báðum til æfinlegrar háðungar. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2262220

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Anna Lilja Jóhannsdóttir 20.2.1826 - 12. janúar 1888. Vinnuhjú á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1845. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1850. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870 maður hennar 13.5.1852; Björn „yngri“ Ólafsson 9. september 1821 - 7. febrúar 1873. Bóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1870.
Systkini Björns;
1) Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9. júlí 1858 - 13. nóvember 1947 Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum. Kona hans 26.10.1886; Hólmfríður Bjarnadóttir 25. júlí 1862 - 19. mars 1926 Húsfreyja á Skeggsstöðum. Dóttir þeirra Ólöf (1888-1925) kona Hjálmars á Fjósum.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
3) Sigríður Björnsdóttir 19. september 1862 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
4) Arnljótur Björnsson Olson 17. janúar 1864 - 16. ágúst 1946 Búfræðingur, fór til Vesturheims 1888 frá Bjarnastöðum í Hólahr., Skag. Bóndi í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1895-99, flutti þá til Gimli, Manitoba, Kanada.
5) Ólafur Björnsson 14. febrúar 1865 - 1. nóvember 1950 Bóndi og kennari á Hofi í Vindhælishr., Hún. Síðar bóndi og oddviti á Árbakka í sama hreppi.
6) Rannveig Björnsdóttir 1869 - 2. apríl 1910 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Hjú á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
Kona hans Guðrún Sólmundardóttir (1877-1950)
Börn Björns og Guðrúnar;
1) Benjamin Franklín Björnsson Olson (Ben Olson) (1898-1981)
2) Björn Eðvald Björnsson Olson (Ed Olson) (1903-1976) eiginkona Marjorie, dóttir þeirra er Marnie Campell. sonur Björns Olsonar og Guðrúnar Sólmundsdóttir að Gimli, Manitoba, er einn af þeim mörgu ungu og efnilegu Vestur-íslendingum, sem hefur rutt sér leið á sviði mentunar og menningar með frábærum dugnaði og þreki, sem hefur komið honum að góðu haldi gegn þeim torfærum og því andstreymi, sem hann hefir mátt yfirstíga, eins og svo margir vorir góðu og rösku landar í svipuðum kringumstæðum, á veginum til sigurhæða.
3) Þorsteinn B Olson kaupmaður Langruth?

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði (21.8.1850 - 4.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04366

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg (1903 - 1976)

Identifier of related entity

HAH02797

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg

er barn

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

1903 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótur Björnsson Olson (1864-1946) Pembina, N-Dakota, (17.1.1864 - 16.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnljótur Björnsson Olson (1864-1946) Pembina, N-Dakota,

er systkini

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

1866 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum (9.7.1858 - 13.11.1947)

Identifier of related entity

HAH05480

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum

er systkini

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Björnsson (1865-1950) Árbakka (14.2.1865 - 1.11.1950)

Identifier of related entity

HAH09073

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1865-1950) Árbakka

er systkini

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA (26.6.1861 - 11.6.1945)

Identifier of related entity

HAH09391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA

er systkini

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sólmundardóttir Olson (1877-1950) Lisgar Gimli Manitoba (6.10.1875 - 1.8.1950)

Identifier of related entity

HAH04465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sólmundardóttir Olson (1877-1950) Lisgar Gimli Manitoba

er maki

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH2789

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 90

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir