Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Bjarnason í Tilraun
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.1.1924 - 28.8.1946
Saga
Bjarni Bjarnason 11. janúar 1924 - 28. ágúst 1946 Var á Blönduósi 1930. Bakaranemi á Blönduósi. Ókvæntur.
Staðir
Tilraun Blönduósi:
Réttindi
Bakari:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. og kona hans 16.6.1917; Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini hans;
1) Þorfinnur Bjarnason 5. maí 1918 - 6. nóvember 2005 Sveitarstjóri á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. kona hans; Hulda Pálsdóttir 4. ágúst 1923 - 29. september 2011 Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
2) Oktavía Hulda Bjarnadóttir 14. nóvember 1921 - 8. febrúar 2000 Va á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Páll Stefánsson 6. september 1912 - 16. nóvember 1982 Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi. M1; Baldur Reynir Sigurðsson 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991 Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. M2; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017. Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði