Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Parallel form(s) of name

  • Björn Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)
  • Björn Ágúst Einarsson Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.8.1886 - 9.4.1967

History

Björn Ágúst Einarsson 8. ágúst 1886 - 9. apríl 1967 Bóndi og trésmiður á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi (Hillebrandtshúsi), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Trésmiður á Blönduósi.

Places

Þingeyrar; Hnjúkar; Síða í Refasveit: Langiskúr: Hillebrandtshús:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Einar Guðmundsson 4. mars 1854 - 18. febrúar 1936 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húsmaður og timburmaður á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og smiður á Hnjúkum á Ásum og Síðu í Refasveit, A-Hún. Bóndi og smiður á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 23.10.1883; Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir 28. september 1858 - 12. febrúar 1932 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húskona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Síðu í Refasveit, A-Hún.
Systkini Björns;
1) Elísabet Kristín Einarsdóttir 13. september 1884 - 22. ágúst 1928 Húsfreyja í Kambakoti og á Síðu í Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar; Jósef Stefánsson 10. febrúar 1886 - 14. mars 1924 Bóndi í Kambakoti og á Síðu í Engihlíðarhr., A-Hún. Dóttir þeirra var Sigurlaug í Bakkakoti (1912-1930)
2) Magdalena Sigríður Einarsdóttir 25. september 1897 - 3. mars 1985 Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.
3) Elinborg Ósk Einarsdóttir 27. febrúar 1900 - 9. desember 1972 Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Síðu. Maður hennar 3.8.1929; Jakob Benedikt Bjarnason 26. október 1896 - 30. október 1984 Bóndi á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Síðu. Þau voru foreldrar Erlu (1930) konu Svavars á Síðu.
Kona hans 9.1.1910; Hallbera Jónsdóttir 17. febrúar 1881 - 14. apríl 1962. Var í Fróðholtshjáleigu, Oddasókn, Rang. 1890. Ljósmóðir á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Margrét Björnsdóttir 12. júní 1910 - 3. desember 1991 Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonardóttir Einars Guðmundssonar og Sigurlaugar Margrétar Björnsdóttur. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. M1; Konráð Gíslason 23. september 1902 - 20. október 1992 Húsgagnasmíðasveinn í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu. M2; Jón Bachmann Guðmundsson 5. júlí 1923 - 14. október 1998 Bílaviðgerðarmaður. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hallbera Sigurrós Björnsdóttir 17. desember 1911 - 2. mars 1986 Húsfreyja. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi. Maður hennar 20.5.1939; Hermann Víglundur Búason 7. ágúst 1909 - 27. október 2005 Starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga, síðast bús. í Borgarnesi. Vinnumaður á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
3) Einar Halldór Björnsson 29. nóvember 1912 - 11. mars 2008 Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans 12.7.1941; Valgerður Ingibjörg Tómasdóttir 21. maí 1913 - 14. apríl 2000. Var í Hólmavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Guðbjörg Björnsdóttir 26. október 1914 - 17. desember 1914
5) María Björg Björnsdóttir 7. febrúar 1916 - 10. júlí 2007 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1939: Jón Aðalsteinn Guðjónsson 16. desember 1899 - 29. desember 1982. Verkamaður á Brekkustíg 6, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Birna Elísabet Björnsdóttir Stelling 15. apríl 1919 - 31. maí 1978 Var á Blönduósi 1930. Bús. í Danmörku. Maki: Johan Stelling 23.5.1914 - 9.12.1971 bóndi hjá Köge..
7) Magðalena Elínborg Björnsdóttir 15. júlí 1921 - 6. maí 1986Var á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Matráðskona á Blönduósi. Ógift.
8) Jónína Þorbjörg Björnsdóttir 24. ágúst 1925 - 20. september 1991Var á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfsstúlka á Blönduósi. Ógift. Barnsfaðir hennar; Ragnar Halls Sæmundsson 6. september 1919 - 4. desember 2007. Var á Akureyri 1930. Faðir Ragnars var Sæmundur Pálsson klæðskeri.Barn þeirra; Birna Hallbera Ragnarsdóttir 19. október 1954.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.8.1886

Description of relationship

Related entity

Páll Guðjónsson (1890) Vesturheimi, frá Leysingjastöðum, (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH06148

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.12.1939

Description of relationship

Björn var tengdafaðir Aðalsteins bróður Páls

Related entity

Guðjón Jónsson (1860-1930) Leysingjastöðum (9.11.1860 - 5.7.1930)

Identifier of related entity

HAH03898

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.12.1939

Description of relationship

Kona Aðalsteins sonar Guðjóns var María Björg (1916-2007) dóttir Björns Ágústs

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. . (29.11.1912 - 11.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01181

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .

is the child of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

29.11.1912

Description of relationship

Related entity

Hallbera Björnsdóttir (1911-1986) Borgarnesi (17.12.1921 - 2.3.1986)

Identifier of related entity

HAH04629

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbera Björnsdóttir (1911-1986) Borgarnesi

is the child of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

17.12.1911

Description of relationship

Related entity

Birna Elísabet Björnsdóttir Stelling (1919-1978) (15.4.1919 - 31.5.1978)

Identifier of related entity

HAH02631

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Elísabet Björnsdóttir Stelling (1919-1978)

is the child of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

15.4.1919

Description of relationship

Related entity

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu (4.3.1854 - 18.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03106

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu

is the parent of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

8.8.1886

Description of relationship

Related entity

Elínborg Einarsdóttir (1900-1972) Síðu (27.2.1900 - 9.12.1972)

Identifier of related entity

HAH03214

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Einarsdóttir (1900-1972) Síðu

is the sibling of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

27.2.1900

Description of relationship

Related entity

Magdalena Einarsdóttir (1897-1985) frá Síðu (25.9.1897 - 3.3.1985)

Identifier of related entity

HAH07549

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Einarsdóttir (1897-1985) frá Síðu

is the sibling of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

25.9.1897

Description of relationship

Related entity

Elísabet Kristín Einarsdóttir (1884-1928) Kambakoti og Síðu (13.9.1884 - 22.8.1928)

Identifier of related entity

HAH03262

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Kristín Einarsdóttir (1884-1928) Kambakoti og Síðu

is the sibling of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

8.8.1886

Description of relationship

Related entity

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi (17.2.1881 - 14.4.1962)

Identifier of related entity

HAH04628

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi

is the spouse of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

9.1.1910

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigurlaug Margrét Björnsdóttir 12. júní 1910 - 3. desember 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945. M1; Konráð Gíslason 23. september 1902 - 20. október 1992 Húsgagnasmíðasveinn í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930, þau skildu. M2; Jón Bachmann Guðmundsson 5. júlí 1923 - 14. október 1998 Bílaviðgerðarmaður. 2) Hallbera Sigurrós Björnsdóttir 17. desember 1911 - 2. mars 1986 Borgarnesi. Maður hennar 20.5.1939; Hermann Víglundur Búason 7. ágúst 1909 - 27. október 2005 Starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga. 3) Einar Halldór Björnsson 29. nóvember 1912 - 11. mars 2008 . Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans 12.7.1941; Valgerður Ingibjörg Tómasdóttir 21. maí 1913 - 14. apríl 2000. Húsfreyja í Reykjavík. 4) Guðbjörg Björnsdóttir 26. október 1914 - 17. desember 1914 5) María Björg Björnsdóttir 7. febrúar 1916 - 10. júlí 2007. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1939: Jón Aðalsteinn Guðjónsson 16. desember 1899 - 29. desember 1982. Verkamaður á Brekkustíg 6, Reykjavík 1930. 6) Birna Elísabet Björnsdóttir Stelling 15. apríl 1919 - 31. maí 1978. Bús. í Danmörku. Maki: Johan Stelling 23.5.1914 - 9.12.1971 bóndi hjá Köge.. 7) Magðalena Elínborg Björnsdóttir 15. júlí 1921 - 6. maí. Matráðskona Björnshúsi. Ógift. 8) Jónína Þorbjörg Björnsdóttir 24. ágúst 1925 - 20. september. Starfsstúlka á Blönduósi. Ógift. Barnsfaðir hennar; Ragnar Halls Sæmundsson 6. september 1919 - 4. desember 2007.

Related entity

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006) (12.8.1938 - 29.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02417

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006)

is the cousin of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

12.8.1938

Description of relationship

Anna Sigurlaug var dóttir Guðmanns (1906-1988) í Bakkakoti fyrri kona hans Sigurlaug Jósefsdóttir dóttir Elísabetar í Kambakoti sem var systir Björns.

Related entity

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

is the cousin of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Erla Jakobsdóttir kona Svavars var dóttir Elínborgar á Síðu systur Björns

Related entity

Birna Hallbera Ragnarsdóttir (1954) (19.10.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02632

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Hallbera Ragnarsdóttir (1954)

is the grandchild of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

19.10.1954

Description of relationship

Móðir hennar er Jónína Þorbjörg dóttir Björns.

Related entity

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal (18.3.1847 - 1898)

Identifier of related entity

HAH02903

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

is the grandparent of

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

1886

Description of relationship

móðir Björns Ágústs var Sigurlaug Þorbjörg dóttir Björns Sölvasonar

Related entity

Hillebrantshús Blönduósi 1877, Blöndubyggð 2 (1877 -)

Identifier of related entity

HAH00104

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hillebrantshús Blönduósi 1877, Blöndubyggð 2

is controlled by

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Breytti húsinu í íbúðarhús og bjó þar til dauðadags

Related entity

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

is controlled by

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

Dates of relationship

Description of relationship

1928 til um 1938

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02770

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún. bls. 1328
Föðurtún bls. 61 og 191

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places