Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Karl Helgason (1904-1981)
  • Benedikt Karl Helgason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1904 - 26.6.1981

Saga

Benedikt Karl Helgason 16. september 1904 - 26. júní 1981 Póst-og símastjóri á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Símstöðvarstjóri á Blönduósi og síðar á Akranesi. Karl Helgason frá Gautsdal á Barðaströnd. Byggði húsið og nefndi það Gautsdal (síðar Sólvellir). Setti þar upp verslun með ýmislegt smálegt fyrir Kvennaskólastúlkur. Verslun við þær stóð ekki lengi en hann náði þó í konuefni sitt þar. Varð Póstmeistari og fluttist inn fyrir á.

Staðir

Kveingrjót í Dölum; Gautsdalur í Garpsdal; Sólvellir (Gautsdalur) á Blönduósi: Pósthúsið; Akranes;

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður; Símstöðvarstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1915-39 og kona hans; Ingibjörg Friðriksdóttir húsfreyja, f. á Kirkjubóli í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 30.6. 1874, d. 21.4. 1967.
Systkini Karls;
1) Sigrún Helgadóttir 5. júlí 1898 - 25. maí 1925. Húsfreyja í Garpsdal.
2) Ólafur Helgason 14. febrúar 1903 - 10. mars 1998 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturdóttir skv. Thorarens.: Martha María Kalman Aðalsteinsdóttir, f. 5.10.1935.
3) Friðrik Ingólfur Helgason 17. janúar 1913 - 18. júní 1997 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1939-59, síðar verslunarmaður á Akranesi.
4) Helgi Breiðfjörð Helgason 18. október 1914 - 8. október 2005 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Lyfjaafgreiðslumaður og kaupmaður á Blönduósi. Helgi kvæntist 27.9. 1947 Helgu Guðmundsdóttur, f. á Blönduósi 3.7. 1921 - 14.8.2010.
Hálfsystir Karls samfeðra, móðir Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1918. Móðir hennar lést þegar hún var þriggja ára;
5) Margrét Helgadóttir 30. september 1915 - 20. mars 2006 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1920 og 1930. Síðast bús. á Selfossi. Sem ólst upp með honum í Gautsdal.
Maður hennar 15.10.1942; Bjarni Pálsson 30. maí 1912 - 18. október 1987. Iðnskólastjóri og byggingarfulltrúi á Selfossi. Nemandi á Akureyri 1930.
Maki 6. ágúst 1927, Ásta Sighvatsdóttir f. 1. maí 1897, Rvík, d. 25. maí 1998.
Börn þeirra;
1) Sighvatur Ágúst Karlsson 16. janúar 1933 - 22. júlí 1997 Fulltrúi á Akranesi, matreiðslumaður og bryti. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1950; Sigurborg Sigurjónsdóttir 5.11.1933 - 28.1.1986. Skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík. Þau voru foreldrar Karls tónlistarmanns og Sigurjóns kvikmyndaframleiðanda.
2) Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir 21. maí 1937

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd (30.6.1874 - 21.4.1967)

Identifier of related entity

HAH03731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi (21.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH07517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi

er barn

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður (16.1.1933 - 22.7.1997)

Identifier of related entity

HAH01885

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

er barn

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð (30.9.1915 - 20.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01745

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

er systkini

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi (18.10.1914 - 8.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi

er systkini

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

er maki

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu (4.10.1880 - 12.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu

is the cousin of

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02575

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir