Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Arndís Ágústsdóttir Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.10.1899 - 31.3.1990
History
Arndís Á. Baldurs Blönduósi - Minning Fædd 30. október 1899 Dáin 31. mars 1990 Arndís Ágústsdóttir Baldurs fæddist á Saurbæ í Vatnsdal en þar bjuggu þá foreldrar hennar , þau fluttust síðar að Hlaðhamri í Hrútafirði og bjuggu þar í nokkur ár.
Arndís eða Dúfa eins og hún var kölluð ólst svo upp að nokkru leyti á Borðeyri hjá ömmu sinni og afa, Arndísi Guðmundsdóttur og Theódór Ólafssyni, en foreldrar hennar fluttu til Seyðisfjarðar. Fór Dúfa til þeirra og var hjá þeim í þrjú ár eða fram yfir fermingu, þá fór hún aftur til Borðeyrar og var þar hjá móðurfólki sínu fram undir tvítugt en fluttist þá til Blönduóss með Arndísi ömmu sinni sem fór til dvalar hjá börnum sínum þar.
Á Blönduósi kynntist hún manni sínum Jóni S. Baldurs, síðar kaupfélagsstjóra, og gengu þau í hjónaband 30. maí 1922. Allan sinn bú skap bjuggu þau á Blönduósi, að undanskildu einu ári er þau bjuggu í Reykjavík. Búskap sinn hófu þau í litlum torfbæ er hét Enniskot og stóð á sjávarkambi yst í þorpinu. Þar eignuðust þau tvö börn
Places
Saurbær í Vatnsdal: Borðeyri: Enniskot og Sólvellir Blönduósi:
Legal status
Eftir að Dúfa kom til Blönduóss hóf hún nám í Kvennaskólanum á Blönduósi.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Ágúst Theódór Lárusson Blöndal f. 5.7.1871 - 2.11.1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði og kona hans 9.7.1897; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir f. 30.5.1875 - 25.2.1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
Systkini hennar;
1) Kristín Ágústsdóttir Blöndal 8. júní 1898 - 27. desember 1974 Var í Hlaðhamri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja í Neskaupstað 1930. Póst- og símstöðvarstjóri í Neskaupstað.
2) Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal 24. október 1901 - 7. febrúar 1971 Bankabókari á Seyðisfirði 1930. Bankaútibússtjóri á Seyðisfirði. Kona hans; Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal 6. mars 1897 - 12. febrúar 1987 Húsfreyja á Seyðisfirði,
3) Lára Sigríður Ágústsdóttir Blöndal Waage 9. október 1908 - 29. júní 1993 Símamær á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1931; Sverrir Sigurðsson 30. ágúst 1906 - 30. júní 1959 Bankagjaldkeri á Seyðisfirði. Verkstjóri á Seyðisfirði 1930. Seinni maður hennar 1965; Sigurður Kristinn Waage Sigurðsson 25. desember 1902 - 31. október 1976 Forstjóri Sanitas. Var í Reykjavík 1910.
4) Guðrún Ágústsdóttir Blöndal 15. ágúst 1910 - 12. janúar 2000 Vetrarstúlka á Bárugötu 18, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Flóvent Marinó Albertsson 16. febrúar 1904 - 26. nóvember 1976 Verkamaður á Akureyri 1930. Heimili: Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Jósefína Ágústsdóttir Blöndal 4. ágúst 1913 - 8. janúar 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Neskaupstað, Seyðisfirði og Reykjavík. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 5.6.1941; Halldór Lárusson 28. október 1915 - 24. apríl 1977 Var í Neskaupstað 1930. Skipstjóri og netagerðarmaður í Reykjavík.
Maður hennar 30.5.1922; Jón Baldurs f. 22.6.1898 - 1.8.1971 kaupfélagsstjóri Blönduósi.
Börn þeirra:
1) Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007. (Dódó). Gautsdal Blönduósi, A-Hún. 1930. Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún. Maður hennar; Knútur Valgarð Berndsen 25.10.1925 - 31.8.2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Jóhann Frímann Jónsson Baldurs f. 29. mars 1926 - 19. maí 2014 (Aggi Baldurs). Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Ása Þorvaldsdóttir Baldurs 27.11.1930
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the associate of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.5.2017
Language(s)
- Icelandic