Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Bergmann Björnsson (1898-1969)
  • Björn Guðmundsson Björnsson (1898-1969)
  • Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1898 - 26.8.1969

Saga

Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969 Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.

Staðir

Reykjavík; USA;

Réttindi

Verkfræðingur

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. Maki 1 27. apríl 1895: Guðrún Sigurðardóttir fædd 31. desember 1864, dáin 29. janúar 1904 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Björnsson og kona hans Margrét Dóróthea Bjarnadóttir. Maki 2 14. ágúst 1908: Margrét Magnúsdóttir Stephensen fædd 5. ágúst 1879, dáin 15. ágúst 1946 húsmóðir. Foreldrar: Magnús Stephensen alþingismaður og landshöfðingi og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen, fædd Thorstensen.

Systkini Björns;
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955 Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir 11. ágúst 1896 - 14. desember 1978 Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. M: Harald Åsmund Osmund. Börn: Anna Osmund, Harald Osmund, Kristín Osmund.
3) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. október 1899 - 21. september 1912 Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
4) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976 Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
5) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
6) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.
Systkini Björns samfeðra;
7) Magnús Stephensen Björnsson 15. maí 1909 - 3. mars 1931 Var í Reykjavík 1910. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Stúdent. Ókvæntur og barnlaus.
8) Gunnlaugur Guðmundsson Björnson 7. mars 1912 - 26. ágúst 1988 Bankaritari og bankadeildarstjóri í Reykjavík. Kjördóttir skv. Thorarens.: Júlía Gunnlaugsdóttir Björnsson, f. 26.2.1947. móðir hennar; Margrét Pálína Lilja Jónsdóttir Björnson 1. ágúst 1920 - 7. mars 1975 Var í Hafnarfirði 1930. Kennari í Reykjavík. Fædd Leví.
9) Jónas Ólafur Guðmundsson 18. maí 1914 - 20. apríl 1950 Verkamaður í Reykjavík. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
10) Stefán Eggert Björnsson 6. maí 1916 - 12. janúar 1983 Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
11) Glúmur G. Björnsson 9. febrúar 1918 - 14. desember 1991 Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Hagfræðingur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Anna Britte Björnsson, f. 12.5.1918 í Þýskalandi skv. Thorarens. Seinnikona hans Ingibjörg
12) Þórdís Ósk Björnsson Bilger 6. júní 1922 - 5. september 1975 Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Fluttist til Bandríkjanna. M, 4.3.1945: Arthur Samuel Bilger, f. 1918.

Börn Björns í Bandaríkjunum: Geir Björnson og Jón Björnson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stafnsvötn á Hofsafrétti ((1950))

Identifier of related entity

HAH00461

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

er foreldri

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

er foreldri

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

er foreldri

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ (19.10.1900 - 16.2.1976)

Identifier of related entity

HAH05320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ

er systkini

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York (11.8.1896 - 14.12.1978)

Identifier of related entity

HAH09286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

er systkini

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA (15.6.1895 - 1955)

Identifier of related entity

HAH09285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA

er systkini

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós (20.10.1899 - 21.9.1912)

Identifier of related entity

HAH04557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós

er systkini

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02775

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir