Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Description area

Dates of existence

11.8.1909 - 7.2.1993

History

Minning Þórður Pétursson Sighvats f. 11. ágúst 1909 - 7. febrúar 1993 Rafvirkjameistari, síðast bús. á Sauðárkróki.
Daginn lengir og eikurnar falla í stormum vetrarins. Þórður Pétursson var fæddur á Sauðarkróki 11. ágúst 1909. Eftir að Þórður skildi við ... »

Places

Sauðárkróki:

Legal status

Árið 1939 fór Þórður suður til Reykjavíkur og lauk þar rafvirkjanámi hjá Eiríki Ormssyni, sá fyrsti á Sauðárkróki.

Functions, occupations and activities

Þórður Pétursson hafði áhuga á mörgu. Á yngri árum tók hann þátt í starfi Leikfélags Sauðárkróks og í áratugi sá hann um lýsingar á leiksýningum þess. Hann hafði brennandi skógræktaráhuga og var einn þeirra sem hófu að rækta Nafirnar á Króknum. Hann var ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Pétur Sighvatsson f 7. nóvember 1875 - 12. ágúst 1938. Úrsmiður á Sauðárkróki. Stöðvarstjóri landsímans á Sauðárkróki 1930. frá Höfða í Dýrafirði og konu hans Rósa Daníelsdóttir f. 21. júní 1876 - 15. janúar 1929. Húsfreyja á ... »

Relationships area

Related entity

Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá (18.1.1893 - 15.3.1960)

Identifier of related entity

HAH03573

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.10.1941

Description of relationship

Bróðir Þórðar var Sighvatur (1915-1991), kona hans var Herdís (1922-2002) Pálmadóttir Sveinssonar bróður Árna

Control area

Authority record identifier

HAH02176

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.8.2017

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC