Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá
Hliðstæð nafnaform
- Árni Sveinsson Mælifellsá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.1.1893 - 15.3.1960
Saga
Árni Sveinsson 18. janúar 1893 - 15. mars 1960 Bóndi á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifelli og víðar. Ókv. 1920.
Staðir
Mælifellsá; Mælifell 1920; Bakki 1930:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Þórunn Árnadóttir 12. apríl 1855 - 25. janúar 1928 Ólst upp hjá Sveini Tómassyni f. 1813, bónda í Borgarey í Vallhólmi, Skag. og Margréti Arnórsdóttur f. 1815, konu hans. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag., m.a. 1901 og maður hennar 4.6.1878; Sveinn Gunnarsson 27. júlí 1858 - 4. ágúst 1937 Var í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1860. Bóndi í Borgarey og Syðra-Vallholti í Vallhólmi og á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1901. Ráðsmaður á Geitastekk í Hörðudal, Dal. Kaupmaður í Reykjavík og á Sauðárkróki. „Fékk leyfi til að breyta nafni Geitastekks og heitir jörðin síðan Bjarmaland“, segir í Dalamönnum.
Systkini Árna;
1) Steinunn Ingunn Sveinsdóttir 30. september 1882 - 8. nóvember 1943 Húsfreyja á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Ytri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Maður hennar 8.12.1910; Sveinn Andrés Sveinbjörnsson 18. febrúar 1884 - 11. júní 1931 Bóndi á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifellsá og síðar Ytri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
2) Pálmi Sigurður Sveinsson 13. desember 1883 - 6. mars 1967 Bóndi á Reykjavöllum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifellsá og á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Kona hans 13.12.1919; Guðrún Andrésdóttir Valberg 2. mars 1889 - 17. mars 1955 Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. 1930.
3) Gunnþórunn Sveinsdóttir 2. febrúar 1885 - 18. nóvember 1970 VInnukona á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Gistihúsrekandi og kaupkona á Sauðárkróki. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir hennar 21.12.1908; Guðvarður Magnússon 25. desember 1859 - 22. desember 1935 Bóndi á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1930.
4) Sveinbjörn Sveinsson 10. júlí 1886 - 15. maí 1933 Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, á Ánastöðum í Svartárdal, á Skíðastöðum í Laxárdal ytri, í Breiðargerði í Tungusveit, í Selhaga á Skörðum, í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit og loks aftur í Breiðargerði í sömu sveit. Allir þessir bæir eru í Skagafirði nema Selhagi sem er í A-Hún. Andaðist úr lungnabólgu. Kona hans 13.6.1912; Stefanía Ragnhildur Jónsdóttir 9. apríl 1887 - 16. nóvember 1944 Húsfreyja í Efrakoti , Goðdalasókn, Skag. 1930. Var í Bakkakoti í Vesturdal, Skag. 1901. Húsfreyja í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit og víðar í Skagafirði. Synir þeirra; Helgi (1917-1995) og Guðmundur (1914-2004), sonur hans Hjálmar (1937-2009) faðir Rósu (1957-2016) konu Þórmundar Skúlasonar (1951).
5) Sigurlaug Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1887 - 6. desember 1983 Húsfreyja í Hlíð í Hörðudal, Dal. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorleifur Teitsson 15. september 1889 - 28. júlí 1921 Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1917-21.
6) Indíana Sveinsdóttir 3. ágúst 1891 - 22. júní 1968 Húsfreyja í Kálfárdal, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 7.4.1918; Hallgrímur Andrésson Valberg 27. maí 1882 - 1. febrúar 1963 Bóndi í Kálfárdal, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bjó á Mælifellsá á Efribyggð, í Kálfárdal í Gönguskörðum og síðast á Sauðárkróki. Bróðir Guðrúnar konu Pálma, hér að framan. Sonur þeirra Andrés Valberg (1919-2002)
7) Lovísa Sveinsdóttir 22. maí 1894 - 26. júlí 1979 Var í Mælifellsá á Efribyggð, Skag. 1901. Húsfreyja á Syðri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 13.7.1917; Jóhann Pétur Magnússon 2. mars 1892 - 8. maí 1979 Bóndi í Breiðargerði í Tungusveit, Skag. Bóndi á Syðri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag. 1930. Til heimilis á Varmalæk á Neðribyggð, Skag. 1947-54. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
8) Ólafur Sveinsson 10. nóvember 1895 - 29. desember 1983 Vinnumaður á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Lýtingsstöðum, síðar bóndi í Reykjavík. Kona hans 26.12.1926; Stefana Sigurlaug Guðmundsdóttir 11. febrúar 1906 - 25. desember 1996 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók