Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Halldórsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1813 - 4.11.1877

Saga

Björg Halldórsdóttir 1813 - 4. nóvember 1877 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1850 og 1860. Var þar 1870.

Staðir

Strjúgsstaðir: Höllustaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Helga Jónsdóttir 1786 - 29. janúar 1852 Var í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Hólabaki, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og maður hennar 1811; Halldór Jónsson 1789 - 2. febrúar 1825 Var í Keldulandi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi á Strúgsstöðum. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816.
Seinni maður Helgu 29.11.1825; Konráð Konráðsson 11. febrúar 1800 - 24. febrúar 1880 Sennilega sá sem var fósturbarn á Hólum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bóndi á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845, faðir Jóns Kárdal með seinni konu 23.10.1857; Guðbjörg Björnsdóttir 19. nóvember 1829 - 19. júní 1929 Tökubarn í Guðlaugsvík, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Vinnuhjú á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Guðbjörg var skrifuð Jónsdóttir framan af ævi en Björnsdóttir á efri árum. Eru skiptar skoðanir um faðerni hennar. Skv. kb. er hún sögð dóttir Jóns Magnússonar, vinnumanns í Skálholtsvík, en í Strand. er Guðbjörg talin laundóttur Björns Björnssonar, bónda í Hlíð, og hálfsystur hans Guðrúnar. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Alsystkini;
1) Stefán Halldórsson 28. júní 1811 - 22. júlí 1877 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
Systkini Bjargar sammæðra;
2) Konráð Konráðsson 29. september 1829 - 7. ágúst 1888 Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum. Kona hans 2.10.1870; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. janúar 1848 - 21. mars 1917 Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóvember 1906 Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal.
4) Jarðþrúður Konráðsdóttir 1834
Maður hennar 21.12.1847; Jón Halldórsson 22. júní 1810 - 15. febrúar 1883 Var á Höllustöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1850 og 1860. Lifir á eignum sínum á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
Börn Þeirra;
1) Guðrún Jónsdóttir 1845 - 16. ágúst 1846
2) Guðrún Jónsdóttir 1850 Var á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
3) Elín Jónsdóttir 1854 Var á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860 og 1870.
4) Sigurbjörg Jónsdóttir 10. mars 1860 - 25. maí 1947 Leigjandi á Höllustöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húskona á Höllustöðum. Ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi (22.5.1831 - 16.11.1906)

Identifier of related entity

HAH04673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi

er systkini

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi (21.7.1873 - 27.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02723

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi

is the cousin of

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

Dagsetning tengsla

1873 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höllustaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Björg Halldórsdóttir (1813-1877) Höllustðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02722

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

Sögð vera Þórunn Kráksdóttir en það getur ekki staðist. (GPJ)

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir