Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

Hliðstæð nafnaform

  • Arnfríður Sigurðardóttir Syðri-Ey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.6.1863 - 2.1.1958

Saga

Arnfríður Sigurðardóttir 9. júní 1863 - 2. janúar 1958 Hjú í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Syðri-Ey á Skagaströnd. Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Klemensarhúsi Blönduósi 1920, Tilraun 1933, Vegamótum 1946,

Staðir

Finnsstaðanesi: Syðri-Ey: Klemensarhús Blönduósi 1920: Tilraun 1933: Vegamót 1946:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Solveig Jónsdóttir 6. ágúst 1833 - 3. janúar 1913. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og maður hennar Sigurður Ólafur Guðmundsson 16. október 1830 - 17. mars 1870. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1835. Smaladrengur á Saurum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bakka, Hofssókn, Hún. 1860. Sjómaður á Finnsstaðanesi á Skagaströnd. Drukknaði.
Systkini Arnfríðar;
1) Jóhanna Sigurðardóttir 14. september 1860. Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
2) Kristján Sigurðsson 25. september 1869 - 21. október 1927. Bóndi á Neðri-Mýrum. Verkamaður Langaskúr 1914-1915, Kristjánshúsi (Kristjaníu/Lágafelli) 1916 og 1920 Blönduósi. Kona hans 1900; Konkordía Steinsdóttir f. 12.9.1864 Kúfustöðum, d. 14.3.1941, sjá Kistu. Barn þeirra; Elínborg (1900-1956) Reykjavík. Drukknaði. Fósturdóttir Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1.9.1909. Börn hennar; Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá í Vatnsdal, María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) Ljótshólum. Barn hans; Grímur Valdemar (1891-1974) Svangrund.
3) Sigurður Ólafur Sigurðsson f. 30. september 1870 - 25. mars 1872.

Sonur hennar með Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927. Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. For: Cristján Adolf Berndsen, f.1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807.
1) Sigurður Berndsen 17. desember 1889 - 5. mars 1963. Fasteignasali í Reykjavík. Kistu ov. á Blönduósi. Vikadrengur í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Fasteignasali í Reykjavík 1945. Kona hans Margrét Pétursdóttir f. 2. ág. 1893 d. 11. nóv. 1965. Berndsenhús 1920, sjá Kistu. Rvík. Sjá ,,Var hann óþokki ?” eftir Braga Kristjónsson. Börn þeirra; Ewald Ellert (1916-1998) Rvík, Guðný (1922), Pétur (1923-1990) Hafnarf. Margrét (1927-1985) Rvík, Brynhildur Olga (1929), Sólveig (1936).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vegamót Blönduósi (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00733

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata 4 Blönduósi /Klemensarhús / Blönduósbakarí (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00661

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Syðri-Ey á Skagaströnd

is the associate of

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov (17.12.1889 - 5.3.1963)

Identifier of related entity

HAH04950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

er barn

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli] (1.7.1900 - 1.7.1956)

Identifier of related entity

HAH03229

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

is the cousin of

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02491

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir