Ásbrekka í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ásbrekka í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1935 -

Saga

Nýbýli úr Áslandi byggt 1935 af Ásgrími Kristinssyni. Bærinn stendur á lautarbarmi upp af Móhellunni. Útihús standa litlu ofar á Grænhól. Jörðin er frekar lítil, en undirlendi gott til túnræktunar. Vatnsdalsá þverbeygir hér austur yfir dalinn, en hefur áður runnið með vesturbrekkum. Samkomuhús byggt 1935, sem ungmennafélagið á, stendur skammt neðan við bæinn. Hjáleigur tvær voru fyrrum frá Ási í landi jarðarinnar; Grænhóll er áður getur og Brekka við Brekkulæk suður með merkjum. Íbúðarhús byggt 1937 og 1950 198 m3 ein hæð. Fjós yfir 10 gripi. Fjárhús yfir 185 fjár Hesthús yfir 15 hross. Hlaða 1066 m3. Votheysgryfja 48 m3. Geymsluskúr. Tún 25,2 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Staðir

Vatnsdalur; Áshreppur; Ás; Móhellan; Grænhóll; Vatnsdalsá; Samkomuhús; Brekka; Brekkulækur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

„Til er örnefnaskrá fyrir Ásbrekku, sem skráð hafi verið á sínum tíma af Daða Guðmundssyni, þáverandi bónda í Gilá, en þar komi fram að Stórhólmi sé í landi Ásbrekku, 600 metra langur og 100 m breiður. Samsvarandi örnefnaskrá er Daði hafi unnið vegna Þórormstungu tiltaki engan slíkan hólma á þessu svæði.

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1937-1954 og 1956-1963- Ásgrímur Kristinsson 29. des. 1911 - 20. ágúst 1988. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946 Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá. Seinni kona; Guðný Guðmundsdóttir 17. desember 1918 - 31. maí 1984 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

1954-1956- Benedikt Björnsson Blöndal 23. maí 1924 - 8. nóv. 1991. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Sigþrúður Guðmundsdóttir 18. ágúst 1926 - 5. okt. 2010. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bús. í Reykjavík.

Frá 1962- Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. des. 1934. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942. Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Björnsson Blöndal (1924-1991) frá Hnausum (23.5.1924 - 8.11.1991)

Identifier of related entity

HAH02563

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skólahús á Móhellu í Vatnsdal (1935 -)

Identifier of related entity

HAH00055

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Þorsteinsson (1958) (8.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH04156

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku (16.2.1934 - 5.4.2018)

Identifier of related entity

HAH04712

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Ásgrímsdóttir (1938) frá Ásbrekku (23.9.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05971

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

controls

Ásbrekka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþrúður Guðmundsdóttir Blöndal (1926-2010) Guðrúnarstöðum (18.8.1926 - 5.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01992

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku (26.12.1934 -)

Identifier of related entity

HAH03972

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku

controls

Ásbrekka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00034

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 343

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir