Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Hliðstæð nafnaform

  • Arnljótur Guðmundsson Syðri-Löngumýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1836 - 12.11.1893

Saga

Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870.

Staðir

Guðlaugsstaðir: Syðri-Langamýri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Arnljótsson 13. maí 1802 - 2. febrúar 1875. Bóndi og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi alþingismaður og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. og kona hans 21.10.1828; Elín Arnljótsdóttir 19. október 1808 - 5. júlí 1890. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1835.

Systkini Arnljóts:
1) Jóhannes Guðmundsson 13.8.1823. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Móðir hans; Þóranna Þorsteinsdóttir 1794 - 1. janúar 1863 Var á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1801. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Stórugilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
2) Rannveig Guðmundsdóttir 1829 Tökubarn á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum.
4) Guðrún Guðmundsdóttir 1837
5) Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
6) Steinvör Guðmundsdóttir 25. janúar 1843 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
7) Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
Kona Arnljóts 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.

Börn þeirra:
1) Guðmundur Arnljótsson 28.9.1859, Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
2) Gróa Arnljótsdóttir 1861. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
3) Arnljótur Jón Arnljótsson 27. júlí 1870 - 21. febrúar 1874. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND (10.7.1832 -)

Identifier of related entity

HAH07475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar „tónari“ Gunnarsson (1845-1913) Torfustöðum í Svartárdal (10.7.1845 - 22.11.1913)

Identifier of related entity

HAH04538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ethel Gudný Björnsson Comber (1918) fædd í Manitoba. (1919 -)

Identifier of related entity

HAH05002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundur Björnsson (1915 - 1968) Richmond, British Columbia, Canada (2.7.1915 - 6.2.1968)

Identifier of related entity

HAH05001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri (12.7.1874 - 12.9.1943)

Identifier of related entity

HAH04230

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

er barn

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum (10.9.1844 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum

er systkini

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

1844

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit (11.2.1838 - 28.12.1926)

Identifier of related entity

HAH03180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

er systkini

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

1838 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum (14.11.1834 - 18.3.1906)

Identifier of related entity

HAH04299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

er systkini

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal (26.3.1921 - 30.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01377

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

is the cousin of

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

is the cousin of

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal

is the cousin of

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum

er barnabarn

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðri-Langamýri

er stjórnað af

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02500

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Húnavaka 1977 bls. 80, 88.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir