Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Parallel form(s) of name

  • Böðvar Steinþórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1922 - 6.1.1975

History

Böðvar Steinþórsson 20. febrúar 1922 - 6. janúar 1975 Bryti. Var á Akureyri 1930. Matsveinn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur barnlaus.

Places

Akureyri; Reykjavík;

Legal status

Bryti;

Functions, occupations and activities

Böðvar var ma í framboði í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1950 fyrir sjálfstæðisflokkinn og braut þannig upp fjölskyldu pólitíkina. „Böðvar Steinþórsson, matreiðslumaður, er formaður Matsveina- og Veitingaþjónafjelags íslands. Hann á sæti í Sjómannadagsráðinu, er ritari í stjórn Málfundafjelagsins Óðins, fjelags Sjálfstæðisverkamma og sjómanna. Hann er ötull, ungur maður, og áhugasamur um fjelagsmál.“ Mbl 8.1.1950 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1275101
Frambjóðandi Framsóknarflokksins í skoðanakönnun 1960. Í ritnefnd Sjómannablaðsins Víkings 1964. Formaður Matsveina og og veitingaþjónafélags Ísland. Formaður Félags Bryta frá 1961 -1975 er hann lést.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og maður hennar; Steinþór Guðmundsson 1. desember 1890 - 8. febrúar 1973 Skólastjóri og kennari á Akureyri. Bankagjaldkeri á Akureyri 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Syskini Böðvars;
1) Svanhildur Steinþórsdóttir 7. ágúst 1919 - 24. apríl 1981 Ritari. Var á Akureyri 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásdís Steinþórsdóttir 10. desember 1920 - 5. desember 2000 Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 1941; Guðmundur Helgi Pálsson 20. júlí 1918 - 13. desember 1952 Skólastjóri á Djúpavogi. Var í Hnífsdal 1930.
3) Haraldur Steinþórsson 1. desember 1925 - 16. ágúst 2005. Kennari, varaformaður og síðar framkæmdastjóri BSRB, síðast starfsmaður Tryggingastofnunnar rískisins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 1.12.1948: Þóra Sigríður Þórðardóttir 24. maí 1926 - 2. desember 2008 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Haraldur Steinþórsson (1925-2005) (1.12.1925 - 16.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01388

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Steinþórsson (1925-2005)

is the sibling of

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Dates of relationship

1.12.1925

Description of relationship

Related entity

Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000) (10.12.1920 - 5.12.2000)

Identifier of related entity

HAH03609

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000)

is the sibling of

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Dates of relationship

20.2.1922

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02974

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places