Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Hliðstæð nafnaform

  • Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir (1896-1978) Usa
  • Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir Asmund (1896-1978) Chicago og New York

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.8.1896 - 14.12.1978

Saga

Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir Asmund 11. ágúst 1896 - 14. des. 1978. Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík og fk hans 27. apríl 1895; Guðrún Sigurðardóttir fædd 31. desember 1864, dáin 29. janúar 1904 húsmóðir. Foreldrar: Sigurður Björnsson og kona hans Margrét Dóróthea Bjarnadóttir.
Maki 2 14. ágúst 1908; Margrét Magnúsdóttir Stephensen fædd 5. ágúst 1879, dáin 15. ágúst 1946 húsmóðir. Foreldrar: Magnús Stephensen alþingismaður og landshöfðingi og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen, fædd Thorstensen.
Systkini;
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955. Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969. Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
3) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. okt. 1899 - 21. sept. 1912. Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
4) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976. Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
5) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
6) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.
Systkini samfeðra;
7) Magnús Stephensen Björnsson 15. maí 1909 - 3. mars 1931 Var í Reykjavík 1910. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Stúdent. Ókvæntur og barnlaus.
8) Gunnlaugur Guðmundsson Björnson 7. mars 1912 - 26. ágúst 1988. Bankaritari og bankadeildarstjóri í Reykjavík. Kjördóttir skv. Thorarens.: Júlía Gunnlaugsdóttir Björnsson, f. 26.2.1947. móðir hennar; Margrét Pálína Lilja Jónsdóttir Björnson 1. ágúst 1920 - 7. mars 1975. Var í Hafnarfirði 1930. Kennari í Reykjavík. Fædd Leví.
9) Jónas Ólafur Guðmundsson 18. maí 1914 - 20. apríl 1950. Verkamaður í Reykjavík. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
10) Stefán Eggert Björnsson 6. maí 1916 - 12. janúar 1983. Nemandi á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
11) Glúmur G. Björnsson 9. febrúar 1918 - 14. desember 1991. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Hagfræðingur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Anna Britte Björnsson, f. 12.5.1918 í Þýskalandi skv. Thorarens. Seinnikona hans Ingibjörg
12) Þórdís Ósk Björnsson Bilger 6. júní 1922 - 5. september 1975. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Fluttist til Bandríkjanna. M, 4.3.1945: Arthur Samuel Bilger, f. 1918.

Maki: Harald Åsmund Osmund, fæddur í NY 1901 - febrúar 1965. Bankastarfsmaður East Orange, Essex, New Jersey, United States 1950
Foreldrar; Ásmundur Jón Torfason 23. apríl 1864. Var í Torfahúsi, Reykjavík 1870. Var í Torfahúsi, Reykjavík 1880. Prentari í Chicago og New York. K: Ástríður Margrét Bjarnadóttir (Ásta) 12. júní 1864 - 22. jan. 1952. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.

Börn:
1) Elizabeth Anna Asmund 1927 - 1994, Maður hennar; Ralph Osmund 1927-1974. Dóttir þeirra; Karen 1960-1983
2) Harald Osmund 1932
3) Kristín Osmund

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Chicago Illinois USA (12.8.1833 -)

Identifier of related entity

HAH00964

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

New York City ((1950))

Identifier of related entity

HAH00384

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

er foreldri

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

er foreldri

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ (19.10.1900 - 16.2.1976)

Identifier of related entity

HAH05320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ

er systkini

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós (20.10.1899 - 21.9.1912)

Identifier of related entity

HAH04557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós

er systkini

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969) (4.3.1898 - 26.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

er systkini

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA (15.6.1895 - 1955)

Identifier of related entity

HAH09285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA

er systkini

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09286

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GVWQ-MQ2

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir