Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Borgarfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1850 - 4.1.1904

Saga

Guðrún Jónsdóttir 21. ágúst 1850 - 4. jan. 1904. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýjabæ, Strandahreppi, Borg. Sigldu með SS Cumbrae

Staðir

Heimaskagi; Katanes; Nýibær; Markland, Nova Scotia.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Guðrún Jónsdóttir 21. ágúst 1850 - 4. jan. 1904. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýjabæ, Strandahreppi, Borg.
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 23. nóv. 1805 - 27. maí 1877. Bóndi á Heimaskaga í Garðasókn, Borg. 1845. Var í Viðey, bóndi í Katanesi, Ívarshúsum, Melshúsum og Heimaskaga og kona hans 13.11.1840; Guðríður Ásbjörnsdóttir 18. mars 1821 - 28. apríl 1873. Var í Melshúsi, Garðasókn, Borg. 1835. Húsfreyja í Heimaskaga, Garðasókn, Borg. 1845.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Jónsdóttir 22. des. 1840 - 31. maí 1908. Var í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. „Stórlynd og trygg.“ segir í Borgf. Maður hennar; Helgi Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 25. maí 1921. Bóndi í Neðri-Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Bóndi á Kringlu á Akranesi 1896-dd. Var formaður í áratugi. Sonur þeirra; Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti.
2) Guðríður Jónsdóttir 29. maí 1847 - 25. ágúst 1883. Var á Heimaskaga, Garðasókn, Borg. 1860. Húsfreyja á Heimaskaga á Akranesi. Maður hennar 24.11.1866; Árni Vigfússon 27. okt. 1831 - 20. ágúst 1890. Bóndi, formaður, sáttanefndarmaður og sveitastjórnarmaður á Heimaskaga á Akranesi. Var í Fellsmúla, Skarðssókn, Rang. 1835. Dóttir þeirra; Vigdís (1880-1976), dóttir hennar; Rósa Ingólfsdóttir (1909-1987) maður Rósu Guðmundur Ívar Guðmundsson alþm og fv utanríkísráðherra.
3) Ásbjörn Jónsson 8. okt. 1856 - 8. júní 1916. Vinnumaður.

Maður hennar; Björn Ólafsson 29. okt. 1850 - 4. okt. 1930. Vinnumaður á Helgavatni, Guðrúnarkoti o.v. Bóndi í Nýjabæ. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýbæ, Strandahreppi, Borg. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia. Björn og Guðrún Jónsdóttir áttu 9 börn en 3 komust á fullorðinsaldur. Barn: Þórður f. í vestra.
Börn þeirra;
1) Guðný Björnsdóttir 9. júlí 1875. Fór til Vesturheims 1878 frá Nýbæ, Strandahreppi, Borg.
2) Þórður Björnsson Ólafsson fæddur vestra

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Björnsson Olson (1866-1933) Lögregludómari á Gimli. (23.10.1866 - 22.6.1866)

Identifier of related entity

HAH2789

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti á Akranesi (25.12.1870 - 23.6.1952)

Identifier of related entity

HAH04047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti á Akranesi

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04366

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir