Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði
Parallel form(s) of name
- Bjarni Þorsteinsson prestur Siglufirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.10.1861 - 2.8.1938
History
Places
Hvanneyri Siglufirði:
Legal status
Prestur
Functions, occupations and activities
Þjóðlagasafnari:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.
Foreldrar hans; Þorsteinn Helgason 7. janúar 1835 - 7. október 1908 Bóndi á Mel, Hraunhr., Prestshúsum, Kjalarneshr., og síðar í Reykjavík. Bóndi í Ytra-Hraundal, Mýr. 1870 og kona hans 25.6.1861; Guðný Bjarnadóttir 29. nóvember 1833 - 29. desember 1909 Var í Straumfirði, Álftanessókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Mel, Hraunhr., Mýr.
Systkini Bjarna;
1) Ólöf Þorsteinsdóttir 5. ágúst 1865 - 27. janúar 1925 Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar 1891; Benóný Benónýsson 30. maí 1870 - 23. ágúst 1943 Skósmiður og kaupmaður í Reykjavík.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 4. október 1869 - 13. apríl 1954 Skipstjóri og útgerðarmaður. Fyrrverandi skipstjóri í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930, kona hans; Guðrún Brynjólfsdóttir 11. maí 1877 - 23. júní 1964 Var í Engey 1890. Húsfreyja í Þórshamri Reykjavík 1910.
3) Arndís Þorsteinsdóttir 20. mars 1871 - 19. nóvember 1960 Ekkja í Miðhúsi, Reykjavík. 1901. Ekkja á Suðurgötu 8 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, maður hennar 1.10.1895; Jón Jónsson 19.1.1870 - 24. mars 1919 Var í Narfakoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Húsbóndi í Miðhúsi, Reykjavík. 1901. Skipstjóri í Miðhúsum, Reykjavík. Drukknaði.
4) Halldór Kristján Þorsteinsson 24. júlí 1877 - 9. desember 1966 Skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930, kona hans; Ragnhildur Pétursdóttir 10. febrúar 1880 - 9. janúar 1961 Var í Engey í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Kolbeinn Þorsteinsson 18. nóvember 1879 - 16. ágúst 1960 Fyrrverandi skipstjóri á Hverfisgötu 53, Reykjavík 1930. Farmaður, stýrimaður og togaraskipstjóri í Reykjavík, kona hans; Kristín Vigfúsdóttir 31. ágúst 1867 - 27. mars 1933 Húsfreyja í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði 1901-1903. Ráðskona í Reykjavík 1910.
Fyrri maður Kristínar; Sigurður Þorgeirsson 14. júní 1869 - fyrir 1910 Var í Útey í Miðdalssókn, Árn. 1870. Bóndi í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði 1901-1903. Kristín var bústýra Jóns Eyjólfssonar (1865-1928) og var barn þeirra; Sigríður Amalía Jónsdóttir kona Braga Ólafssonar Læknis á Eyrarbakka.
Kona Bjarna 26.8.1892; Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929 Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði.
Faðir hennar var; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894 Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum.
Börn Bjarna og Sigríðar:
1) Lárus Þórarinn Blöndal Bjarnason 17. júní 1894 - 30. janúar 1954 Skipstjóri í Reykjavík. Stýrimaður á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Kaupmannahöfn. Kona hans; Margrét Ólafsdóttir Blöndal 4. nóvember 1910 - 7. júní 1982 Skrifstofustúlka á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík.
2) Árni Beinteinn Blöndal Bjarnason 7. júní 1897 - 4. febrúar 1981 Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Útgerðarmaður þar 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans 1924; Þórunn Sigríður Blöndal Bjarnason 27. desember 1903 - 1. mars 1990 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ. Nefnd Þórunn Sigríður Ágústsdóttir Flygenring í Vigurætt. Fædd Flygenring.
3) Emilia Kristín Bjarnadóttir 16. nóvember 1901 - 4. apríl 1978 Húsfreyja í Reykjavík 1945, maður hennar; Steingrímur Björnsson 20. desember 1904 - 28. nóvember 1963 Verslunarmaður í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945, sonur Björns Þorlákssonar alþm.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði: