Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1886 - 5.7.1958

Saga

Árni Sigurðsson 19. ágúst 1886 - 5. júlí 1958. Bóndi á Kúskerpi, útgerðarmaður og síðar verkamaður á Akri í Hrísey. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Smali á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930.

Staðir

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Árnason 18. ágúst 1857 - 17. júní 1916. Bóndi á Rútsstöðum í Svínadal í Húnaþingi. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Aðkomandi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910 og kona hans 11.9.1880; Jóhanna Guðmundsdóttir 4.7.1852 - 18.11.1900. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890.

Systkini;
1) Árni Sigurðsson 17.6.1881 - 7.1.1883.
2) Steinunn Sigurðardóttir 7. júní 1882 Hjú í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Quebec City júlí 1904.
3) Jónas Sigurðsson 27.6.1884 - 8.6.1885
4) Sigríður Sigurðardóttir 22. október 1886 Bústýra á Gunnfríðarstöðum, síðar bús. í Vesturheimi. Fór vestur 1913.
Sigríður og Steinunn systir hennar eru þjónustustúlkur hjá rússneska innflytjandanum Samuel Wodlinger (1866) 1916
5) Guðmundur Sigurðsson [Mundi] 28.9.1889 - 13.11.1960 í British Columbia. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Fór til Ameríku. Kona hans 1913; Sigrún [Rúna] Björnsdóttir Austmann 12.5.1889 - 23.4.1985. Fór til Vesturheims 1901 frá Stóra Steinsvaði, Hjaltastaðahreppi, N-Múl.

Kona hans; Guðrún Jónasdóttir 18. jan. 1894 - 13. júní 1961. Kúskerpi 1920. Húsfreyja í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akri í Hrísey. Síðast bús. á Akranesi.

Börn;
1) Jóhanna Sigríður Árnadóttir 8. ágúst 1915 - 22. sept. 1979. Var í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi.
2) Dýrleif Árnadóttir 21. sept. 1916 - 28. mars 1994. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas Heiðdal Árnason 29. okt. 1917 - 8. des. 1947. Var í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Akri, síðar bóndi og sjómaður á Syðra-Kálfskinni, Árskógshreppi, Eyj.
4) Þuríður Ásta Árnadóttir 19. okt. 1918 - 18. nóv. 2008. Var í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Sigurður Árnason 17. apríl 1920 - 18. apríl 1986. Skrifstofustjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Árni Ásgrímur Árnason 18. jan. 1922 - 24. maí 1939. Var í Árnahúsi í Hríseyjarsókn, Eyj. 1930.
7) Elín Árnadóttir 13. sept. 1926 - 1. mars 2017. Var í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Hrísey, síðar skrifstofustarfsmaður á Akureyri.
8) Ísleifur Eyfjörð Árnason 13. ágúst 1928 - 27. nóv. 2001. Málarameistari. síðast bús. í Hafnarfirði. Var í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum (28.9.1889 - 13.11.1960)

Identifier of related entity

HAH04131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum

er systkini

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kúskerpi á Refasveit (1935)

Identifier of related entity

HAH00214

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kúskerpi á Refasveit

er stjórnað af

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05337

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir