Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Þorsteinsson prestur Siglufirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1861 - 2.8.1938
Saga
Staðir
Hvanneyri Siglufirði:
Réttindi
Prestur
Starfssvið
Þjóðlagasafnari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.
Foreldrar hans; Þorsteinn Helgason 7. janúar 1835 - 7. október 1908 Bóndi á Mel, Hraunhr., Prestshúsum, Kjalarneshr., og síðar í Reykjavík. Bóndi í Ytra-Hraundal, Mýr. 1870 og kona hans 25.6.1861; Guðný Bjarnadóttir 29. nóvember 1833 - 29. desember 1909 Var í Straumfirði, Álftanessókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Mel, Hraunhr., Mýr.
Systkini Bjarna;
1) Ólöf Þorsteinsdóttir 5. ágúst 1865 - 27. janúar 1925 Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar 1891; Benóný Benónýsson 30. maí 1870 - 23. ágúst 1943 Skósmiður og kaupmaður í Reykjavík.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 4. október 1869 - 13. apríl 1954 Skipstjóri og útgerðarmaður. Fyrrverandi skipstjóri í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930, kona hans; Guðrún Brynjólfsdóttir 11. maí 1877 - 23. júní 1964 Var í Engey 1890. Húsfreyja í Þórshamri Reykjavík 1910.
3) Arndís Þorsteinsdóttir 20. mars 1871 - 19. nóvember 1960 Ekkja í Miðhúsi, Reykjavík. 1901. Ekkja á Suðurgötu 8 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, maður hennar 1.10.1895; Jón Jónsson 19.1.1870 - 24. mars 1919 Var í Narfakoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Húsbóndi í Miðhúsi, Reykjavík. 1901. Skipstjóri í Miðhúsum, Reykjavík. Drukknaði.
4) Halldór Kristján Þorsteinsson 24. júlí 1877 - 9. desember 1966 Skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930, kona hans; Ragnhildur Pétursdóttir 10. febrúar 1880 - 9. janúar 1961 Var í Engey í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Kolbeinn Þorsteinsson 18. nóvember 1879 - 16. ágúst 1960 Fyrrverandi skipstjóri á Hverfisgötu 53, Reykjavík 1930. Farmaður, stýrimaður og togaraskipstjóri í Reykjavík, kona hans; Kristín Vigfúsdóttir 31. ágúst 1867 - 27. mars 1933 Húsfreyja í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði 1901-1903. Ráðskona í Reykjavík 1910.
Fyrri maður Kristínar; Sigurður Þorgeirsson 14. júní 1869 - fyrir 1910 Var í Útey í Miðdalssókn, Árn. 1870. Bóndi í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði 1901-1903. Kristín var bústýra Jóns Eyjólfssonar (1865-1928) og var barn þeirra; Sigríður Amalía Jónsdóttir kona Braga Ólafssonar Læknis á Eyrarbakka.
Kona Bjarna 26.8.1892; Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929 Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði.
Faðir hennar var; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894 Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum.
Börn Bjarna og Sigríðar:
1) Lárus Þórarinn Blöndal Bjarnason 17. júní 1894 - 30. janúar 1954 Skipstjóri í Reykjavík. Stýrimaður á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Kaupmannahöfn. Kona hans; Margrét Ólafsdóttir Blöndal 4. nóvember 1910 - 7. júní 1982 Skrifstofustúlka á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík.
2) Árni Beinteinn Blöndal Bjarnason 7. júní 1897 - 4. febrúar 1981 Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Útgerðarmaður þar 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans 1924; Þórunn Sigríður Blöndal Bjarnason 27. desember 1903 - 1. mars 1990 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ. Nefnd Þórunn Sigríður Ágústsdóttir Flygenring í Vigurætt. Fædd Flygenring.
3) Emilia Kristín Bjarnadóttir 16. nóvember 1901 - 4. apríl 1978 Húsfreyja í Reykjavík 1945, maður hennar; Steingrímur Björnsson 20. desember 1904 - 28. nóvember 1963 Verslunarmaður í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945, sonur Björns Þorlákssonar alþm.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði: