Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Bjarnason Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.5.1840 - 9.12.1898
Saga
Bjarni Bjarnason 19. maí 1840 - 9. desember 1898 Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Mýrum og Bessastöðum á Heggstaðanesi. Bóndi, til sjóróðra á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Staðir
Þverá Efri-Núpssókn: Bergsstaðir í Staðarsókn: Mýrar og Bessastaðir á Heggstaðanesi: Reynhólar (Ranhólar);
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Jónsson 1. febrúar 1795 - 25. mars 1848 Sennilega sá sem var fósturbarn á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1801. Vinnumaður á Torfastöðum I, Núpssókn, Hún. 1816. Bóndi á Skarði í Haukadal, Dal. 1819-28 og svo á Giljalandi í Haukadal til 1832. Húsbóndi á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845 og kona hans; Kristín Þorsteinsdóttir 1800 - 9. janúar 1848 Var á Leikskálum, Vatnshornssókn, Dal. 1801. Húsfreyja á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Systkini bjarna að föður;
1) Júlíanus Bjarnason 29. júlí 1821 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi í Lækjabæ, Efranúpssókn, Hún. 1860, 1870 og 1880. Bóndi á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði.
2) Arnbjörg Bjarnadóttir 1825 - 13. apríl 1860 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845.
Systkini að móður;
3) Kristín Haraldsdóttir 1832 - 16. apríl 1908 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Álfatröðum og á Hamri í Hörðudal, Dal. faðir hennar; Haraldur Nathanaelsson 1796 - 3. janúar 1872. Var á Fróðá í Fróðársókn, Snæf. 1801. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1824-31. Var áður og síðar í Húnavatnssýslu. Ekkill á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Alsystkini
4) Jón Bjarnason 15. febrúar 1842 - 15. júlí 1893 Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1874-82 og 1886-93. Bjó þess í milli á Hömrum í Laxárdal.
Bústýra Bjarna í Gauksmýri 1870; Sigurlaug María Guðmundsdóttir 1844 - 17. nóvember 1891 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Sennilega sú sem var húsfreyja á Keisbakka, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1890; bústýra hans 1890 Jóhanna Níelsdóttir 11. nóvember 1850 - um 1943 Vinnukona á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bústýra á Reynhólum (Ranhólum), Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bústýra á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Guðrún Bjarnadóttir 23. mars 1875 - 26. desember 1911 Var á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Húsfreyja í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Maður hennar; Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920. Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún. Börn þeirra ma. Bjarni Rögnvaldsson 16. september 1904 - 15. júní 1989 Bóndi á Selási, Víðidalstungusókn, og Elín Rögnvaldsdóttir 6. ágúst 1906 - 29. september 1972. Húsfreyja á Selási,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði