Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Bergmann (1857-1932) Fremrifitjum
  • Björn Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum
  • Björn Bergmann Jónasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1857 - 9.11.1932

Saga

Björn Bergmann Jónasson 29. janúar 1857 - 9. nóvember 1932. Húsmaður, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Geysis-byggð, Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Staðir

Rófa; Litlatunga V-Hvs; Fremrifit; Geysisbyggð Kanada; Selkirk 1916:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. september 1899 Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar; 25.10.1853, þau skildu; Jónas Bergmann Jónasson 28. september 1830 - 24. apríl 1922. Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Systkini Björns;
1) Elinborg Ragnhildur Jónasdóttir 11. maí 1858 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún.
2) Elísabet Jónína Jónasdóttir 1860 - 14. október 1874 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
3) Jónas Bergmann Jónasson 17. júlí 1863 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Kvæntist og átti a.m.k. eitt barn.
4) Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada. Barnsmóðir hans; Elín Ingibjörg Davíðsdóttir 2. apríl 1866 - 20. nóvember 1947 Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún. Barn þeirra var; Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976 Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún.
5) Jóhannes Jónasson 22. september 1872 Sonur þeirra á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
6) Sæunn Ingibjörg Jónasdóttir 20. maí 1876 - 29. apríl 1897 Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.
Bústýra Björns; Guðný Björnsdóttir 1. september 1833 - 8. febrúar 1909 Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Kom 1842 frá Svertingsstöðum að Fitjum, Staðarbakkasókn, V-Hún. Tökubarn á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Kristín Lilja Jónasdóttir 14. október 1877 - 24. júní 1954 Var á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Kona Björns; 12.7.1896; Ragnheiður Skaftadóttir 21. janúar 1870 - 19. maí 1943 Vinnukona á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Nefnd Ragnhildur í Vesturfaraskrá. Húsfreyja í Geysir-byggðinni í Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Börn þeirra;
2) Anna Björnsdóttir 15. febrúar 1895 - 10. apríl 1924 Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Þvottakona og síðar þjónstustúlka í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
3) Páll Leví Björnsson 18. mars 1893 - 9. mars 1894
4) Páll Leví Björnsson 12. desember 1896 - 1945 Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi og fiskimaður í Manitoba, Kanada.
5) Skafti Marinó Björnsson 4. apríl 1902 Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi og fiskimaður í Manitoba, Kanada.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum (11.7.1874 -)

Identifier of related entity

HAH04073

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

er systkini

Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba (25.9.1869 - 14.5.1954)

Identifier of related entity

HAH04074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba

er systkini

Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02776

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir