Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.12.1875 - 13.2.1952

History

Halldóra Soffía Jóhannsdóttir 20. des. 1875 [20.12.1873 skv kirkjubókum] - 13. feb. 1952. Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni, síðast í Hafnarfirði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhann Þorkelsson 5. nóv. 1829 - 16. ágúst 1875. Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal og víðar. Vinnupiltur á Hólmlátri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Búandi í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Seinni kona og móðir Soffíu 2.11.1865; Þorbjörg Steingrímsdóttir 13. nóvember 1838 - 8. október 1902 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúsastöðum í Vatnsdal. Ljósmóðir. M3 8.10.1881; Bogi Jónasson 23.8.1841 - 16.12.1907. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
Systkini hennar samfeðra:
1) Margrét Sigríður Jóhannsdóttir 2.3.1852 - 5. júlí 1882 Var í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði.
2) Guðrún 1869
Systkini sammæðra faðir þeirra M1 23.10.1855; Guðmundur Ólafsson 1. mars 1827 - 29. apríl 1864 Var á Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi þar.
3) Jón Guðmundsson 15. mars 1861 - 3. janúar 1926 Hjú á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1886 frá Gilhaga, Áshreppi, Hún. Húnvetningur að ætt. Málari í Winnipeg.
4) Steingrímur Guðmundsson 15.9.1862 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Hjú á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1880.
5) Páll Guðmundsson 26.3.1864 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
6) Björn Sigurður Jóhannsson 25. júní 1866 - 16. október 1949 Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Var á Smyrlabergi á Ásum 1897. Smiður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Akureyri 1910. Flutti 1911 frá Akureyri að Kaðalsstöðum í Fjörðum, S-Þing. Beikir í Nónlandi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. Daglaunamaður á Vesturgötu 35 a, Reykjavík 1930.
7) Steinunn Jóhannsdóttir 3. september 1867 Léttastúlka á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Föðurnafn hennar er misritað í Vesturfaraskránni og Sóknarmannatali Þingeyraklausturs.
8) Benedikt Jóhannsson 10.6.1871 - 29.4.1940 Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Kona Benedikts; Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Barn Benedikts móðir hennar; Guðrún Friðriksdóttir 28. desember 1874 - 16. mars 1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Margrét J. Frederiksen, f.1.3.1917, d.17.12.2003.
Hálfsystkini sammæðra úr seinna hjónabandi;
9) Rannveig Bogadóttir 10. júní 1883 - í febrúar 1955 Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnukona í Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Ameríku. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí, Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f. 1930.

Maður hennar; Bjarni Björnsson 28. okt. 1851 - 11. nóv. 1917. Steinhöggvari og óðalsbóndi í Neðra-Vatnshorni í Línakradal, V-Hún.
Fyrri kona Bjarna; Ingibjörg Þórdís Skarphéðinsdóttir 30. okt. 1848 - 6. júlí 1892. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni í Línakradal.

Börn Bjarna og fyrri konu;
1) Skarphéðinn Bjarnason 2. ágúst 1885 - 13. maí 1966. Var í Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Harðangri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Var í íbúaskrá skráður í sambúð með Sigurbjörgu Hansdóttur f. 16.10.1882, ekkju. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
2) Herdís Sigurlaug Bjarnadóttir 31. mars 1889 - 10. mars 1975. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsmóðir í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Var á Kárastöðum, Svínavatnshr., Hún. 1924. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Sigurður Magnússon Skagfjörð 13. maí 1888 - 22. nóv. 1961. Bóndi og sjómaður í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bús. á Rófu, Hún. 1924. Síðast bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Bóndi þar 1930.

Börn Soffíu og Bjarna
3) Kári Bjarnason 19. feb. 1898.
4) Ingibjörg Bjarnadóttir 23. ágúst 1901 - 1. júní 1979. Var á Reykjahvoli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Sólvöllum í Mosfellssveit. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Barnsfaðir hennar 15.3.1927; Friðrik Helgi Guðjónsson 9. okt. 1901 - 28. apríl 1991. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kennari og útgerðarmaður á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Sonur þeirra sra Bragi Reynir (1927-2010) prestur á Keflavíkurflugvelli. Maður hennar 1.10.1930; Finnbogi Helgi Helgason 7. maí 1901 - 11. júlí 1993. Vinnumaður á Reykjahvoli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Sólvöllum í Mosfellssveit.
5) Björn Bjarnason 6. okt. 1906 - 3. ágúst 1961. Málarameistari í Hafnarfirði.
6) Steingrímur Páll Bjarnason 10. okt. 1910 - 1. júlí 1956. Trésmíðanemi í Hafnarfirði 1930. Byggingameistari í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Brúsastaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00038

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.12.1875

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki (10.6.1871 - 29.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02572

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

is the sibling of

Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

Dates of relationship

20.12.1875

Description of relationship

Related entity

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

is controlled by

Soffía Jóhannsdóttir (1875-1952) Neðra-Vatnshorni

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04734

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.3.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places