Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Björnsson Tungu Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.10.1867 - 24.1.1947

Saga

Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947 Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður í Tungu á Blönduósi 1922-1943.

Staðir

Neðri-Þverá V-Hvs: Ysta-Gil í Langadal; Tunga á Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Sigurðardóttir 16. september 1825 - 20. apríl 1898. Var í Akri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Neðri-Þverá og maður hennar 18.10.1849. Björn Hjálmarsson 1. apríl 1824 - 31. maí 1873. Vinnumaður á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Þverá.
Systkini Björns;

Kona Björns 23.5.1897; Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959. Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Kona hans 13.8.1930; Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969. Húsfreyja á Bala Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
2) Anna Guðrún Björnsdóttir 20. febrúar 1901 - 15. maí 1970. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1920 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík. (ATH var fædd 20. júlí 1901). Maður hennar 21.4.1934; Lárus Þórarinn Jóhannsson 31. ágúst 1885 - 27. október 1973. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík Fyrri kona Lárusar; 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni.
.
Fósturdóttir þeirra;
3) Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11. desember 1912 - 21. mars 2007 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson. Ragnheiður eignaðist eina dóttur, Birna Ingibjörg Óskarsdóttir 14. október 1931, faðir Óskar Benjamínsson (1907-1988), leigubílstjóri í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi (20.10.1900 - 1.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi (17.5.1899 - 1.4.1960)

Identifier of related entity

HAH04605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi

er barn

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi (20.7.1901 - 15.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02334

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi

er barn

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

1901 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi (11.12.1912 - 21.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi

er barn

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

er maki

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi (13.10.1908 - 25.11.1992)

Identifier of related entity

HAH02289

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tunga Blönduósi (1922 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00137

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tunga Blönduósi

er í eigu

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

er stjórnað af

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

er stjórnað af

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02785

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1436

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir