Ásgrímur Jónsson (1876-1958) listmálari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) listmálari

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgrímur Jónsson listmálari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1876 - 5.4.1958

Saga

Ásgrímur Jónsson 4. mars 1876 - 5. apríl 1958 Listmálari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Listmálari á Óðinsgötu 17 b, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Suður Rútskot í Flóa:

Réttindi

Hann nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn á árunum 1900–1903 og ferðaðist víða að námi loknu.

Starfssvið

Lagaheimild

Hann er frægastur fyrir landslagsmyndir sínar þó svo að á löngum ferli hafi stefnur og áherslur hjá honum breys

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðlaug Gísladóttir 2. janúar 1847 - 21. apríl 1920 Húsfreyja í Suður-Rútsstaðakoti í Flóa. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 1881; Jón Guðnason 12. júlí 1847 - 13. febrúar 1937 Bóndi í Suður-Rútsstaðakoti í Flóa. Ættaður úr Bárðardal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Skúfslæk, Villingaholtssókn, Árn. 1930.
Systkini Ásgríms,
1) Guðríður Jónsdóttir 12. júlí 1878 - 20. mars 1970 Húsfreyja í Einarshúsi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Selfosshreppi.
2) Aðalbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1881 - 28. mars 1963 Húsfreyja á Ketilvöllum, Laugardal
3) Sigríður Jónsdóttir 9. apríl 1886 - 5. maí 1969 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
4) Jón Jónsson 27. september 1890 - 14. júní 1982 Var í Reykjavík 1910. Málari á Njálsgötu 8 b, Reykjavík 1930. Málarameistari og myndlistarmaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

He was also noted for his murals in various churches in Iceland. A number of his works are on display in the National Gallery of Iceland. Jónsson influenced many artists in Iceland. A short time before he died he had donated his house at No. 74, Bergstaðastræti, Reykjavík to the Icelandic Government along with all those paintings which were at that time in his possession. These consisted of 192 oil paintings and 277 water colours together with a great number of unfinished pictures dating from various periods in his life.
During his lifetime Ásgrímur Jónsson was honoured in many ways. He was made honorary professor at the University of Iceland and, in 1933 he was made Grand Knight of the Icelandic Order of the Falcon. He was an honorary member of the Royal Swedish Academy of Arts and Knight of Dannebrog, first class. He died in 1958 and was buried in Gaulverjabær

Tengdar einingar

Tengd eining

Óli Jakob Hjálmarsson (1932-2016) Svæfingalæknir. (9.7.1932 - 20.4.2016.)

Identifier of related entity

HAH07577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Diðrik Diðriksson (1908-2006) Selfossi (6.12.1908 - 24.8.2006)

Identifier of related entity

HAH03800

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Diðrik Diðriksson (1908-2006) Selfossi

is the cousin of

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) listmálari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03642

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir