Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Parallel form(s) of name

  • Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir (1896-1978) Usa
  • Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir Asmund (1896-1978) Chicago og New York

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.8.1896 - 14.12.1978

History

Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir Asmund 11. ágúst 1896 - 14. des. 1978. Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík og fk hans 27. apríl 1895; Guðrún Sigurðardóttir fædd 31. desember 1864, dáin 29. janúar 1904 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Björnsson og kona hans Margrét Dóróthea Bjarnadóttir.
Maki 2 14. ágúst 1908; Margrét Magnúsdóttir Stephensen fædd 5. ágúst 1879, dáin 15. ágúst 1946 húsmóðir. Foreldrar: Magnús Stephensen alþingismaður og landshöfðingi og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen, fædd Thorstensen.
Systkini;
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955. Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969. Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
3) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. okt. 1899 - 21. sept. 1912. Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
4) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976. Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
5) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
6) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.
Systkini samfeðra;
7) Magnús Stephensen Björnsson 15. maí 1909 - 3. mars 1931 Var í Reykjavík 1910. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Stúdent. Ókvæntur og barnlaus.
8) Gunnlaugur Guðmundsson Björnson 7. mars 1912 - 26. ágúst 1988. Bankaritari og bankadeildarstjóri í Reykjavík. Kjördóttir skv. Thorarens.: Júlía Gunnlaugsdóttir Björnsson, f. 26.2.1947. móðir hennar; Margrét Pálína Lilja Jónsdóttir Björnson 1. ágúst 1920 - 7. mars 1975. Var í Hafnarfirði 1930. Kennari í Reykjavík. Fædd Leví.
9) Jónas Ólafur Guðmundsson 18. maí 1914 - 20. apríl 1950. Verkamaður í Reykjavík. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
10) Stefán Eggert Björnsson 6. maí 1916 - 12. janúar 1983. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
11) Glúmur G. Björnsson 9. febrúar 1918 - 14. desember 1991. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Hagfræðingur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Anna Britte Björnsson, f. 12.5.1918 í Þýskalandi skv. Thorarens. Seinnikona hans Ingibjörg
12) Þórdís Ósk Björnsson Bilger 6. júní 1922 - 5. september 1975. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Fluttist til Bandríkjanna. M, 4.3.1945: Arthur Samuel Bilger, f. 1918.

Maki: Harald Åsmund Osmund, fæddur í NY 1901 - febrúar 1965. Bankastarfsmaður East Orange, Essex, New Jersey, United States 1950
Foreldrar; Ásmundur Jón Torfason 23. apríl 1864. Var í Torfahúsi, Reykjavík 1870. Var í Torfahúsi, Reykjavík 1880. Prentari í Chicago og New York. K: Ástríður Margrét Bjarnadóttir (Ásta) 12. júní 1864 - 22. jan. 1952. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.

Börn:
1) Elizabeth Anna Asmund 1927 - 1994, Maður hennar; Ralph Osmund 1927-1974. Dóttir þeirra; Karen 1960-1983
2) Harald Osmund 1932
3) Kristín Osmund

General context

Relationships area

Related entity

Chicago Illinois USA (12.8.1833 -)

Identifier of related entity

HAH00964

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Related entity

New York City ((1950))

Identifier of related entity

HAH00384

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the parent of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

11.8.1896

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

is the parent of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

11.8.1896

Description of relationship

Related entity

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ (19.10.1900 - 16.2.1976)

Identifier of related entity

HAH05320

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ

is the sibling of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

19.10.1900

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós (20.10.1899 - 21.9.1912)

Identifier of related entity

HAH04557

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós

is the sibling of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

20.10.1899

Description of relationship

Related entity

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969) (4.3.1898 - 26.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02775

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

is the sibling of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

4.3.1898

Description of relationship

Related entity

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA (15.6.1895 - 1955)

Identifier of related entity

HAH09285

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA

is the sibling of

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dates of relationship

11.8.1896

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09286

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 24.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GVWQ-MQ2

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places