Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka
Hliðstæð nafnaform
- Björg Jónsdóttir Árbakka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1844 - 23.11.1925
Saga
Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 23. nóvember 1925 Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845.
Staðir
Háagerði á Skaga; Árbakki á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðríður Ólafsdóttir 28. apríl 1811 - 16. apríl 1885. Húsfreyja í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Búandi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og maður hennar 29.12.1829; Jón „eldri“ Jónsson 9. febrúar 1798 - 16. apríl 1865. Var á Finnstöðum í Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi og hreppstjóri í Háagerði í Spákonufellssókn, Hún. Var þar 1835 og 1845.
Systkini hennar:
1) Jón Jónsson 6.3.1829 gæti verið; Jón Jónsson 6. mars 1829 - 1. október 1882. Húsmaður í Spákonufellskoti, lifir á fiskveiðum og þá rangt ættfærður í íslendingabók. GS Flmunúmer 73740 (Batch C49281-1) sjá skýringarmynd í heimildum.
2) Ólafur Jónsson 21. mars 1830 - 20. apríl 1887. Bóndi á Harrastöðum á Skagaströnd. Var í Háagerði í Spákonufellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi á Syðri-Hóli í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Kona hans 15.10.1865; Sigríður Sigurðardóttir 24. maí 1841. Var á Blálandi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Líklega sú sem var vinnukona á Kambakoti í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870.
3) Sigurlaug Jónsdóttir 20. júní 1832. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd. Maður hennar 25.7.1862; Björn Jóhannesson 14.7.1839 - 8.11.1879 var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd. Drukknaði á Húnaflóa.
4) Ingibjörg Jónsdóttir 29.6.1833, maður hennar 21.5.1880; Sigfús Pétursson 8. janúar 1831 - 24. júní 1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910, seinni kona hans, fyrri kona 17.6.1862; Ingibjörg Sigurðardóttir 9. maí 1834 - 22. ágúst 1877 Var í Ási, Rípursókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Garði og á Hellulandi í Hegranesi, Skag. Barnsmóðir Sigfúsar var Kristjana (1841) systir Ingibjargar (Skfæ 1890-1910 I). ATHS mín; gæti verið nafna hennar f. 10.9.1840 - 27.6.1922 frá Hróarsstöðum
5) Margrét Jónsdóttir 9.1.1836 - 12.1837 sjá skýringarmynd í heimildum.
6) Steinunn Jónsdóttir 30.6.1838, var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Jóhann Jónsson 18.12.1840, sjá skýringarmynd í heimildum.
8) Jósef Jónsson 13. mars 1842 - 20. mars 1889 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kona hans 11.11.1870; Ingibjörg Magnúsdóttir 4. október 1850 - 18. ágúst 1900 Bústýra á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstöðum. Fór til Vesturheims 1900 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Úr Húnavatnssýslu.
9) Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845 tvíburasystir Bjargar. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður Bjargar 31.10.1872; Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Þau skildu. Seinni kona Bjarna 1885; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag.
10) Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890. Kona hans 17.7.1877; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890. Foreldrar Þorbjarnar á Geitaskarði ofl.
11) Hlíf Jónsdóttir 6. september 1849 - 12. apríl 1918. Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Maður hennar 27.1.1876; Daníel Andrésson 12.3.1833 - 14.1.1887. Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá.
12) Ástríður Jónsdóttir 2. október 1850 - 26. október 1914. Húsfreyja á Spákonufelli og Finnsstöðum. Maður hennar 11.11.1875; Jóhann Jósepsson 11. nóvember 1850 - 28. janúar 1922. Bóndi á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Maður hennar 7.12.1871; Jakob Jósefsson 27. janúar 1842 - 20. febrúar 1907. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Árbakka á Skagaströnd.
Börn þeirra;
1) Þuríður Lange Jakobsdóttir 1. desember 1872 - 2. janúar 1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. maður hennar; Jens Severin Lange 6. nóvember 1872 - 10. nóvember 1931. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ 11.12.2017
Íslendingabók
Föðurtún bls 45