Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.9.1908 - 13.9.1994
Saga
Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir fæddist á Neðstabæ í Norðurárdal í A-Hún. 27. september 1908. Hún andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 13. september síðastliðinn. Útför Auðbjargar fer fram í Blönduóskirkju í dag.
Staðir
Neðstibær Norðurárdal A-Hún. Hafursstaðir: Blönduós.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir f. 24. júní 1866 - 22. ágúst 1931 Húsfreyja á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. og Gottskálk Albert Björnsson f. 11. júlí 1869 - 21. desember 1945 Bóndi á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Bóndi í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Þau voru bæði ættuð úr Skagafirði.
Systkini Auðbjargar:
1) Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli. Húsfreyja á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957 maður hennar Magnús Björnsson f. 30.7.1889 – 20.7.1963 fræði,aður og bóndi Syðra-Hóli..
2) Sveinbjörn Albertsson 30. júlí 1901 - 5. júní 1924.
3) Guðrún Margrét Albertsdóttir 4. desember 1902 - 29. apríl 1970 Húsfreyja í Hreiðri í Holtum. Var í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar Valdimar Sigurjónsson f. 9.8.1900 – 31.7.1986 bóndi Hreiðri í Holtum.
4) Indíana Albertsdóttir 5. maí 1906 - 4. febrúar 2001 Húsfreyja í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930, síðar húsfreyja á Eyjakoti á Skagaströnd og Sauðárkróki. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar Sigurður Guðlaugsson 12.1.1902 – 19.7.1992, bóndi Eyjakoti.
Fósturdóttir: Sólveig Guðmundsdóttir, f. 26.3.1939. Faðir hennar var Guðmundur Júlíusson f. 19. júní 1885 - 1. janúar 1961 Verkamaður á Skagaströnd. Var hjá föðurforeldrum í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957 og Elísabet Kristjánsdóttir f. 8. nóvember 1912 - 6. mars 1991 Var á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bjó í Höfðahreppi.
25.10.1931, giftist Auðbjörg, Sigurði Guðlaugssyni, f. 12. janúar 1902, d. 19. júlí 1992, frá Sæunnarstöðum í Hallárdal. Faðir hans var Guðlaugur Guðmundsson f. 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 3.5.1895 Arnbjörg Þorsteinsdóttir f. 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Þau hófu búskap á Neðstabæ, en fluttust þaðan að Hafursstöðum og bjuggu þar um 30 ára skeið. Þau fluttust að Árbraut 3 á Blönduósi árið 1972.
Börn Auðbjargar og Sigurðar eru:
1) Hólmfríður Auðbjörg Sigurðardóttir f. 31. ágúst 1933 Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957, maður hennar var Páll Halldórsson Dungal f. 27. júní 1937 - 22. október 2015, garðyrkjumaður, þau skildu.
2) Albert Sveinbjörn Sigurðsson f. 6. febrúar 1938 Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957, maki Svava Leifsdóttir f. 10.5.1935;
3) Hafþór Örn Sigurðsson f. 24. mars 1945 - 6. janúar 2013,á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki, starfaði lengst af hjá Stíganda á Blönduósi., maki Ragnheiður Þorsteinsdóttir f. 25.4.1946 kjötiðnaðarmaður.
4) Sigrún Björg Sigurðardóttir, f. 22. nóvember 1948, maki Hörður Kristinsson f. 29.11.1937 grasafræðingur Arnarhóli Eyjafjarðarsveit, Kjördóttir: Fanney, f. 15.11.1961.
5) Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, f. 5. júní 1953, maki Ólafur Þorsteinsson f. 14.3.1949, vélstjóri og prentari.
Barnabörn Auðbjargar og Sigurðar eru sjö og barnabarnabörn þrjú.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska