Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði
Parallel form(s) of name
- Guðrún Jónsdóttir Borgarfirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.8.1850 - 4.1.1904
History
Guðrún Jónsdóttir 21. ágúst 1850 - 4. jan. 1904. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýjabæ, Strandahreppi, Borg. Sigldu með SS Cumbrae
Places
Heimaskagi; Katanes; Nýibær; Markland, Nova Scotia.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Guðrún Jónsdóttir 21. ágúst 1850 - 4. jan. 1904. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýjabæ, Strandahreppi, Borg.
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 23. nóv. 1805 - 27. maí 1877. Bóndi á Heimaskaga í Garðasókn, Borg. 1845. Var í Viðey, bóndi í Katanesi, Ívarshúsum, Melshúsum og Heimaskaga og kona hans 13.11.1840; Guðríður Ásbjörnsdóttir 18. mars 1821 - 28. apríl 1873. Var í Melshúsi, Garðasókn, Borg. 1835. Húsfreyja í Heimaskaga, Garðasókn, Borg. 1845.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Jónsdóttir 22. des. 1840 - 31. maí 1908. Var í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. „Stórlynd og trygg.“ segir í Borgf. Maður hennar; Helgi Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 25. maí 1921. Bóndi í Neðri-Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Bóndi á Kringlu á Akranesi 1896-dd. Var formaður í áratugi. Sonur þeirra; Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti.
2) Guðríður Jónsdóttir 29. maí 1847 - 25. ágúst 1883. Var á Heimaskaga, Garðasókn, Borg. 1860. Húsfreyja á Heimaskaga á Akranesi. Maður hennar 24.11.1866; Árni Vigfússon 27. okt. 1831 - 20. ágúst 1890. Bóndi, formaður, sáttanefndarmaður og sveitastjórnarmaður á Heimaskaga á Akranesi. Var í Fellsmúla, Skarðssókn, Rang. 1835. Dóttir þeirra; Vigdís (1880-1976), dóttir hennar; Rósa Ingólfsdóttir (1909-1987) maður Rósu Guðmundur Ívar Guðmundsson alþm og fv utanríkísráðherra.
3) Ásbjörn Jónsson 8. okt. 1856 - 8. júní 1916. Vinnumaður.
Maður hennar; Björn Ólafsson 29. okt. 1850 - 4. okt. 1930. Vinnumaður á Helgavatni, Guðrúnarkoti o.v. Bóndi í Nýjabæ. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýbæ, Strandahreppi, Borg. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia. Björn og Guðrún Jónsdóttir áttu 9 börn en 3 komust á fullorðinsaldur. Barn: Þórður f. í vestra.
Börn þeirra;
1) Guðný Björnsdóttir 9. júlí 1875. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýbæ, Strandahreppi, Borg.
2) Þórður Björnsson Ólafsson fæddur vestra
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 27.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði