Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Arndís Pétursdóttir Arnarbæli í Dölum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.1.1832 - 6.10.1891

Saga

Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891 Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890.

Staðir

Miðhóp: Hof á Skagaströnd: Arnarbæli í Dölum

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pétur Pétursson 1794 - 16. júlí 1851. Fósturbarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnumaður þar, 1816. Bóndi þar 1845 og kona hans 10.6.1822; Júlíana Soffía Þórðardóttir 1799 - 21. mars 1856. Var á Akureyri, Eyj. 1801. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845. Nefnd Jóhanna Soffía í 1801.
Systkini hennar;
1) Margrét Pétursdóttir 21. mars 1823 - 9. mars 1861. Húsfreyja á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
2) Guðrún Pétursdóttir 7. júlí 1825 - 26. apríl 1860. Húsfreyja á Gilsbakka í Hvítársíðu. maður hennar Magnús Sigurðsson 5. september 1805 - 12. júní 1858. Bóndi á Vindási í Kjós. Prestur á Þönglabakka í Þorgeirsfirði, Þing. 1839-1844, á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1844 og á Gilsbakka á Hvítársíðu, Mýr. frá 1844 til dauðadags. „Skólagenginn“, segir Espólín. Guðrún og Magnús áttu 13 börn.
3) Björn Pétursson 1825 - 6. apríl 1844. Var á Miðhópi, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Fór í skóla, drukknaði á Skerjafirði.
4) Oddný Pétursdóttir 1829 - 15. júní 1846. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1835 og 1845.

Fyrri maður Arndísar 17.6.1851, þau skildu fyrir 1860; Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóvember 1825 - 3. júní 1878. Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi, sagður giftur á Skagaströnd 1870.
Barn þeirra;
1) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 14. júlí 1853 - 14. júlí 1853
2) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923. Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará.
3) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 31. maí 1855. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860. Dó uppkomin, ógift.
4) Björn Jónsson Blöndal 28. febrúar 1857 - 3. maí 1857

Seinni maður hennar 18.7.1882 var; Brynjólfur Oddsson 9. september 1826 - 17. febrúar 1892. Var í Rúfeyjum, Skarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Ballará, í Rúfeyjum á Skarðsströnd, Dal. 1851-86 og síðan í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. til æviloka. Fékk konungsleyfi til að kvænast móðursystur sinni 20.9.1850; Guðrúnu Sigmundsdóttur 3.4.1818 - 5.1.1879.
Uppeldisdóttir Brynjólfs og Arndísar
5) Arndís Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 11. september 1875 - 26. mars 1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 24 a, Reykjavík 1930. Foreldrar hennar Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920. Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi og kona hans Júlíana Jósafatsdóttir 1828 - 13. ágúst 1892

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

er maki

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hof á Skaga

er stjórnað af

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02487

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir