Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Björn Björnsson Tungu Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.10.1867 - 24.1.1947

History

Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947 Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður í Tungu á Blönduósi 1922-1943.

Places

Neðri-Þverá V-Hvs: Ysta-Gil í Langadal; Tunga á Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Margrét Sigurðardóttir 16. september 1825 - 20. apríl 1898. Var í Akri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Neðri-Þverá og maður hennar 18.10.1849. Björn Hjálmarsson 1. apríl 1824 - 31. maí 1873. Vinnumaður á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Þverá.
Systkini Björns;

Kona Björns 23.5.1897; Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959. Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Kona hans 13.8.1930; Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969. Húsfreyja á Bala Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
2) Anna Guðrún Björnsdóttir 20. febrúar 1901 - 15. maí 1970. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1920 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík. (ATH var fædd 20. júlí 1901). Maður hennar 21.4.1934; Lárus Þórarinn Jóhannsson 31. ágúst 1885 - 27. október 1973. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík Fyrri kona Lárusar; 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni.
.
Fósturdóttir þeirra;
3) Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11. desember 1912 - 21. mars 2007 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson. Ragnheiður eignaðist eina dóttur, Birna Ingibjörg Óskarsdóttir 14. október 1931, faðir Óskar Benjamínsson (1907-1988), leigubílstjóri í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi (20.10.1900 - 1.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03022

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.8.1930

Description of relationship

Maður Davíðsínu var Hafsteinn (1899-1960) sonur Björns í Tungu

Related entity

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Kona Björns var Ingibjörg (1865-1959) systir Ásgríms

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Kona Björns í Tungu var Ingibjörg (1865-1959) dóttur Guðrúnar

Related entity

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Ingibjörg hálfsystir Hafsteins var kona Björns í Tungu

Related entity

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi (17.5.1899 - 1.4.1960)

Identifier of related entity

HAH04605

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi

is the child of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

17.5.1899

Description of relationship

Related entity

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi (20.7.1901 - 15.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02334

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi

is the child of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

20.7.1901

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi (11.12.1912 - 21.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01863

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi

is the child of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturdóttir

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

is the spouse of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Kona hans 13.8.1930; Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969. Húsfreyja á Bala Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. 2) Anna Guðrún Björnsdóttir 20. febrúar 1901 - 15. maí 1970. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1920 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík. (ATH var fædd 20. júlí 1901). Maður hennar 21.4.1934; Lárus Þórarinn Jóhannsson 31. ágúst 1885 - 27. október 1973. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík Fyrri kona Lárusar; 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni. . Fósturdóttir þeirra; 3) Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11. desember 1912 - 21. mars 2007 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson. Ragnheiður eignaðist eina dóttur, Birna Ingibjörg Óskarsdóttir 14. október 1931, faðir Óskar Benjamínsson (1907-1988), leigubílstjóri í Reykjavík.

Related entity

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

1.10.1867

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi (13.10.1908 - 25.11.1992)

Identifier of related entity

HAH02289

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Kristín Kristmundsdóttir á Jaðri var kona Árna Sigurðssonar bróður Davíðsínu konu Hafsteins sonar Björns

Related entity

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

is the cousin of

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

23.5.1897

Description of relationship

Ingibjörg kona BJörns var systir Þorsteins

Related entity

Tunga Blönduósi (1922 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00137

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tunga Blönduósi

is owned by

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Byggði bæinn

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

is controlled by

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

frá því fyrir 1910 - 1922

Related entity

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

is controlled by

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

Dates of relationship

1920

Description of relationship

1920 - 1922. Nefnist þá Björnsbær

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02785

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1436

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places