Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Arndís Pétursdóttir Arnarbæli í Dölum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.1.1832 - 6.10.1891
Saga
Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891 Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890.
Staðir
Miðhóp: Hof á Skagaströnd: Arnarbæli í Dölum
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Pétur Pétursson 1794 - 16. júlí 1851. Fósturbarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnumaður þar, 1816. Bóndi þar 1845 og kona hans 10.6.1822; Júlíana Soffía Þórðardóttir 1799 - 21. mars 1856. Var á Akureyri, Eyj. 1801. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845. Nefnd Jóhanna Soffía í 1801.
Systkini hennar;
1) Margrét Pétursdóttir 21. mars 1823 - 9. mars 1861. Húsfreyja á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
2) Guðrún Pétursdóttir 7. júlí 1825 - 26. apríl 1860. Húsfreyja á Gilsbakka í Hvítársíðu. maður hennar Magnús Sigurðsson 5. september 1805 - 12. júní 1858. Bóndi á Vindási í Kjós. Prestur á Þönglabakka í Þorgeirsfirði, Þing. 1839-1844, á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1844 og á Gilsbakka á Hvítársíðu, Mýr. frá 1844 til dauðadags. „Skólagenginn“, segir Espólín. Guðrún og Magnús áttu 13 börn.
3) Björn Pétursson 1825 - 6. apríl 1844. Var á Miðhópi, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Fór í skóla, drukknaði á Skerjafirði.
4) Oddný Pétursdóttir 1829 - 15. júní 1846. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1835 og 1845.
Fyrri maður Arndísar 17.6.1851, þau skildu fyrir 1860; Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóvember 1825 - 3. júní 1878. Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi, sagður giftur á Skagaströnd 1870.
Barn þeirra;
1) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 14. júlí 1853 - 14. júlí 1853
2) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923. Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará.
3) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 31. maí 1855. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860. Dó uppkomin, ógift.
4) Björn Jónsson Blöndal 28. febrúar 1857 - 3. maí 1857
Seinni maður hennar 18.7.1882 var; Brynjólfur Oddsson 9. september 1826 - 17. febrúar 1892. Var í Rúfeyjum, Skarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Ballará, í Rúfeyjum á Skarðsströnd, Dal. 1851-86 og síðan í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. til æviloka. Fékk konungsleyfi til að kvænast móðursystur sinni 20.9.1850; Guðrúnu Sigmundsdóttur 3.4.1818 - 5.1.1879.
Uppeldisdóttir Brynjólfs og Arndísar
5) Arndís Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 11. september 1875 - 26. mars 1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 24 a, Reykjavík 1930. Foreldrar hennar Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920. Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi og kona hans Júlíana Jósafatsdóttir 1828 - 13. ágúst 1892
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði