Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Bjarnason Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.5.1840 - 9.12.1898

Saga

Bjarni Bjarnason 19. maí 1840 - 9. desember 1898 Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Mýrum og Bessastöðum á Heggstaðanesi. Bóndi, til sjóróðra á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.

Staðir

Þverá Efri-Núpssókn: Bergsstaðir í Staðarsókn: Mýrar og Bessastaðir á Heggstaðanesi: Reynhólar (Ranhólar);

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og sjómaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Jónsson 1. febrúar 1795 - 25. mars 1848 Sennilega sá sem var fósturbarn á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1801. Vinnumaður á Torfastöðum I, Núpssókn, Hún. 1816. Bóndi á Skarði í Haukadal, Dal. 1819-28 og svo á Giljalandi í Haukadal til 1832. Húsbóndi á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845 og kona hans; Kristín Þorsteinsdóttir 1800 - 9. janúar 1848 Var á Leikskálum, Vatnshornssókn, Dal. 1801. Húsfreyja á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Systkini bjarna að föður;
1) Júlíanus Bjarnason 29. júlí 1821 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi í Lækjabæ, Efranúpssókn, Hún. 1860, 1870 og 1880. Bóndi á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði.
2) Arnbjörg Bjarnadóttir 1825 - 13. apríl 1860 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845.
Systkini að móður;
3) Kristín Haraldsdóttir 1832 - 16. apríl 1908 Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Álfatröðum og á Hamri í Hörðudal, Dal. faðir hennar; Haraldur Nathanaelsson 1796 - 3. janúar 1872. Var á Fróðá í Fróðársókn, Snæf. 1801. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1824-31. Var áður og síðar í Húnavatnssýslu. Ekkill á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Alsystkini
4) Jón Bjarnason 15. febrúar 1842 - 15. júlí 1893 Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1874-82 og 1886-93. Bjó þess í milli á Hömrum í Laxárdal.
Bústýra Bjarna í Gauksmýri 1870; Sigurlaug María Guðmundsdóttir 1844 - 17. nóvember 1891 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Sennilega sú sem var húsfreyja á Keisbakka, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1890; bústýra hans 1890 Jóhanna Níelsdóttir 11. nóvember 1850 - um 1943 Vinnukona á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bústýra á Reynhólum (Ranhólum), Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bústýra á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Guðrún Bjarnadóttir 23. mars 1875 - 26. desember 1911 Var á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Húsfreyja í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Maður hennar; Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920. Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún. Börn þeirra ma. Bjarni Rögnvaldsson 16. september 1904 - 15. júní 1989 Bóndi á Selási, Víðidalstungusókn, og Elín Rögnvaldsdóttir 6. ágúst 1906 - 29. september 1972. Húsfreyja á Selási,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði (25.5.1892 - 9.10.1945)

Identifier of related entity

HAH09142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi (19.1.1920 - 22.4.2008)

Identifier of related entity

HAH02358

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti (23.3.1875 - 26.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti

er barn

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal (16.9.1904 - 15.6.1989)

Identifier of related entity

HAH01122

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

er barnabarn

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Dagsetning tengsla

1904 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bessastaðir á Heggstaðanesi

er stjórnað af

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02653

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir