Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Hliðstæð nafnaform

  • Böðvar Steinþórsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.2.1922 - 6.1.1975

Saga

Böðvar Steinþórsson 20. febrúar 1922 - 6. janúar 1975 Bryti. Var á Akureyri 1930. Matsveinn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur barnlaus.

Staðir

Akureyri; Reykjavík;

Réttindi

Bryti;

Starfssvið

Böðvar var ma í framboði í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1950 fyrir sjálfstæðisflokkinn og braut þannig upp fjölskyldu pólitíkina. „Böðvar Steinþórsson, matreiðslumaður, er formaður Matsveina- og Veitingaþjónafjelags íslands. Hann á sæti í Sjómannadagsráðinu, er ritari í stjórn Málfundafjelagsins Óðins, fjelags Sjálfstæðisverkamma og sjómanna. Hann er ötull, ungur maður, og áhugasamur um fjelagsmál.“ Mbl 8.1.1950 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1275101
Frambjóðandi Framsóknarflokksins í skoðanakönnun 1960. Í ritnefnd Sjómannablaðsins Víkings 1964. Formaður Matsveina og og veitingaþjónafélags Ísland. Formaður Félags Bryta frá 1961 -1975 er hann lést.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og maður hennar; Steinþór Guðmundsson 1. desember 1890 - 8. febrúar 1973 Skólastjóri og kennari á Akureyri. Bankagjaldkeri á Akureyri 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Syskini Böðvars;
1) Svanhildur Steinþórsdóttir 7. ágúst 1919 - 24. apríl 1981 Ritari. Var á Akureyri 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásdís Steinþórsdóttir 10. desember 1920 - 5. desember 2000 Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 1941; Guðmundur Helgi Pálsson 20. júlí 1918 - 13. desember 1952 Skólastjóri á Djúpavogi. Var í Hnífsdal 1930.
3) Haraldur Steinþórsson 1. desember 1925 - 16. ágúst 2005. Kennari, varaformaður og síðar framkæmdastjóri BSRB, síðast starfsmaður Tryggingastofnunnar rískisins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 1.12.1948: Þóra Sigríður Þórðardóttir 24. maí 1926 - 2. desember 2008 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haraldur Steinþórsson (1925-2005) (1.12.1925 - 16.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Steinþórsson (1925-2005)

er systkini

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000) (10.12.1920 - 5.12.2000)

Identifier of related entity

HAH03609

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000)

er systkini

Böðvar Steinþórsson (1922-1975)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02974

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir