Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000)
Hliðstæð nafnaform
- Ásdís Steinþórsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.12.1920 - 5.12.2000
Saga
Ásdís Steinþórsdóttir 10. desember 1920 - 5. desember 2000 Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Útför Ásdísar fór fram í kyrrþey hinn 14. desember.
Staðir
Akureyri; Djúpivogur; Reykjavík:
Réttindi
Ásdís stundaði nám við kvennaskólann í Reykjavík og síðar Kennaraskólann og lauk þaðan kennaraprófi vorið 1941.
Starfssvið
Veturinn 1962-1963 stundaði hún framhaldsnám við kennaraháskólann í Þrándheimi og árið 1973 við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Ásdís starfaði sem kennari við barnaskóla Djúpavogs frá 1941 til 1946 og síðan við Melaskólann í Reykjavík frá 1946 uns hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Steinþór Guðmundsson 1. desember 1890 - 8. febrúar 1973 Skólastjóri og kennari á Akureyri. Bankagjaldkeri á Akureyri 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Systkini Ásdísar;
1) Svanhildur Steinþórsdóttir 7. ágúst 1919 - 24. apríl 1981 Ritari. Var á Akureyri 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Böðvar Steinþórsson 20. febrúar 1922 - 6. janúar 1975 Bryti. Var á Akureyri 1930. Matsveinn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Haraldur Steinþórsson 1. desember 1925 - 16. ágúst 2005 Kennari, varaformaður og síðar framkæmdastjóri BSRB, síðast starfsmaður Tryggingastofnunnar rískisins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 1.12.1948; Þóra Sigríður Þórðardóttir 24. maí 1926 - 2. desember 2008 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík.
Maður hennar 1941; Guðmundur Helgi Pálsson 20. júlí 1918 - 13. desember 1952 Skólastjóri á Djúpavogi. Var í Hnífsdal 1930.
Ásdís og Guðmundur voru barnlaus en hjá Ásdísi ólst upp að verulegu leyti
1) Guðmundur Helgi Kristjánsson, frá Flateyri. Eiginkona hans er Bergþóra, K. Ásgeirsdóttir og eiga þau tvö börn: Ásgeir Kristján og Helgu Jónínu.
Ásdís gekk einnig systurdóttur sinni,
2) Hrefnu Kristmannsdóttur, í móður stað. Maður hennar er Axel Björnsson og börn hennar eru Svanhildur Helgadóttir, Björn Helgason og Ásdís Helgadóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska