Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ástríður Hansen (1920-1993)
  • Ástríður Friðriksdóttir (1920-1993)
  • Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Ása

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.6.1920 - 17.10.1993

Saga

Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen 6. júní 1920 - 17. október 1993 Húsfreyja á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Sauðárkrókur; Svaðastaðir:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1941-1942.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Friðrik Hansen, skáld og kennari á Sauðárkróki, f. 17.1. 1891, d. 27.3. 1952 og kona hans 5.11.1919: Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Faðir hennar Erlendur Eysteinsson (1847-1901) Beinakeldu.
Barnsmóðir Friðriks; Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989 Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Seinni kona Friðriks 2.10.1942; Sigríður Eiríksdóttir Hansen 13. janúar 1907 - 16. janúar 1992 Berklasjúklingur á Heisluhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Djúpidalur, Akrahr. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Fyrri maður Jósafínu 13.7.1913; Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún.
Systkini Ástríðar;
1) Emma Ásta Sigurlaug Hansen 15. febrúar 1918 - 2. júlí 2010 Var á Sauðárkróki 1930. Kennari í Skagafirði, síðar bókavörður í Reykjavík. Maður hennar 22.6.1940; Björn Björnsson 9. apríl 1937 - 9. maí 2008 Guðfræðiprófessor í Reykjavík. Gegndi fjölda félags- og trúnaðarstarfa. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
2) Matthías Kristján Hansen 26. júní 1921 - 6. júlí 2009 Var á Sauðárkróki 1930. Bifreiðastjóri og einn af stofnendum Vörufluttningamiðstöðvarinnar og Útgerðarfélags Skagfirðinga. Kona hans 29.6.1946; María Björnsdóttir Hansen 5. mars 1920 - 26. janúar 2006 Var á Laugavegi 139, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kjörbarn: Kristján Þór Hansen, f. 10.7.1950. Barnsmóðir Kristjáns; Ragna Lára Ragnarsdóttir 25. desember 1935 - 14. janúar 1987 Var í Reykjavík 1945. Póstafgreiðslumaður, síðast bús. í Reykjavík.
3) Ragnar Hansen 17. apríl 1923 - 1. júlí 2011 Var á Sauðárkróki 1930. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans 25.7.1953; Hjördís Kristófersdóttir 20. október 1929 - 30. júní 1998 Síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Kristófer Eggertsson, f. 28.11.1892 og Helga Eggertsdóttir, f.6.9.1894. Vinkona Ragnars síðustu árin var; Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir.
4) Erlendur Hansen 26. ágúst 1924 - 26. ágúst 2012 Var á Sauðárkróki 1930. Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur. Barnsmóðir hans 4.8.1956; Regína Bjargey Vilhelmsdóttir 3. apríl 1931. Sambýliskona hans; Jóhanna Lárentsínusdóttir 16. september 1926 Stykkishólmi
5) Jóhannes Friðrik Hansen 23. desember 1925
6) Björg Jórunn Friðriksdóttir Hansen 25. júní 1928 - 6. apríl 2017 Kennari og bókasafnsfræðingur í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
7) Guðmundur Hansen Friðriksson 12. febrúar 1930 - 30. ágúst 2012 Var á Sauðárkróki 1930. Kennari og skólastjóri í Kópavogi. Kona hans 27.5.1956; Sigrún Gísladóttir 11. júlí 1935 - 15. janúar 2005 Húsfreyja og ritari og síðar skrifstofustjóri í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
Hálfsystkini Ástríðar, samfeðra, móðir Sigríður Eiríksdóttir, eru:
8) Sigurður Hansen 24. desember 1939
9) Jósefína Hansen Friðriksdóttir 5. maí 1942 aðstoðarskólastjóri. Maður hennar 29.9.1963; Guðmundur Bergsteinn Jóhannsson 4. febrúar 1942 - 29. maí 2005 Heilsugæslulæknir og röntgenlæknir á Selfossi, síðast bús. þar. Faðir hans Jóhann Salberg (1912-1999) bæjarfógeti á Sauðárkróki.
10) Eiríkur Hansen 4. janúar 1945 bankamaður á Sauðárkróki. Kona hans 23.8.1973; Kristín Björnsdóttir 12. mars 1947 - 25. mars 2000 Húsfreyja á Sauðárkróki, síðast bús þar. http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurduragust.html
11) Friðrik Friðriksson Hansen 2. júní 1947 - 30. desember 2004 Ólst upp á Sauðárkróki, var síðan verkamaður og vinnuvélastjóri þar og í nágrannsveitum. Starfaði í Svíþjóð um tveggja ára skeið. Friðrik var hagur og vann við útskurð. Síðast bús. á Hvammstanga.
Samfeðra móðir; Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989 frá Veðramóti
12) Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir 5. nóvember 1929 Var á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Sigurlaugu Björnsdóttur frá Veðramóti faðir hennar Björn Jónsson (1848-1924)
Barn Jósefínu, frá fyrra hjónabandi;
13) Ásgerður Guðmundsdóttir 11. maí 1914 - 23. desember 1991 Húsfreyja á Akureyri. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 1944; Hallgrímur Vilhjálmsson 11. desember 1915 - 14. september 1981 Skrifstofumaður á Akureyri. Var í Torfunesi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.

Almennt samhengi

Ása var fædd á Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu 11. maí 1914. Foreldrar hennar voru Guðmundur Frímannsson frá Hvammi í Vatnsdal og Jósefína Erlendsdóttir frá Stóru-Giljá. Guðmundur veiktist af berklum og leiðir þeirra skilja upp frá því, en Ása var þá barnung. Af föðurnum átti hún einn bróður, Jóhann Guðmundsson, síðar póstmeistari á Akureyri, en hann er látinn. Hún ólst upp hjá móðurömmu sinni, Ástríði Erlendsdóttur, og móðurbræðrum, Sigurði og Jóhannesi Erlendssonum á StóruGiljá. Jósefína giftist Friðrik Hansen á Sauðárkróki og áttu þau saman átta börn, Emmu, Ragnar, Björgu og Guðmund, sem búsett eru í Reykjavík, og Ástríði, Kristján, Erlend og Jóhannes, sem búsett eru á Sauðárkróki. Uppeldissystir Ásu, Jóhanna Björnsdóttir, var síðan sú tíunda í systkinahópnum.

Á Stóru-Giljá ólst Ása upp við fjölbreytt mannlíf. Auk margra heimilismanna var þar mjög gestkvæmt og heimilið rómað fyrir gestrisni og rausnarskap. Ása var í Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1933 og '34. Um 1940 fluttist Ása til Akureyrar og vann fyrst sem ráðskona og síðan lærði hún klæðskerasaum.
Á þeim tíma kynntist hún Hallgrími Vilhjálmssyni frá Torfunesi í Köldukinn, síðar tryggingafulltrúa á Akureyri. Þau Hallgrímur giftu sig 1944 og bjuggu fyrst í Fjölugötu 18 og síðan í Víðivöllum 22 á Akureyri. Á sínum fyrstu árum áttu þau og ráku saman ásamt fleirum Vinnufatagerðina á Akureyri. Ása vann ýmis störf samhliða heimilishaldinu, m.a. hjá þvottahúsinu Mjöll, en síðast vann hún hjá Útgerðarfélagi Akureyrar. Þau Hallgrímur eignuðust sjö börn, en tvö misstu þau við fæðingu. Börn þeirra eru: Erla Jósefína, Elísabet, Hallgrímur Ásgeir og Jónas, öll búsett á Akureyri og Sigurður Jóhannes búsettur í Hafnarfirði. Barnabörnin eru þrettán og barnabarnabörnin þrjú.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Guðmundsdóttir (1914-1991) Akureyri (11.5.1914 - 23.12.1991)

Identifier of related entity

HAH07430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgerður Guðmundsdóttir (1914-1991) Akureyri

er systkini

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hansen (1921-2009) Sauðárkróki (26.6.1921 - 6.7.2009)

Identifier of related entity

HAH01774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Hansen (1921-2009) Sauðárkróki

er systkini

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá

is the cousin of

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum (28.5.1886 - 1.7.1966)

Identifier of related entity

HAH04284

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

is the cousin of

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03694

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir