Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Sveinsson Mælifellsá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.1.1893 - 15.3.1960

Saga

Árni Sveinsson 18. janúar 1893 - 15. mars 1960 Bóndi á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifelli og víðar. Ókv. 1920.

Staðir

Mælifellsá; Mælifell 1920; Bakki 1930:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Þórunn Árnadóttir 12. apríl 1855 - 25. janúar 1928 Ólst upp hjá Sveini Tómassyni f. 1813, bónda í Borgarey í Vallhólmi, Skag. og Margréti Arnórsdóttur f. 1815, konu hans. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag., m.a. 1901 og maður hennar 4.6.1878; Sveinn Gunnarsson 27. júlí 1858 - 4. ágúst 1937 Var í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1860. Bóndi í Borgarey og Syðra-Vallholti í Vallhólmi og á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1901. Ráðsmaður á Geitastekk í Hörðudal, Dal. Kaupmaður í Reykjavík og á Sauðárkróki. „Fékk leyfi til að breyta nafni Geitastekks og heitir jörðin síðan Bjarmaland“, segir í Dalamönnum.
Systkini Árna;
1) Steinunn Ingunn Sveinsdóttir 30. september 1882 - 8. nóvember 1943 Húsfreyja á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Ytri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Maður hennar 8.12.1910; Sveinn Andrés Sveinbjörnsson 18. febrúar 1884 - 11. júní 1931 Bóndi á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifellsá og síðar Ytri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
2) Pálmi Sigurður Sveinsson 13. desember 1883 - 6. mars 1967 Bóndi á Reykjavöllum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Mælifellsá og á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Kona hans 13.12.1919; Guðrún Andrésdóttir Valberg 2. mars 1889 - 17. mars 1955 Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. 1930.
3) Gunnþórunn Sveinsdóttir 2. febrúar 1885 - 18. nóvember 1970 VInnukona á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Gistihúsrekandi og kaupkona á Sauðárkróki. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir hennar 21.12.1908; Guðvarður Magnússon 25. desember 1859 - 22. desember 1935 Bóndi á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1930.
4) Sveinbjörn Sveinsson 10. júlí 1886 - 15. maí 1933 Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, á Ánastöðum í Svartárdal, á Skíðastöðum í Laxárdal ytri, í Breiðargerði í Tungusveit, í Selhaga á Skörðum, í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit og loks aftur í Breiðargerði í sömu sveit. Allir þessir bæir eru í Skagafirði nema Selhagi sem er í A-Hún. Andaðist úr lungnabólgu. Kona hans 13.6.1912; Stefanía Ragnhildur Jónsdóttir 9. apríl 1887 - 16. nóvember 1944 Húsfreyja í Efrakoti , Goðdalasókn, Skag. 1930. Var í Bakkakoti í Vesturdal, Skag. 1901. Húsfreyja í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit og víðar í Skagafirði. Synir þeirra; Helgi (1917-1995) og Guðmundur (1914-2004), sonur hans Hjálmar (1937-2009) faðir Rósu (1957-2016) konu Þórmundar Skúlasonar (1951).
5) Sigurlaug Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1887 - 6. desember 1983 Húsfreyja í Hlíð í Hörðudal, Dal. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorleifur Teitsson 15. september 1889 - 28. júlí 1921 Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1917-21.
6) Indíana Sveinsdóttir 3. ágúst 1891 - 22. júní 1968 Húsfreyja í Kálfárdal, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 7.4.1918; Hallgrímur Andrésson Valberg 27. maí 1882 - 1. febrúar 1963 Bóndi í Kálfárdal, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bjó á Mælifellsá á Efribyggð, í Kálfárdal í Gönguskörðum og síðast á Sauðárkróki. Bróðir Guðrúnar konu Pálma, hér að framan. Sonur þeirra Andrés Valberg (1919-2002)
7) Lovísa Sveinsdóttir 22. maí 1894 - 26. júlí 1979 Var í Mælifellsá á Efribyggð, Skag. 1901. Húsfreyja á Syðri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 13.7.1917; Jóhann Pétur Magnússon 2. mars 1892 - 8. maí 1979 Bóndi í Breiðargerði í Tungusveit, Skag. Bóndi á Syðri-Mælifellsá á Efribyggð, Skag. 1930. Til heimilis á Varmalæk á Neðribyggð, Skag. 1947-54. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
8) Ólafur Sveinsson 10. nóvember 1895 - 29. desember 1983 Vinnumaður á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Lýtingsstöðum, síðar bóndi í Reykjavík. Kona hans 26.12.1926; Stefana Sigurlaug Guðmundsdóttir 11. febrúar 1906 - 25. desember 1996 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993) (11.8.1909 - 7.2.1993)

Identifier of related entity

HAH02176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar „tónari“ Gunnarsson (1845-1913) Torfustöðum í Svartárdal (10.7.1845 - 22.11.1913)

Identifier of related entity

HAH04538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi (26.5.1917 - 11.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi

is the cousin of

Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03573

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir