Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Jóhannsson verslunarstjóri á Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.6.1871 - 29.4.1940

Saga

Benedikt Jóhannsson 10.6.1871 - 29.4.1940 Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.

Staðir

Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Þorkelsson 5. nóvember 1829 - 16. ágúst 1875 Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal og víðar. Vinnupiltur á Hólmlátri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Búandi í Efri-Skúf 1855 og Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860, fk hans Sigríður Árnadóttir 1818. Vinnuhjú á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Seinni kona og móðir Benedikts 2.11.1865; Þorbjörg Steingrímsdóttir 13. nóvember 1838 - 8. október 1902 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúsastöðum í Vatnsdal. Ljósmóðir. M3 8.10.1881; Bogi Jónasson 23.8.1841 - 16.12.1907. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
Systkini hans samfeðra:
1) Margrét Sigríður Jóhannsdóttir 2.3.1852 - 5. júlí 1882 Var í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði.
2) Guðrún 1869
Systkini sammæðra faðir þeirra M1 23.10.1855; Guðmundur Ólafsson 1. mars 1827 - 29. apríl 1864 Var á Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi þar.
3) Jón Guðmundsson 15. mars 1861 - 3. janúar 1926 Hjú á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1886 frá Gilhaga, Áshreppi, Hún. Húnvetningur að ætt. Málari í Winnipeg.
4) Steingrímur Guðmundsson 15.9.1862 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Hjú á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1880.
5) Páll Guðmundsson 26.3.1864 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
6) Björn Sigurður Jóhannsson 25. júní 1866 - 16. október 1949 Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Var á Smyrlabergi á Ásum 1897. Smiður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Akureyri 1910. Flutti 1911 frá Akureyri að Kaðalsstöðum í Fjörðum, S-Þing. Beikir í Nónlandi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. Daglaunamaður á Vesturgötu 35 a, Reykjavík 1930.
7) Steinunn Jóhannsdóttir 3. september 1867 Léttastúlka á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Föðurnafn hennar er misritað í Vesturfaraskránni og Sóknarmannatali Þingeyraklausturs.
8) Halldóra Soffía Jóhannsdóttir 20. desember 1875 - 13. febrúar 1952 Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni, síðast í Hafnarfirði.
Hálfsystkini sammæðra úr seinna hjónabandi;
9) Rannveig Bogadóttir 10. júní 1883 - í febrúar 1955 Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnukona í Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Ameríku. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí, Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f. 1930.
Kona Benedikts; Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Barn Benedikts móðir hennar; Guðrún Friðriksdóttir 28. desember 1874 - 16. mars 1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Margrét J. Frederiksen, f.1.3.1917, d.17.12.2003.;
1) Anna Benediktsdóttir 25. febrúar 1898 - 30. mars 1985 Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Benedikts og Bjargar:
2) Steingrímur Benediktsson 20. maí 1901 - 23. nóvember 1971. Skólastjóri. Verkstjóri á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Eiginkona hans var Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir 14. desember 1899 - 24. mars 1967. Börn þeirra voru Benedikt, f. 1926 d. 1995; Björg, f. 1928 d. 1929; Páll kvikmyndagerðarmaður, f. 1930; Jón, f. 1932 d. 1951; Gísli, f. 1934; Svavar, f. 1936 og Bragi f. 1944.
Steingrímur og Hallfríður fluttu til Vestmannaeyjar frá Sauðárkróki árið 1928 með tvö ung börn. Þau byggðu sér heimili að Hvítingavegi 6 og gáfu húsinu nafnið Ljósheimar.
Steingrímur var bókavörður Bókasafns Vestmannaeyja á árunum 1932-1937. Hann var skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja frá 1962 til 1966.
3) Margrét Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 4. október 1994. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Margrét giftist Randveri Hallssyni, sjómanni, 26. janúar 1929, f. á Hornafirði 1. október 1898, d. 10. nóvember 1944.
4) Karólína Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 1. október 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðrún Benediktsdóttir 22. maí 1907 - 6. apríl 1995 Húsfreyja á Akureyri 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brúsastaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00038

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík (12.1.1903 - 1.10.1977)

Identifier of related entity

HAH09375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík

er barn

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Benediktsson (1901-1971) skólastjóri Vestm.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Benediktsson (1901-1971) skólastjóri Vestm.

er barn

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík

er barn

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík (12.1.1903 - 4.10.1994)

Identifier of related entity

HAH09376

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

er systkini

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík (12.1.1903 - 1.10.1977)

Identifier of related entity

HAH09375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík

er systkini

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni (20.12.1875 - 13.2.1952)

Identifier of related entity

HAH04734

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

er systkini

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

er maki

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ (28.12.1874 - 16.3.1942)

Identifier of related entity

HAH04289

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

er maki

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02572

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11. 2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir