Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Karl Helgason (1904-1981)
- Benedikt Karl Helgason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1904 - 26.6.1981
Saga
Benedikt Karl Helgason 16. september 1904 - 26. júní 1981 Póst-og símastjóri á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Símstöðvarstjóri á Blönduósi og síðar á Akranesi. Karl Helgason frá Gautsdal á Barðaströnd. Byggði húsið og nefndi það Gautsdal (síðar Sólvellir). Setti þar upp verslun með ýmislegt smálegt fyrir Kvennaskólastúlkur. Verslun við þær stóð ekki lengi en hann náði þó í konuefni sitt þar. Varð Póstmeistari og fluttist inn fyrir á.
Staðir
Kveingrjót í Dölum; Gautsdalur í Garpsdal; Sólvellir (Gautsdalur) á Blönduósi: Pósthúsið; Akranes;
Réttindi
Starfssvið
Kaupmaður; Símstöðvarstjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1915-39 og kona hans; Ingibjörg Friðriksdóttir húsfreyja, f. á Kirkjubóli í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 30.6. 1874, d. 21.4. 1967.
Systkini Karls;
1) Sigrún Helgadóttir 5. júlí 1898 - 25. maí 1925. Húsfreyja í Garpsdal.
2) Ólafur Helgason 14. febrúar 1903 - 10. mars 1998 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturdóttir skv. Thorarens.: Martha María Kalman Aðalsteinsdóttir, f. 5.10.1935.
3) Friðrik Ingólfur Helgason 17. janúar 1913 - 18. júní 1997 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1939-59, síðar verslunarmaður á Akranesi.
4) Helgi Breiðfjörð Helgason 18. október 1914 - 8. október 2005 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Lyfjaafgreiðslumaður og kaupmaður á Blönduósi. Helgi kvæntist 27.9. 1947 Helgu Guðmundsdóttur, f. á Blönduósi 3.7. 1921 - 14.8.2010.
Hálfsystir Karls samfeðra, móðir Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1918. Móðir hennar lést þegar hún var þriggja ára;
5) Margrét Helgadóttir 30. september 1915 - 20. mars 2006 Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1920 og 1930. Síðast bús. á Selfossi. Sem ólst upp með honum í Gautsdal.
Maður hennar 15.10.1942; Bjarni Pálsson 30. maí 1912 - 18. október 1987. Iðnskólastjóri og byggingarfulltrúi á Selfossi. Nemandi á Akureyri 1930.
Maki 6. ágúst 1927, Ásta Sighvatsdóttir f. 1. maí 1897, Rvík, d. 25. maí 1998.
Börn þeirra;
1) Sighvatur Ágúst Karlsson 16. janúar 1933 - 22. júlí 1997 Fulltrúi á Akranesi, matreiðslumaður og bryti. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1950; Sigurborg Sigurjónsdóttir 5.11.1933 - 28.1.1986. Skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík. Þau voru foreldrar Karls tónlistarmanns og Sigurjóns kvikmyndaframleiðanda.
2) Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir 21. maí 1937
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði