Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi
Hliðstæð nafnaform
- Ármann Benediktsson Steinnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.10.1891 - 3.6.1940
Saga
Ármann Benediktsson 19. október 1891 - 3. júní 1940 Bóndi í Steinnesi í Þingi.
Staðir
Hrafnabjörg í Svínadal; Steinnes í Þingi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal og maður hennar 29.7.1888; Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Systkini Ármanns;
1) Soffía Guðrún Benediktsdóttir 16. september 1887 - 27. desember 1908 Hrafnabjörgum.
2) Sigurlaug Jóhanna Benediktsdóttir 22. febrúar 1889 - 24. mars 1912
3) Helga Ingibjörg Benediktsdóttir 11. september 1890 - 27. október 1925 Vinnukona í Ási. Barnsfaðir hennar; Kristinn Bjarnason 19. maí 1892 - 12. júlí 1968 Fósturbarn hjónanna á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi og hagyrðingur á Gafli, Þorkelshólshr. og víðar í Hún. um 1912-24, svo í Vestmannaeyjum lengst af 1924-40 og í Borgarholti, Biskupstungnahr., Árn. til 1951. Eftir það verkamaður í Reykjavík. Bílstjóri og leigjandi á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Fósturforeldrar: Guðmundur Ólafsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir í Ási í Vatnsdal, A-Hún. Barn þeirra; Ásgrímur (1911-1988) Ábrekku.
4) Sigurbjörg 1894
5) Jónína Guðrún Benediktsdóttir 19. október 1895 - 13. maí 1981 Var á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólína Soffía Benediktsdóttir 2. nóvember 1899 - 26. febrúar 1996 Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar 13.7.1922; Þorsteinn Björn Gíslason 26. júní 1897 - 8. júní 1980 Bóndi og prestur á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Prestur þar frá 1922. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðmundur Benediktsson 6. apríl 1901 - 25. október 1987 Guðfræðinemi á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Barði í Fljótum, síðast á Akranesi. Kona hans 1932; Guðrún Sigrún Jónsdóttir 27. ágúst 1905 - 23. desember 1959 Var á Bjargarstíg 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Barði í Fljótum.
Kona Ármanns 12.5.1929; Sigurlaug Sigurjónsdóttir 5. apríl 1896 - 8. apríl 1983 Húsfreyja á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1093.