Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Arndís Ásgeirsdóttir (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi
  • Arndís Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi
  • Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.11.1839 - 23.10.1905

Saga

Arndís Ásgeirsdóttir 10.11.1839 - 23.10.1905 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.

Staðir

Reykjavík 1845; Hafnarfjörður; Hof í Vatnsdal 1890: Bjarnahús (Böðvarshús á Blönduósi 1901:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður Þorvaldsdóttir 15.7.1815 - 23.11.1860. Húsfreyja á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Fyrri kona Ásgeirs. Húsfreyja í Reykjavík 1845 og maður hennar 21.2.1836; Ásgeir Finnbogason 1.11.1814 - 25.4.1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845. Seinni kona Ásgeirs 16.10.1863; Ragnhildur Ólafsdóttir 2.8.1833 - 3.1.1908. Húsfreyja á Lundum.

Börn Ásgeirs og Sigríðar:
1) Þorvaldur Ásgeirsson 20.5.1836 - 24.8.1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags.
2) Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26.2.1838 - 11.2.1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar 24.8.1857; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16.11.1836 - 12.5.1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal,
Börn Kristínar, fyrri maður hennar var Ólafur Ólafsson 27.6.1829 - 29.1.1861. Bóndi og hreppstjóri á Lundum.
3) Ragnhildur Ólafsdóttir 11.3.1854 - 7.5.1928. Ekkja í Engey 1890, síðar húsfreyja þar. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar Pétur Kristinsson 30.6.1852 - 5.12.1887. Bóndi í Engey. Var í Engey, Reykjavíkursókn, Gull. 1860.
4) Ólafur Ólafsson 5.7.1857 - 15.4.1943. Bóndi í Lindarbæ, Oddasókn, Rang. 1930. kona hans; Margrét Þórðardóttir 26. september 1867 - 4. mars 1945. Húsfreyja í Lindarbæ.
5) Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi. Kona hans Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949
Börn þeirra:
6) Sigríður Ásgeirsdóttir 31.3.1864 - 27.7.1936. Húsfreyja í Hjarðarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsmóðir í Hjarðarholti, maður hennar 21.9.1884; Jón Tómasson 7.6.1852 - 5.10.1922. Bóndi og hreppstjóri í Hjarðarholti í Stafholtstungum, Mýr.
7) Oddný Ásgeirsdóttir 19.7.1865 - 30.4.1953. Fór til Reykjavíkur 1887 og ári síðar til Vesturheims. Bjó í Manitoba.
8) Guðrún Ásgeirsdóttir 12.2.1868 - 23.6.1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Engey, Álftaneshreppi, Gull. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Forustukona í félagsmálum.
Maki Arndísar 3.11.1882; Böðvar Pétur Þorláksson f. 10. ág.1857, d. 3. mars 1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Kaupir húsið 1901.
Kona Böðvars nr 2 21.1.1912; Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. M3 22.4.1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsst. d. 2. okt. 1963, bl.

Fósturbörn Böðvars og Arndísar;
1) Arndís Jónsdóttir 4. október 1882. Fór til Vesturheims 1902 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Foreldrar hennar Ingibjörg Súlíma Finnbogadóttir 3. október 1853. Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra hans á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Efra-Skúfi í Norðurárdal, Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900 og maður hennar 20.10.1883; Jón Ólafsson 15.6.1850 - 16.1.1937. Hjú á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, Hún. Vinnumaður á Hnausum í Þingeyrarsókn, Hún. 1905. Bóndi á Efra-Skúfi í Norðurárdal, Hún
2) Emilía Bjarnadóttir 30.9.1890. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fósturbarn í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Foreldrar hennar; Helga Hjálmsdóttir 29.6.1850 Vinnukona á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890 og bf hannar Bjarni Tómasson 7.6.1862. Niðurseta í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður frá Marðarnúpseyri, staddur á Snæfjöllum, Unaðsdalssókn, Ís. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís.
3) Jónas Jónsson (1906)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Emilía Bjarnadóttir (1890) (30.9.1890 -)

Identifier of related entity

HAH03313

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emilía Bjarnadóttir (1890)

er barn

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá (26.2.1838 - 11.2.1919)

Identifier of related entity

HAH06554

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

er systkini

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka

er systkini

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi (10.8.1857 - 3.3.1929)

Identifier of related entity

HAH02973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi

er maki

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1882 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi (27.8.1914 - 3.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

is the cousin of

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi (30.10.1899 - 31.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi

is the cousin of

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1899 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Finnbogason (1812-1892) Stórafjalli í Borgarhreppi (1.12.1812 - 17.12.1892)

Identifier of related entity

HAH09513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Finnbogason (1812-1892) Stórafjalli í Borgarhreppi

is the cousin of

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hof í Vatnsdal

er stjórnað af

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvarshús Blönduósi 1927

er stjórnað af

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02477

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir