Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Parallel form(s) of name
- Einar Halldór Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.11.1912 - 11.3.2008
History
Einar Halldór Björnsson, bifreiðarstjóri, fæddist í Neðri-Lækjardal í Refasveit í A-Húnavatnssýslu 29. nóvember 1912. Einar og Valgerður bjuggu lengst af að Hjarðarhaga 40 í Reykjavík. Einar fluttist árið 2001 að öldrunarheimilinu Seljahlíð.
Hann lést á heimili sínu að Hjallaseli 55, 11. mars 2008. Einar verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í dag 17. mars 2008 og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Neðri-Lækjardalur Refasveit A-Hún. .
Björnshús [Hillebrandtshús] Blönduósi
Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Einar starfaði sem bifreiðarstjóri hjá Vörubílastöðinni Þrótti frá 1945 til 1987.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Hallbera Jónsdóttir, ljósmóðir í Höskuldsstaða- og Blönduósumdæmum frá 1908 til 1941, f. á Fróðholtshjáleigu í Austur-Landeyjum 17. febrúar 1881, d. á Blönduósi 14. apríl 1962, og Björn Ágúst Einarsson, bóndi og smiður á Svangrund í A-Húnavatnssýslu og síðar líkkistusmiður á Blönduósi, f. á Læk á Skagaströnd 8. ágúst 1886, d. á Blönduósi 9. apríl 1967.
Systkini Einars eru voru
1) Sigurlaug Margrét, f. 12. júlí 1910, d. 3. desember 1991,
2) Hallbera Sigurrós, f. 17. des. 1911, d. 2. mars 1986,
3) Guðbjörg, f. 26. október 1914, d. 17. desember 1914,
4) María Björg, f. 7. febrúar 1916, d. 10. júlí 2007,
5) Birna Elísabet, f. 15. apríl 1919, d. 31. maí 1975,
6) Magdalena Elínborg, f. 15. júlí 1921, d. 6. maí 1986,
7) Jónína Þorbjörg, f. 24. ágúst 1925, d. 20. september 1991.
Einar kvæntist 12. júlí 1941 Valgerði Ingibjörgu Tómasdóttur, húsfreyju í Reykjavík, f. á Hólmavík 21. maí 1913, d. 14. apríl 2000. Þau eignuðust tvo syni:
1) Björn Ágúst, lögreglumann og trésmið, f. 8.6. 1944, kvæntur Emilíu Jónsdóttur, leikskólakennara og aðstm. tannlæknis, f. 5.4. 1944. Börn þeirra eru Einar Halldór, símsmiður, sambýliskona Áslaug Bragadóttir, starfsmaður Barnaverndarstofu, og Helga, aðstm. tannlæknis, maður hennar Björn Arnar Ólafsson prentsmiður.
2) Tómas Ásgeir tannlæknir, f. 30.4. 1949, kvæntur Elísabetu Ingunni Benediktsdóttur kennara, f. 20.7. 1950. Börn þeirra eru Benedikt Ingi verkfræðingur, sambýliskona Edda Björk Þórðardóttir, nemi í HÍ, Valgerður sameindalífræðingur, maður hennar Hörður Bjarnason verkfræðingur og Tryggvi Rafn háskólanemi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Björnsson (1912-2008) frá Neðri-Lækjardal í Refasveit A-Hún. .
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 17.9.2022
Íslendingabók
mbl 17.3.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1200734/?item_num=5&searchid=78e8d9c95659d532dbb010986de3cb8b2571361f
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Einar_Halldr_Bjrnsson1912-2008_frNeri-Lkjardal__Refasveit_A-Hn._..jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg