Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Frímannsson (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.6.1861 - 11.6.1945
Saga
Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Björn „yngri“ Ólafsson 9. september 1821 - 7. febrúar 1873. Bóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 13.5.1852; Anna Lilja Jóhannsdóttir 20.2.1826 - 12. janúar 1888. Vinnuhjú á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1845. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1850. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
Systkini;
1) Ingibjörg Björnsdóttir 28.6.1853.
2) Jóhannes Björnsson 2.8.1854 – 3.4.1858.
3) Sigríður Björnsdóttir 30.8.1855.
4) Sigvaldi Björnsson 7.10.1856 – 7.4.1858.
5) Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9. júlí 1858 - 13. nóvember 1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum. Kona hans 26.10.1886; Hólmfríður Bjarnadóttir 25. júlí 1862 - 19. mars 1926 Húsfreyja á Skeggsstöðum. Dóttir þeirra Ólöf (1888-1925) kona Hjálmars á Fjósum.
6) Ingibjörg Sigríður Björnsdóttir 31.7.1860 – 4.11.1860.
7) Sigríður Björnsdóttir 9. september 1862. Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870.
8) Arnljótur Björnsson Olson 17. janúar 1864 - 16. ágúst 1946. Búfræðingur, fór til Vesturheims 1888 frá Bjarnastöðum í Hólahreppi, Skag. Bóndi í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1895-99, flutti þá til Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans; Jórunn Sigríður Ólafsdóttir 29.9.1868 - 1.9.1933 Selkirk 1916. Niðursetningur á Langstöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1870. Fór frá Langstöðum að Tungu 1871. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Móðir: Þórdís Guðmundsdóttir, í dvöl á Bollastöðum.
9) Ólafur Björnsson 4. febrúar 1865 - 1. nóvember 1950. Bóndi og kennari á Hofi í Vindhælishr., Hún. Síðar bóndi og oddviti á Árbakka í sama hreppi. Kona hans 18.7.1895. Sigurlaug Sigurðardóttir 16. desember 1875 - 29. mars 1960 Húsfreyja á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. Dóttir þeirra Björg (1900-1953)
10) Björn Björnsson Olson 23. okt. 1866 - 22. júní 1933. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Lögregludómari á Gimli. Kona hans; Guðrún Sólmundardóttir 1877 - 1. ágúst 1950. Fór til Vesturheims 1888 frá Reykjavík.
11) Rannveig Björnsdóttir 1869 - 2. apríl 1910. Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Hjú á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
12) Margrét Björnsdóttir 1872 – 6.6.1873. Var hjá foreldrum í Finnstungu í Blöndudal við húsvitjun í Blöndudalshólaprestakalli í desember 1872.
Maður hennar 3.5.1895; Benedikt Frímannsson 9. júní 1853 - 1. nóvember 1917. Formaður í Höfðakaupstað. Fór til Vesturheims 1888, óvíst hvaðan.
Dóttir þeirra var;
1) Ósk Lovísa Frímannsson um 1897, bankastarfsmaður í Winnipeg. Maður hennar Ray W Fenton læknir Struthers Ohio
Fósturdóttir;
2) Arnljótína (Irene) Olson 1891. Maður hennar Humphrey Smith, Charleston Indiana USA
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Björnsdóttir (1861-1945) Gimli og Indiana USA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
13.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M38M-VN6