Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum
Hliðstæð nafnaform
- Björn Bergmann (1857-1932) Fremrifitjum
- Björn Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum
- Björn Bergmann Jónasson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.1.1857 - 9.11.1932
Saga
Björn Bergmann Jónasson 29. janúar 1857 - 9. nóvember 1932. Húsmaður, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Geysis-byggð, Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Staðir
Rófa; Litlatunga V-Hvs; Fremrifit; Geysisbyggð Kanada; Selkirk 1916:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. september 1899 Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar; 25.10.1853, þau skildu; Jónas Bergmann Jónasson 28. september 1830 - 24. apríl 1922. Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Systkini Björns;
1) Elinborg Ragnhildur Jónasdóttir 11. maí 1858 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún.
2) Elísabet Jónína Jónasdóttir 1860 - 14. október 1874 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
3) Jónas Bergmann Jónasson 17. júlí 1863 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Kvæntist og átti a.m.k. eitt barn.
4) Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada. Barnsmóðir hans; Elín Ingibjörg Davíðsdóttir 2. apríl 1866 - 20. nóvember 1947 Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún. Barn þeirra var; Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976 Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún.
5) Jóhannes Jónasson 22. september 1872 Sonur þeirra á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
6) Sæunn Ingibjörg Jónasdóttir 20. maí 1876 - 29. apríl 1897 Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.
Bústýra Björns; Guðný Björnsdóttir 1. september 1833 - 8. febrúar 1909 Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Kom 1842 frá Svertingsstöðum að Fitjum, Staðarbakkasókn, V-Hún. Tökubarn á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Kristín Lilja Jónasdóttir 14. október 1877 - 24. júní 1954 Var á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Kona Björns; 12.7.1896; Ragnheiður Skaftadóttir 21. janúar 1870 - 19. maí 1943 Vinnukona á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Nefnd Ragnhildur í Vesturfaraskrá. Húsfreyja í Geysir-byggðinni í Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Börn þeirra;
2) Anna Björnsdóttir 15. febrúar 1895 - 10. apríl 1924 Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Þvottakona og síðar þjónstustúlka í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
3) Páll Leví Björnsson 18. mars 1893 - 9. mars 1894
4) Páll Leví Björnsson 12. desember 1896 - 1945 Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi og fiskimaður í Manitoba, Kanada.
5) Skafti Marinó Björnsson 4. apríl 1902 Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi og fiskimaður í Manitoba, Kanada.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók