Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.4.1932 - 24.11.2009

Saga

Björn Árnason var fæddur 10. apríl 1932 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 24. nóvember 2009.
Útför Björns fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 2. desember 2009.

Staðir

Reykjavík: Seltjarnarnes:

Réttindi

Starfssvið

Umboðsmaður einkaleyfa

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru: Sigríður Björnsdóttir f. 13.1.1907-20.10.2001, húsfreyja og Árni Stefán Björnsson f. 14.4.1898 -31.3.1978, tryggingafræðingur.

Bróðir Björns er
1) Ómar Árnason f. 9.4.1936 - 11.6.2011, tryggingafræðingur, búsettur í Hafnarfirði. Ómar kvæntist Guðrúnu Jónsdóttur frá Þingeyrum. Þau skildu. Hinn 29. desember 1962 giftist Ómar Hrafnhildi Oddnýju Guðrúnu Kristbjörnsdóttur f. 24.3.1938 - 26.1.2014 , dóttur Guðrúnar Árnadóttur, f. 22. júní 1898, d. 28. mars 1963, og Kristbjörns Bjarnasonar, f. 15. október 1896, d. 9. september 1972. Skaftafelli Reykjavík.

Björn kvæntist árið 1962 Sigríði Sigurðardóttur f. 5.4.1939, hússtjórnarkennara. Sigríður er dóttir Sigurðar Óskarssonar (1905-1995), bónda í Krossanesi í Vallhólmi og konu hans Ólafar Ragnheiðar Jóhannsdóttur (1908-1991) frá Löngumýri í Skagafirði.
Börn:
1) Gyða, húsfreyja, f. 1.5.1962.
2) Ólöf Ragnheiður, myndlistarmaður, f. 23.9.1963, gift Páli Matthíassyni f. 25.11.1966, geðlækni, börn þeirra eru Valdemar og Júlía Sigríður.
3) Brynja Sif, fótaaðgerðarfræðingur, f. 17.5.1965.
4) Árni Sigurður Björnsson, kennari, f. 1.9.1975, kvæntur Ásthildi Helen Gestsdóttur f. 17.7.1983, bókmenntafræðingi, dætur þeirra eru Bryndís Rósa og Ólöf Kristín.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Björnsdóttir (1907-2001) (13.1.1907 - 20.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01889

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1907-2001)

er foreldri

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey (14.4.1898 - 31.3.1978)

Identifier of related entity

HAH03568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

er foreldri

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík (9.4.1936 - 11.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01810

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík

er systkini

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1936 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal (22.9.1905 - 29.8.1998)

Identifier of related entity

HAH02027

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal

is the cousin of

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the cousin of

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorsteinsdóttir (1917-2008) (23.4.1917 - 25.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorsteinsdóttir (1917-2008)

is the cousin of

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01134

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir