Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Hliðstæð nafnaform

  • Hallgrímur Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.4.1932 - 10.3.2016

Saga

Anton Júlíusson, bóndi að Þorkelshóli II í Víðidal, fæddist í Reykjavík 23. apríl 1932.
Anton var skírður Hallgrímur Anton en notaði á fullorðinsárum aðeins Antons-nafnið og féll Hallgríms-nafnið út úr þjóðskrá.
Hann fæddist í Reykjavík og ólst þar upp til sjö ára aldurs. Þá flutti hann eftir andlát föður síns að Mosfelli í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu þar sem hann var tekinn í fóstur.

Anton fluttist að Þorkelshóli í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu vorið 1959 með bústofn sinn og bjó þar upp frá því ásamt Jóhönnu Rögnu eiginkonu sinni en þau keyptu hálfa jörðina af tengdaforeldrum Antons vorið 1963 á móti Jóhannesi bróður Jóhönnu sem keypti hinn helminginn. Þau stunduðu búskap til ársins 2000. Hann starfaði oft við slátrun á haustin, um tíma við fiskvinnslu, einnig um nokkurra ára skeið við uppsetningu og viðhald girðinga fyrir ýmsa aðila til hliðar við bústörfin.
Útför Antons fór fram frá Víðidalstungukirkju 23. mars 2016, og hófst athöfnin klukkan 14.
Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 10. mars 2016.

Staðir

Réttindi

Hann gekk í barnaskóla sem var þá á bæjum í sveitinni sem skiptu því á milli sín að hafa skólann. Hann var í Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal og útskrifaðist búfræðingur vorið 1954.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Albert Hallgrímsson 8. júní 1906 - 11. júlí 1938 Verkamaður í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík og Aldís Anna Antonsdóttir 1. nóv. 1906 - 12. maí 1982. Var í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Grímsstöðum á Fjöllum, N-Þing. 1910 og 1920.

Kjörforeldrar: Guðrún Sigvaldadóttir, f. 6.9.1905, d. 1.8.1981, og Júlíus Jónsson, f. 19.6.1896, d. 17.5.1991.

Alsystir;
1) Sólveig Júlíusdóttir 11. júlí 1929 Ríp. maður hennar; Þórður Þórarinsson 30. maí 1928 bóndi Ríp á Hegranesi. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
foreldrar hennar; Jón Albert Hallgrímsson 8. júní 1906 - 11. júlí 1938 Verkamaður í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík. Faðir: Hallgrímur Eyjólfsson og kona hans; Aldís Anna Antonsdóttir 1. nóvember 1906 - 12. maí 1982 Var í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Grímsstöðum á Fjöllum, N-Þing. 1910 og 1920.
Sammæðra;
2) Axel Eyjólfur Albertsson, f. 30.7. 1933, d. 18.9. 2008,
3) Guðlaug Kristín Albertsdóttir, f. 13.9. 1934, d. 20.4. 2010,
4) Ragnhildur Auður Vilhjálmsdóttir, f. 23.12. 1935,
Kjörsystir;
5) Bryndís Júlíusdóttir f. 28. apríl 1945 Mosfelli. Foreldrar hennar; Agnar Bragi Guðmundsson 17. ágúst 1919 - 5. nóvember 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og barnsmóðir hans; Þórunn Hanna Björnsdóttir 22. ágúst 1912 - 25. apríl 1986 Þjónustustúlka á Akureyri 1930. Ljósmóðir á Patreksfirði, í Hafnarfirði og síðast í Reykjavík. Maður Bryndísar; Einar Árni Höskuldsson 28. nóvember 1939 - 24. nóvember 2017. Bóndi, hrossaræktandi og tamningamaður á Mosfelli í Svínavatnshreppi. Síðast bús. á Blönduósi.

Kona hans 9.8.1959; Jóhanna Ragna Eggertsdóttir 7. jan. 1939 - 19. ágúst 2001. Húsfreyja á Þorkelshóli. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Faðir hennar; Eggert Þórarinn Teitsson (1899-1991).

Börn þeirra;
1) Eggert Aðalsteinn, f. 30. nóvember 1958, mjólkurtæknifræðingur. Eiginkona hans er Sesselja Árnadóttir, f. 18. janúar 1961. Börn hans með fyrri eiginkonu, Jónínu Auði Sigurðardóttur, eru: a) Anton Albert, f. 29. desember 1987. b) Kristrún Ósk, f. 28. desember 1988. Sambýlismaður hennar er Steinþór Helgason, f. 12. október 1978. Börn þeirra eru: Helgi Fannar, f. 27. nóvember 2009 og Heimir Bjarni, f. 2. júlí 2011.
2) Júlíus Guðni, f. 3. apríl 1963, bóndi og slátrari. Sambýliskona hans er Ulla Kristin Lundberg, f. 1. desember 1973. Dætur þeirra eru: a) Jóna Margareta, f. 20. nóvember 1998, b) Jóhanna Maj, f. 5. maí 2002, c) Lísa Marie, f. 21. júní 2004. d) Aldís Antonía, f. 15. september 2012.
3) Teitur Jóhann, f. 27. maí 1964, fiskvinnslumaður. Eiginkona hans er Rattana Uthai, f. 22. febrúar 1973. Sonur hans með fyrrverandi sambýliskonu, Svanhvíti Freyju Þorbjörnsdóttur, er Sigurður Björn, f. 3. maí 1989.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli (10.5.1899 - 6.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bændaskólinn á Hólum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigvaldadóttir (1905-1981) Mosfelli (6.9.1905 - 1.8.1981)

Identifier of related entity

HAH04457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigvaldadóttir (1905-1981) Mosfelli

er foreldri

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli (19.7.1896 - 17.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01628

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

er foreldri

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli (28.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH02938

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli

er systkini

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorkelshóll I og II í Víðidal

er stjórnað af

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06127

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir