Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Böðvar Steinþórsson (1922-1975)
Hliðstæð nafnaform
- Böðvar Steinþórsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.2.1922 - 6.1.1975
Saga
Böðvar Steinþórsson 20. febrúar 1922 - 6. janúar 1975 Bryti. Var á Akureyri 1930. Matsveinn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur barnlaus.
Staðir
Akureyri; Reykjavík;
Réttindi
Bryti;
Starfssvið
Böðvar var ma í framboði í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1950 fyrir sjálfstæðisflokkinn og braut þannig upp fjölskyldu pólitíkina. „Böðvar Steinþórsson, matreiðslumaður, er formaður Matsveina- og Veitingaþjónafjelags íslands. Hann á sæti í Sjómannadagsráðinu, er ritari í stjórn Málfundafjelagsins Óðins, fjelags Sjálfstæðisverkamma og sjómanna. Hann er ötull, ungur maður, og áhugasamur um fjelagsmál.“ Mbl 8.1.1950 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1275101
Frambjóðandi Framsóknarflokksins í skoðanakönnun 1960. Í ritnefnd Sjómannablaðsins Víkings 1964. Formaður Matsveina og og veitingaþjónafélags Ísland. Formaður Félags Bryta frá 1961 -1975 er hann lést.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og maður hennar; Steinþór Guðmundsson 1. desember 1890 - 8. febrúar 1973 Skólastjóri og kennari á Akureyri. Bankagjaldkeri á Akureyri 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Syskini Böðvars;
1) Svanhildur Steinþórsdóttir 7. ágúst 1919 - 24. apríl 1981 Ritari. Var á Akureyri 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásdís Steinþórsdóttir 10. desember 1920 - 5. desember 2000 Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 1941; Guðmundur Helgi Pálsson 20. júlí 1918 - 13. desember 1952 Skólastjóri á Djúpavogi. Var í Hnífsdal 1930.
3) Haraldur Steinþórsson 1. desember 1925 - 16. ágúst 2005. Kennari, varaformaður og síðar framkæmdastjóri BSRB, síðast starfsmaður Tryggingastofnunnar rískisins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 1.12.1948: Þóra Sigríður Þórðardóttir 24. maí 1926 - 2. desember 2008 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði