Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Björg Pálmadóttir (1885-1972)
- Björg Lovísa Pálmadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.5.1885 - 15.9.1972
Saga
Björg Lovísa Pálmadóttir 31. maí 1885 - 15. september 1972 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björg Louisa Sveinbjörnsson í manntali 1930.
Staðir
Hofsós; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Anna Hólmfríður Jónsdóttir 22. apríl 1856 - 29. mars 1946 Húsfreyja í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi, dóttir sr Jóns Hallssonar (1807-1894) prófasts í Glaumbæ og barnsmóður hans; Valgerður Sveinsdóttir 23. nóvember 1834 - 16. desember 1864 Húsfreyja á Vöglum í Blönduhlíð. Léttastúlka í Nýjabæ, Ábæjarsókn, Skag. 1845. Ógift vinnukona í Goðdölum í Vesturdal, Skag. 1854. Maður Önnu Hómfríðar 28.5.1884; Pálmi Þóroddsson 9. nóvember 1862 - 2. júlí 1955. Prestur í Sólheimum, Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Prestur í Fellssókn í Sléttuhlíð, Skag. 1885-1934. Þjónaði samhliða Viðvíkur- og Hólasókn 1908, Hofsþingum 1885 og Barði í Fljótum 1916.
Systkini Bjargar;
1) Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944 Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar; Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926 Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki, sonur Jóhanns Möller kaupmanns á Blönduósi. Meðal barna þeirra voru; Jóhann Möler (1907-1955) Alþm, Alvilda Anna (1912-1948) leikkona og Þorbjörg (1919-2008) kona Jóns Leifs,
2) Jón Sigurður Pálmason 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976 Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var á Þingeyrum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir hans; María Kristín Eiríksdóttir 10. október 1891 - 1918 Vinnukona á Æsustöðum. Kona Jóns 15.6.1923; Hulda Árdís Stefánsdóttir 1. janúar 1897 - 25. mars 1989 Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Barn þeirra var Guðrún (1935-2016) Arkitekt.
3) Jóhann Marinó Pálmason 29. október 1887 - 17. maí 1959 Verslunarmaður á Akureyri 1920. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930. Bókhaldari á Hvammstanga. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Barnsmóðir hans; Rannveig Jósefsdóttir 24. apríl 1889 - 12. nóvember 1993 Var á Bjargi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Tvinningakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Þóranna Pálmadóttir 18. mars 1889 - 11.3.1951, maður hennar 1908; Pétur Pétursson 7. september 1872 - 26. mars 1956 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Sauðárkróki og síðar kaupmaður á Akureyri og Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Barn þeirra var Hjördís Rannveig kona Páls Hannesonar (1925-2002) sonur Hannesar Pálssonar í Undirfelli.
5) Friðrika Hallfríður Pálmadóttir 25. september 1891 - 27. febrúar 1977 Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.9.1924; Vilhelm Magnús Erlendsson 13. mars 1891 - 3. maí 1972 Póstafgreiðslumaður, símstjóri og kaupmaður á Hofsósi, síðar póst - og símstöðvarstjóri á Blönduósi. Kaup- og póstafgreiðslumaður í Baldurshaga á Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra var Baldur prestur í Vatnsfirði.
6) Stefán Pálmason 15. október 1892 - 9. febrúar 1975 Leigjandi á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ókv. bl.
7) Jóhanna Lovísa Pálmadóttir 4. nóvember 1893 - 3. desember 1980 Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 13.12.1913; Jón Hallsson Ísleifsson 29. ágúst 1880 - 31. maí 1954 Verkfræðingur á Skálholtsstíg 7, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík. Barn þeirra var Sesselja Helga kona Jóhanns Salbergs bjarfógeta á Sauðárkróki
8) Sigrún Pálmadóttir 17. maí 1895 - 11. janúar 1979 Húsfreyja á Reynisstað, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá móðursystur sinni Björgu Jónsdóttur, f. 24.1.1854 og manni hennar Sigurður Péturssyni bónda á Hofstöðum, f. 3.6.1843. Húsfreyja á Reynistað, Staðarhr., Skag. Maður hennar 20.9.1913; Jón Sigurðsson 13. mars 1888 - 5. ágúst 1972 Óðalsbóndi, hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, alþingismaður og fræðimaður á Reynistað í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reynisstaður í Staðarsveit. Búfræðingur frá Hólaskóla 1905. Nam við lýðháskólann í Askov í Noregi 1906-1907. Hvatamaður að stofnun Sögufélags Skagfirðinga, stofnunar Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og Byggðasafnsins í Glaumbæ. Átti frumkvæðið að samningu Skagfirskra æviskráa. Sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1951.
Sigurður faðir hans var sonur Jóns Hallsonar prófasts og voru þau hjón því systkinabörn. Sonur þeirra, Sigurður bóndi á Reynisstað.
9) Sigríður Bryndís Pálmadóttir Gunnlaugsson 1. mars 1897 - 4. janúar 1988 Húsfreyja á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1819; Steindór Gunnlaugsson 25. september 1889 - 17. mars 1971 Var í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Túngötu 16, Reykjavík 1930. L ögfræðingur í Reykjavík 1945. Sýslumaður bæði í Skagafirði og Árnessýslu.
10) Þórður Pálmason 23. apríl 1899 - 10. mars 1991. Kaupfélagsstjóri í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans var; Herdís Antonía Ólafsdóttir 17. september 1896 - 28. janúar 1926 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi. Maður Herdísar var; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1952 (2.2.1954 skv legstaðaskrá á Blönduósi og íslendingabók). Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu.
Kona Þórðar; Geirlaug Ingibjörg Jónsdóttir 24. júlí 1904 - 16. júní 1993 Húsfreyja í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Borgarnesi og Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði