Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Baldvin Hjaltason (1940)
- Baldvin Valgarð Hjaltason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1940 -
Saga
Baldvin Valgarð Hjaltason 7. ágúst 1940. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Smiður á Skagaströnd, ókvæntur.
Staðir
Skeggjastaðir á Skaga; Skagaströnd
Réttindi
Trésmiður.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hjalti Árnason 11. janúar 1915 - 4. júlí 2010 Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Vinnumaður í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930. og kona hans 5.11.1938; Anna Lilja Magnúsdóttir 23. janúar 1912 - 18. ágúst 2000.
Systkini Baldvins:
1) Árný Margrét Hjaltadóttir 6. apríl 1939 Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. F. 5.4. að eigin sögn. Maður hennar 2.8.1964; Kristján Kristjánsson 3. ágúst 1934 - 10. október 2007 Var á Steinnýjarstöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Steinnýjarstöðum. Hreppsnefndarmaður, ritari Búnaðarfélags Skagahrepps, formaður sóknarnefndar Hofskirkju og gegndi fjölmörgum öðrum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Magnús Ólafur Hjaltason 28. nóvember 1941 - 16. júní 2014 Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957, kona hans; Jóna Kristjánsdóttir 6. júlí 1948 Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau Skildu.
3) Ingunn Lilja Hjaltadóttir 31. júlí 1943 maður hennar 5.11.1966; Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóvember 2010 Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi.
4) María Línbjörg Hjaltadóttir 15. maí 1946 maður hennar; Reynir Eyfjörð Davíðsson 30. júlí 1940 bóndi Neðri Harrastöðum
5) Árni Páll Hjaltason 6. mars 1948 Skeggjastöðum.
6) Hallgrímur Karl Hjaltason 4. júlí 1953 Maki 1; Ingibjörg Sigurðardóttir 4. apríl 1959, þau skildu. M2; Guðrún Jóna Björgvinsdóttir 15. janúar 1963, bóndi Skeggjastöðum.
7) Hjalti Sævar Hjaltason 2. nóvember 1954 sjómaður Miðnesi á Skagaströnd, kona hans; Rósa Björg Högnadóttir 23. júní 1958.
8) Svavar Jónatan Hjaltason 8. apríl 1956 Hafnarfirði. Kona hans; Anna Guðlaug Gunnarsdóttir 17. júlí 1966. Kona2 Björk Önnudóttir 13. mars 1972 Faðir skv. Jóelsætt: Gestur Arnarson, f. 15.4.1956.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók