Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Árni Sigurðsson Höfnum á Skaga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.3.1835 - 17.7.1886

History

Árni Sigurðsson 7. mars 1835 - 17. júlí 1886 Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ.

Places

Hafnir á Skaga;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður Árnason 3. desember 1798 - 27. apríl 1879 Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga. Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. töldu sumir að hann væri launsonur Sigurðar Sigurðssonar, f.1775, bónda í Borgargerði í Borgarsveit og seinnikona hans 25.7.1835; Sigurlaug Jónasdóttir 1796 - 18. janúar 1880 Fósturbarn í Kálfadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Höfnum, Hofsókn, Hún. 1845. Seinni kona Sigurðar Árnasonar. „Hún fékk Fransós af Ísleifi og var ólm eftir honum sem fyrri“, segir Espólín.
Barnsfaðir Sigurlaugar; Ísleifur „seki“ Jóhannesson 9. ágúst 1787 - 13. ágúst 1829 „Slaveríisþjófur“, segir Espólín. Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var víða. Dæmdur árið 1809 fyrir einfaldan þjófnað en stal sama sumar „einum rauðum reiðhesti í Reykjavíkur úthögum, eign faktor Knudsens, ferðaðist með hann áleiðis norður“, segir í Lyrd. Var á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1789.
Fyrri kona Sigurðar 25.7.1824; Hlíf Jónsdóttir 1795 - 13. maí 1834 Var á Finnsstöðum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Var á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1817.
Barnsmóðir Sigurðar 6.2.1819; Ingibjörg Þorleifsdóttir 7. júlí 1792 - 18. ágúst 1851 Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Vinnukona í Kambakoti.
Systkini Árna samfeðra með barnsmóður; 1) Karítas Sigurðardóttir 6. febrúar 1819 - 14. júní 1894 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Húsfreyja í Eyrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Maður hennar 1.12.1842; Hjálmar Guðmundsson 17. júní 1812 - 30. október 1862 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Bóndi í Eyrarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Meðal barna þeirra er Sigurður Finnur (1850-1895), dóttir hans; Guðrún (1878-1947) maður hennar; Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili.
2) Hlíf Sigurðardóttir 11. júní 1823 - 13. júlí 1890 Húsfreyja á Efra-Skúfi, síðar á Króki. Vinnukona í Þangskála, Ketusókn, Skag. 1870. Maður hennar 9.6.1849; Jón Benediktsson 29. nóvember 1813 - 19. mars 1887 Var á Ljótshólum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Efra-Skúfi, Vindhælishr., og síðar á Króki. Meðal barna; Anna Soffía (1848) dætur hennar; eru a) Hlíf Sveinbjörg (1881-1926) dóttir hennar er Heiðbjört Halldórsdóttir (1918) Eyjakoti, b) Jóhanna Bjarnveig (1886-1987), sonur hennar er Valtýr Guðmundsson Blöndal (1915-2011) Bröttuhlíð.
Með seinni konu;
3) Björn Sigurðsson 9. febrúar 1840 - 24. júlí 1868 Bóndi í Höfnum á Skaga og á Tjörn í Vindhælishr., A-Hún. Lærði beykisiðn í Kaupmannahöfn ungur að árum. Kona hans 27.1.1864; Elín Jónsdóttir 7. nóvember 1833 - 20. júní 1902 Húsfreyja. Sennilega sú sem var fósturbarn í Dalbæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1835. Var í Eifakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Höfnum og á Tjörn á Skaga, Skag. o.v. Síðar bústýra á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Síðast búsett á Sauðárkróki.
Seinni maður hennar 21.10.1875; Helgi Sigvaldason 28. júlí 1844 - 10. september 1883 Tökubarn í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Skúfi í Norðurárdal. Helgi var skv. Skagf.1850-1890 II „dugnaðarmaður, en harðlyndur nokkuð og rysjóttur drukkinn.“
Fyrrikona Árna 20.10.1856; Margrét Guðmundsdóttir 3. maí 1832 - 15. júlí 1878 Húsmóðir í Höfnum.
Seinni kona hans 31.7.1879; Jóninna Þórey Jónsdóttir 14. október 1852 - 14. apríl 1938 Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Höfnum á Skaga. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Börn Árna og fyrrikonu;
1) Arnór Árnason 16. febrúar 1860 - 24. apríl 1938 Prestur í Tröllatungu í Tungusveit 1886-1904 og síðar í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. 1907-1935. Prestur og bóndi í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. M1 3.9.1886; Stefanía Sigríður Stefánsdóttir 10. desember 1857 - 7. júní 1893 Húsfreyja í Tröllatungu. Var í Nýjabæ, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1860. M2 16.6.1894; Ragnheiður Eggertsdóttir 28. september 1862 - 1. janúar 1937 Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Skag. Var þar 1910.
2) Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949 Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Maður hennar; Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930 Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags.
3) Halldór Árnason 28. júní 1865 - 5. janúar 1959 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870. Sonur bónda á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Stúdent og sýsluskrifari í Hún. Fór til Vesturheims 1901 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
5) Elísabet Margrét Árnadóttir 8. júlí 1869 - 25. september 1872 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.
6) Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941 Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka.
Með seinni konu
7) Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959 Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Sambýliskona hans; Guðrún Stefánsdóttir 23. júlí 1890 - 6. janúar 1992 Var í Kumbravogum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Rjómabústýra. Húsfreyja í Höfnum á Skaga í A-Hún um allmörg ár. Ráðskona á Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 8.6.1902; Guðríður Rafnsdóttir 23. nóvember 1876 - 22. mars 1932 Húsfreyja á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Tökubarn á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Maður hennar 18.9.1905; Ásgeir Klemensson 15. október 1879 - 4. október 1938 Bóndi á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1880. Bóndi á Höfðahólum. Meðal barna þeirra var Axel (1906-1965) á Höfðahólum
8) Elísabet Margrét Árnadóttir 8. júlí 1869 - 25. september 1872 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.

General context

Relationships area

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Systir Árna var Karitas (1819-1894), sonur hennar var Sigurður Finnur Hjálmarsson (1850-1895), dóttir hans Guðrún (1878-1947) kona Agnars.

Related entity

Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi (26.12.1950 -)

Identifier of related entity

HAH02929

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Braga er Heiðbjört (1918), móðir hennar Hlíf Sveinbjörg (1881-1926), móðir hennar Anna Soffía Jónsdóttir Benediktssonar og Hlífar (1823-1890) systur Árna

Related entity

Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð (20.7.1915 - 22.12.2011)

Identifier of related entity

HAH02116

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir hans Jóhanna Bjarnveig (1886-1987) móðir hennar; Anna Soffía (1848), móðir hennar Hlíf (1823-1890) systir Árna

Related entity

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.9.1891

Description of relationship

sra Ludvig var giftur Sigurlaugu Björgu dóttur Árna

Related entity

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga (2.5.1880 - 10.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09280

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga

is the child of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

2.5.1886

Description of relationship

Related entity

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga (12.8.1884 - 29.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09256

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

is the child of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

12.8.1884

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

is the child of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

5.11.1863

Description of relationship

Related entity

Halldór Árnason (1865-1959) Vesturheimi, frá Höfnum á Skaga (28.6.1865 - 5.1.1959)

Identifier of related entity

HAH04636

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Árnason (1865-1959) Vesturheimi, frá Höfnum á Skaga

is the child of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

28.6.1865

Description of relationship

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum

is the child of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

9.1.1875

Description of relationship

Related entity

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi (22.12.1834 - 1.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04689

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

is the cousin of

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

31.5.1903

Description of relationship

Kona Ásgeirs sonar Halldórs var sonardóttir Árna á Höfnum

Related entity

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hafnir á Skaga

is controlled by

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03564

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places