Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Hliðstæð nafnaform
- Björg Steinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.4.1867 - 8.12.1930
Saga
Björg Steinsdóttir 19. apríl 1867 - 8. desember 1930 Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal,
Staðir
Hryggir í Staðarfjöllum; Syðra-Tungukot (Brúarhlíð) í Blöndudal.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890 Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést, og maður hennar 1867; Steinn Steinsson 16. október 1837 - 22. júlí 1879 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Hryggjum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1868-1879. Í íslendingabók er fæðingardegi Steins ruglað saman við alnafna hans í Bakkakoti í Landeyjum. Steinn í Syðra Tungukoti var fæddur 18.4.1838 [GPJ-Skagf.æviskrár 1850-1890 I]
Systkini Bjargar;
1) Guðrún Steinsdóttir 1868 - 26. mars 1936 Fór til Vesturheims 1893. Maður hennar 6.10.1891; Pálmi Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957 Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba, sonur Lárusar Erlendssonar (1834-1934) í Böðvarshúsi og Sigríðar (1834-1908) dóttur Bólu-Hjálmars.
2) Anna Steinsdóttir Johannsson um 1872. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Maður hennar; Sigurjón Jóhannsson 6. janúar 1878 - 10. mars 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Holtsmúla. Búsett Sóleyjarlandi hjá Gimli.
3) Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873. Bústýra hans; Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919. Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903.
4) Sæunn Steinsdóttir 28. maí 1876 - 6. ágúst 1960 Tökubarn á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar. Maður hennar 1910; Jóhannes Jóhannesson 14. apríl 1885 - 10. október 1946 Var í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Siglufirði 1930. Bóndi í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Síðar trésmiður á Siglufirði.
Barnsfaðir Bjargar; Daníel Sigurðsson 25. nóvember 1846 - 23. janúar 1920. Vinnumaður í Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Póstur á Háahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Bóndi og póstur á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fór til Vesturheims 1914 frá Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag, en kom aftur til Íslands.
Dóttir þeirra var
1) Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) móðir Elínar Sigurtryggvadóttur (1920-2014) á Kornsá.
Annar barnsfaðir Bjargar var; Halldór Gottskálk Jóhannsson 25. nóvember 1871 - 9. júní 1942 Bóndi á Vöglum og Vaglagerði í Blönduhlíð. Barn þeirra;
2) Jóhann Skagfjörð Halldórsson 25. maí 1892 - 29. mars 1976 Skipstjóri og forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans var Katrín Margrét Elísdóttir 8. október 1900 - 28. júlí 1984 Síðast bús. á Siglufirði.
Maður Bjargar 16.1.1898; Björn Jónasson 27. október 1865 - 3. mars 1924 Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904.
Börn þeirra;
1) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971 Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Þorgrímur Jónas Stefánsson 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955 Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Barn þeirra; Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir (1918-2007) í Holti.
2) Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir 28. nóv. 1905 - fyrir 1930. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
3) Árni Sigurður Björnsson 13. desember 1908 - 31. maí 1991 Vetrarmaður á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði
Íslendingabók