Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Parallel form(s) of name
- Ingibjörg Frímannsson (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.6.1861 - 11.6.1945
History
Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Björn „yngri“ Ólafsson 9. september 1821 - 7. febrúar 1873. Bóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 13.5.1852; Anna Lilja Jóhannsdóttir 20.2.1826 - 12. janúar 1888. Vinnuhjú á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1845. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1850. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
Systkini;
1) Ingibjörg Björnsdóttir 28.6.1853.
2) Jóhannes Björnsson 2.8.1854 – 3.4.1858.
3) Sigríður Björnsdóttir 30.8.1855.
4) Sigvaldi Björnsson 7.10.1856 – 7.4.1858.
5) Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9. júlí 1858 - 13. nóvember 1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum. Kona hans 26.10.1886; Hólmfríður Bjarnadóttir 25. júlí 1862 - 19. mars 1926 Húsfreyja á Skeggsstöðum. Dóttir þeirra Ólöf (1888-1925) kona Hjálmars á Fjósum.
6) Ingibjörg Sigríður Björnsdóttir 31.7.1860 – 4.11.1860.
7) Sigríður Björnsdóttir 9. september 1862. Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
8) Arnljótur Björnsson Olson 17. janúar 1864 - 16. ágúst 1946. Búfræðingur, fór til Vesturheims 1888 frá Bjarnastöðum í Hólahreppi, Skag. Bóndi í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1895-99, flutti þá til Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans; Jórunn Sigríður Ólafsdóttir 29.9.1868 - 1.9.1933 Selkirk 1916. Niðursetningur á Langstöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1870. Fór frá Langstöðum að Tungu 1871. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Móðir: Þórdís Guðmundsdóttir, í dvöl á Bollastöðum.
9) Ólafur Björnsson 4. febrúar 1865 - 1. nóvember 1950. Bóndi og kennari á Hofi í Vindhælishr., Hún. Síðar bóndi og oddviti á Árbakka í sama hreppi. Kona hans 18.7.1895. Sigurlaug Sigurðardóttir 16. desember 1875 - 29. mars 1960 Húsfreyja á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. Dóttir þeirra Björg (1900-1953)
10) Björn Björnsson Olson 23. okt. 1866 - 22. júní 1933. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Lögregludómari á Gimli. Kona hans; Guðrún Sólmundardóttir 1877 - 1. ágúst 1950. Fór til Vesturheims 1888 frá Reykjavík.
11) Rannveig Björnsdóttir 1869 - 2. apríl 1910. Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Hjú á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
12) Margrét Björnsdóttir 1872 – 6.6.1873. Var hjá foreldrum í Finnstungu í Blöndudal við húsvitjun í Blöndudalshólaprestakalli í desember 1872.
Maður hennar 3.5.1895; Benedikt Frímannsson 9. júní 1853 - 1. nóvember 1917. Formaður í Höfðakaupstað. Fór til Vesturheims 1888, óvíst hvaðan.
Dóttir þeirra var;
1) Ósk Lovísa Frímannsson um 1897, bankastarfsmaður í Winnipeg. Maður hennar Ray W Fenton læknir Struthers Ohio
Fósturdóttir;
2) Arnljótína (Irene) Olson 1891. Maður hennar Humphrey Smith, Charleston Indiana USA
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
13.6.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M38M-VN6