Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Einarsdóttir Undirfelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.9.1851 - 16.3.1946

Saga

Björg Einarsdóttir 13. september 1851 - 16. mars 1946 Húsfreyja í Goðdölum í Vesturdal, Skag. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Seinni kona 23.4.1885; Hjörleifs Einarssonar 25. maí 1831 - 13. október 1910. Prestur í Blöndudalshólum í Blöndudal 1859-1869, Goðdölum í Vesturdal 1869-1876 og á Undirfelli í Vatnsdal 1876-1906. Prófastur í Húnavatnssýslu 1886-1907. „Áhugamaður mikill bæði um búnaðarframfarir, kirkjumál og landsmál“ segir í Skagf.1850-1890 III. Sæmdur Dannebrogsorðu 1892.. „Hún var greindarkona, að eðlisfari ákaflega viðkvæm og stórgeðja og nokkuð skapbráð, en rann fljótt reiðin. Hún var mikil artarkona og vildi öllum gott gera“ segir í Skagf.1850-1890 III. Fyrri kona Hjörleifs 18.7.1859; Guðlaug Eyjólfsdóttir 14. febrúar 1833 - 18. apríl 1884 Var í Gíslastaðagerði, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Undirfelli. „Orð lá á, að Guðlaug þessi væri í raun og veru dóttir sr. Hjálmars Guðmundssonar“, segir Einar prófastur.

Staðir

Mælifellsá: Goðdalir: Blöndudalshólar; Undirfell; Mælifell:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Bjargar; Einar Hannesson 1802 - 13. júlí 1891 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi Brún 1835 og á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Síðast bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Var blindur síðustu æviárin. Bóndi á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860. Var á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. og seinni kona hans 1839; Sigurlaug Eyjólfsdóttir 21.11.1819 - 10.2.1892 Húsfreyja á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Síðast húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Seinni kona Einars Hannessonar. Húsfreyja á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860, 1870 og 1880. Var á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fyrrikona Einars 2.10.1834 var; Ingibjörg Arnljótsdóttir 21.8.1806 - 8.3.1839 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Brún og síðar Skeggsstöðum í Svartárdal. „Hún lá lengi rúmföst eftir barnsburð og drógu þau veikindi hana að lokum til dauða“ segir í Skagf.1850-1890 III.

Alsystkini Bjargar;
1) Ingibjörg Einarsdóttir 11. september 1840 - 14.5.1924 Húsfreyja í Hamarsgerði, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Húsey í Vallhólmi, Skag. maður hennar um 1864; Ólafur Guðmundsson 22. janúar 1835 - 1902 Húsbóndi og sundkennari í Hamarsgerði, Mælifellssókn, Skag. 1870. Bóndi í Húsey í Vallhólmi, Skag.
2) Jónas Einarsson 7.11.1841 - 31. ágúst 1914 Var á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit og víðar. Fór til Vesturheims 1892 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún. Var á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, kvikfjárrækt í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. M1 19.10.1865; Þorbjörg Gísladóttir 28.7.1833 - 1887 Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. M2 12.6.1893; Guðrún Stefánsdóttir 12.6.1867 - 27. júní 1931 Fór til Vesturheims 1892 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhr., Hún. Var í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hjá föður í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Hannes Einarsson 1844 - 1865 Var á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Fór til Akureyrar til lækninga. Ókvæntur og barnlaus.
4) Björg Einarsdóttir 1845 - 1846 Var á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
5) Einar Einarsson 1848 - 1861 Fór til Akureyrar til lækninga.
6) Eyjólfur Einarsson 28. nóvember 1852 - 26. desember 1896 Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð og Reykjum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1890. Kona hans 16.5.1881; Margrét Þormóðsdóttir 23. september 1859 - 4. júní 1896 Vinnukona í Melshúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
7) Sigþrúður Einarsdóttir 1854 Var hjá foreldrum sínum á Mælifellsá til 1867. Dó uppkomin, ógift og barnlaus.
8) Egill Einarsson 1856 - 1886 Var síðast hjá Björgu systur sinni á Undirfelli. Ókvæntur.
Börn Bjargar og Hjörleifs:
1) Guðlaug Hjörleifsdóttir 3. mars 1886 - 8. desember 1964 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 17.12.1921; Sigurður Kristinsson 2. júlí 1880 - 14. nóvember 1963 Forstjóri SÍS í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Valgerður Sigurðardóttir.
2) Egill Hjörleifsson 1. júlí 1890 - 13. desember 1890
3) Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran 31. maí 1892 - 5. ágúst 1940 Var í Reykjavík 1910. Prestur á Sauðárkróki 1930. Heimili: Mælifelli, Lýtingsstaðahr. Prestur á Mælifelli, Skag. 1919-1937 og í Glaumbæ, Skag. frá 1937 til dauðadags. Kona hans 29.6.1919; Anna Grímsdóttir Thorarensen 6. september 1890 - 7. nóvember 1944 Húsfreyja á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Mælifelli, Skag.
Fóstursynir, foreldrar þeirra; Eyjólfur Einarsson 28. nóvember 1852 - 26. desember 1896 (bróðir Bjargar). Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð og Reykjum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1890 og kona hans 16.5.1881; Margrét Þormóðsdóttir 23. september 1859 - 4. júní 1896 Vinnukona í Melshúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
4) Þormóður Eyjólfsson 15. apríl 1882 - 27. janúar 1959 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Síldarsöltunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri og norskur ræðismaður. Síðast bús. á Siglufirði. Kjörbörn Þormóðs og Guðrúnar Önnu skv. Reykjahl.: Sigrún Þormóðsdóttir f.11.10.1912 á Siglufirði og Nanna Þormóðsdóttir f.28.5.1915. Kona hans 30.7.1911; Guðrún Anna Björnsdóttir 28. júní 1884 - 15. desember 1973 Kennari, skólastjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
5) Einar Eyjólfsson 26. nóvember 1885 - 24. september 1969 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Var þar 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Hannes Eyjólfsson 1889 Var á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1890. Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mælifell í Skagafirði (bær)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Kvaran (1886-1964) Reykjavík (3.3.1886 - 8.12.1964)

Identifier of related entity

HAH03917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Kvaran (1886-1964) Reykjavík

er barn

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov (25.5.1831 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

er maki

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndudalshólar

er stjórnað af

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Undirfell í Vatnsdal

er stjórnað af

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02718

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 260
Guðfræðingatal

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir